Dagur - 19.12.2000, Page 23

Dagur - 19.12.2000, Page 23
PRJDJVDAGVR 19. DESEMBER 2000 - 23 DAGSKRÁIN SJÓN VARPIÐ 16.15 Sjónvarpskringlan - Auglýs- Ingatími. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 Táknmálsfréttir. 17.30 Prúöukrílin (54.107). 17.50 Pokémon (10.52). 18.15 Matarkista eyjanna (4.4). 18.50 Jóladagataliö - Tveir á báti (19.24). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Ok. Þáttur um líf og störf ungs fólks í samtímanum. 20.30 Svona var þaö ‘76 (7.26). 20.55 Köngurlóin (6.6) Danskur sakamálaflokkur um ungan blaðamann í Kaupmanna- höfn eftirstríösáranna sem kemst á snoðir um spilling- armál. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Gao Xingjian. Þáttur sem sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander hefur gert um nóbelsverðlaunahafann í bókmenntum árið 2000, Kínverjann Gao Xingjian. 22.45 Elton John á tónleikum (Elton John. One Night Only). Upptaka frá tónleik- um sem breski tónlistar- maðurinn Elton John hélt í Madison Square Garden í New York fyrir skömmu. 23.40 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatími. 23.55 Dagskrárlok. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 09.35 Matreiöslumeistarinn I (13:16) (e). 10.10 Lystaukinn (10:14) (e). 10.35 José Cura 11.40 Peningavit (8:20) (e). 12.05 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Uglan og kisulóran (The Owl and the Pussycat). Fel- ix er frekar hæglátur ná- ungi en það verður ekki sagt um Doris. Þau búa í sama fjölbýlishúsinu og hafa flest á hornum sér. Felix þolir ekki látlausan straum karlmanna sem koma í heimsókn til Dorisar og hún amast við eilífu glamri. hans. á ritvélina. Að- alhlutverk. Barbra Streisand, George Segal, Robert Klein. 1970. 14.20 Chicago-sjúkrahúsiö (11:24) (e). 15.05 Úrvalsdeildin. 15.30 Kalli kanína. 15.40 I Erilborg. 16.05 Strumparnir. 16.30 Trillurnar þrjár. 16.55 Gutti gaur. 17.10 í fínu formi 17.25 Sjónvarpskringian. 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 Island í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 ‘Sjáöu. 20.15 Dharma & Greg (20:24). 20.45 Barnfóstran (5:22) (The Nanny). 21.15 60 minútur II. 22.05 Uglan og kisulóran Sjá umfjöllun að ofan. 23.40 Ráögátur (12:22) (e). Bönn- uð börnum. 00.25 Dagskrárlok. Hkvikmynd dagsins MUli tveggja elda Flaming Star - Hér er það sjálfur rokkkóngurinn EIvis sem fer með aðalhlutverkið í þessum vestra sem á að gerast íTexas árið 1878. Sam Burton og eiginkona hans Nedd)', sem er af indíánaættum, búa á sveitabæ ásamt tveimur sonum sínum þeim Clint og Pacer. Bræðurnir eru mjög samrýndir og reyna að leiða hjá sér grimmileg átök hvítra manna og innfæddra. Bandarísk frá 1960. Aðalhlutverk: EIvis Presley, Steve Forrest, Barbara Eden og Dolores Del Rio. Leikstjóri: Don Siegel. Maltin gefur þrjár stjörn- ur. Sýnd á Sýn í kvöld kl. 21.00. 17.45 David Letterman. 18.30 Heklusport. 18.55 Sjónvarpskringlan. 19.10 Valkyrjan (11.22). 20.00 Hálendingurinn (12.22) 21.00 Milli tveggja elda (Flaming Star). Aðalhlutverk. Elvis Presley, Steve Forrest, Bar- bara Eden, Dolores Del Rio. Leikstjóri. Don Siegel. 1960. 22.30 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaöur í heimi. Spjallþættir hans eru á dag- skrá Sýnar alla virka daga. 23.15 Mannaveiöar (26.26) (Man- hunter). 00.05 Ráðgátur (44.48) (X-Files). Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga. 18.30 Will & Grace (e). 19.00 Dateline (e). 20.00 Innlit/Útlit. 21.00 Judging Amy. 22.00 Fréttir. 22.15 Málið. Umsjón Auður Har- aldsdóttir. 22.20 Alit annaö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Practlce (e). 00.30 Silfur Egils (e). Endursýning seinni hluta umræöuþáttar Egils Helgasonar. 01.30 Jóga. 02.00 Dagskrárlok. IfJÖLMIDLAR Gufan verði sýnilegri Liðin er sú tíð þegar fjölmiðl- ar landsins þurftu lítið fyr- ir því að hafa að selja sitt efni. Ríkisút- varpið var ein- rátt á útvarps- markaði og sama gilti um sjónvárpið. Dagblöðin voru pólitísk og þjónuðu fyrst og fremst hagsmunum flokkanna. Furðu margt hefur gerst á skömmum tíma í þessum efn- um, nú er öldin önnur. Auglýs- inga- og kynningarstarfsemi er orðin gríðarleg. Flana þarf til að höfða til neytenda og fá þá til að velja einn kost umfram annan. Ein er sú útvarpsstöð sem manni f’innst ekki hafa uppgötv- að þetta sem skyldi. Eg er að tala um rás rásanna, gömlu guf- una hjó ríkisrisanum, sem bara er til eins og af gömlum vana en minnir lítt á sig. Stendur eins og klettur í hafinu með fjölda atgervisfólks innan borðs og býður upp á hágæðaefni á köfl- um. En þeir eru allt of fáir sem njóta. Dagskrárgerð á Rás 1 hefur alltaf verið metnaðarfull og virðast þáttagerðarmenn fá þann frið og tíma sem þarf til að skila frá sér vel unnu efni. Vinn- an sem liggur að baki vandaðri heimildaumfjöllun er ekki mæld í dögum hcldur vikum og jafnvel mánuðum. Svo er þessu útvarpað einu sinni eða tvisvar en þjóðin missir af, nema þá helst ellilífeyrisþegar. Frá mánudegi til föstudags eru fá tækifæri til að hlusta á út- varpsefni fyrir hinn vinnandi mann, þ.e.a.s. annað efni en stöku tónlist í bílnum eða fréttatímana. Helgarnar eru hins vegar upplagðar til að frumflvtja gott efni en það þarf að minna landsmenn hetur á það sem í boði er. Heilræðið til Rásar 1 er öðru fremur að nýta sér slagkraft auglýsinganna til að hamra á því hesta. Byggja upp væntingar og festa í formi ákveðnar tímasetningar. Kynn- ingar virðast órofa hluti þess að véra þátftakandi í fjöl- miðlaslagnum í dag og gildir þá einu hvort riíenn eru ríkisstyrkt- ir eður ei. / Efstaleitishúsinu þurfa menn að leggja meiri áherslu á að selja sina vöru, að mati greinarhöfundar. ÝMSAR STOÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Sky News International 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 Sky News International 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 21.00 Nine 0'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Technofllextra 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Top 40 of the 90s 17.00 So 80s 18.00 Greatest Hits of Take That 19.00 Planet Rock Profiles: Travls 19.30 Greatest Hits: Oasis 20.00 The Millennium Classic Years: 1990 21.00 Behind the Music: Celine Dion 22.00 Behind the Music: 1999 23.00 Storytellers: Travis 0.00 Behind the Music: Oasis 1.00 Planet Rock Proflles: Blur 1.30 Video Time Line: Madonna 2.00 The Millennium Classic Years -1999 3.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Dodge City 21.00 Pennies from Heaven 22.45 Mutlny on the Bounty 1.00 The Three God- fathers 2.45 Dodge Clty CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Table Tennis: Liebherr European Champlons League 11.00 Football: Eurogoals 12.30 Bobslelgh: Speed Monday 13.30 Nordlc Comblned Skling: World Cup In Val di Flemme, Italy 15.00 Car Racing: 2000 Michelln Race of Champions In Gran Canaria, Spaln 16.00 Xtreme Sports: Yoz Special - Skiercross World Champlonshlp Tour In Val Thorens 17.00 Xtreme Sports: YOZ 18.00 Motorcycllng: Offroad Magazlne 19.00 Football: One World / One Cup 20.00 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (basho) In Fukuoka, Japan 21.00 Boxing: International Contest 22.00 Adventure: AdNatura 23.00 Car Raclng: 2000 Michelin Race of Champlons In Gran Canarla, Spaln 0.00 Triathlon: ITU World Cup In Hawaii, USA 0.30 Close HALLMARK 10.55 Silent Predators 12.25 Lonesome Dove 13.55 Lonesome Dove 15.30 Stark 17.05 Molly 17.30 Molly 18.00 P.T. Barnum 19.35 Resting Place 21.10 Mermaid 22.45 The Youngest Godfather 0.10 Lonesome Dove 1.40 Lonesome Dove 3.15 Stark 4.50 Stark: Mirror Image CARTOON NETWORK 10.00 Angela anaconda 11.00 Ed, edd n eddy 12.00 Judy jetson & the rock- ers 13.30 Frosty's winter wonderland 14.00 Johnny bravo 15.00 Dragonball z 17.30 Batman of the future ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Anlmal Court 10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court 11.00 Golng Wild 11.30 Going Wild 12.00 Aspinall's Animals 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Rylng Vet 13.30 Wildiife Police 14.00 ESPU 14.30 All Bird TV 15.00 Woofl It’s a Dog's Life 15.30 Woof! It’s a Dog’s Life 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 Nature's Great Ev- ents 20.00 Crocodile Hunter 21.00 The Whole Story 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Survivors 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Molly's Zoo 10.30 Learning at Lunch: White Heat 11.30 The Antiques Show 12.00 Ready, Steady. Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders 14.00 Change That 14.25 Golng for a Song 15.00 The Further Adventures of SuperTed 15.30 Playdays 15.50 The Animal Magic Show 16.05 Trading Places 16.30 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 Gary Rhodes' Perfect Christmas 17.30 Doctors 18.00 Classlc EastEnders 18.30 Anlmal People 19.00 Only Fools and Horses 19.30 Chef! 20.00 City Central 21.00 Coogan’s Run 21.30 Top of the Pops Classic Cuts 22.00 Tony Bennett’s New York 23.20 Casualty 0.10 Learning HlStory: Reputations 5.30 Learning for School: Follow Through 3 MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 Red Hot News 18.30 Crerand and Bower... In Extra Time... 19.30 The Training Programme 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Mojave Adventure 11.00 Mysteries Underground 12.00 Klng of the Arctic 13,00 Revlval of the Dinosaurs 14.00 Winged Wonder 15.00 On the Trall of Crime 16.00 Mojave Adventure 17.00 Mysteries Underground 18.00 King of the Arctic 19.00 Moose on the Loose 20.00 Legacy 21.00 Lords of the Everglades 22.00 Sharks of Pirate Island 23.00 Poles Apart 0.00 Dinosaurs 1.00 Legacy 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Ultimate Guide 11.40 Lonely Planet 12.30 Oklahoma Fury - Day of the Tornadoes 13.25 100 Years of Discoveries 14.15 Machines That Won the War 15.05 Rex Hunt Fishing Adventures 15.35 Discover Magazine 16.05 The Wall 17.00 Ultimate Guide 18.00 Confessions of... 18.30 Discover Magazine 19.00 Talking with Allens 20.00 On the Inside 21.00 Forbidden Depths 22.00 Nuremberg 23.00 Time Team 0.00 Future Tense 0.30 Discover Magazine 1.00 The FBI Files 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 Dance Floor Chart 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Byteslze 19.00 Top Sel- ection 20.00 Dlary of Korn 20.30 Byteslze 23.00 Alt- ernative Nation 1.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10,30 Blz Asia 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Editlon 12.30 CNN Hotspots 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Science & Technology Week 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry Klng 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Rlz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN WorldVlew 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 CNN This Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 Americ- an Edition FOX KIDS NETWORK 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcllff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Plra- te 11.30 Gulliver’s Travels 11.50 Jungle Tales 12.15 Iznogoud 12.35 Super Mario Show 13.00 Bobby’s World 13.20 Eek the Cat 13.45 Dennis 14.05 In- spector Gadget 14.30 Pokémon 14.55 Walter Melon 15.15 Life With Louie 15.35 Breaker Hlgh 16.00 Goosebumps 16.20 Camp Candy 16.40 Eerie Indiana 17.45 Jólaundirbúningur Skralla. 18.15 Kortér. 21.00 Bæjarstjórn Akureyrar. 06.00 Uppreisnin á Caine (The Caine Mutiny). 08.00 Meö fullri reisn (The Full Monty). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Ninja í Beverly Hills (Beverly Hills Ninja). 12.00 Stjörnuliöiö (Bingo Long Travelling All-Stars). 14.00 Meö fullri reisn (The Full Monty). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Uppreisnin á Caine. 18.00 Ninja í Beverly Hills. 20.00 Stjörnuliöiö (Bingo Long Travelling All-Stars). 21.50 ‘Sjáöu. 22.05 Meöeigandinn (The Associate). 00.00 Steggjapartí (Stag). 02.00 Á hættusvæöi (Danger Zone 3). 04.00 Hetja úr neðra (Spawn) OMEGA 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Rás 1 fm 92,4/93,5 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayffrlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auöllnd Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kæri þú 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Meyjarfæðing eftir Ljúdmílu Petrúshevskaju. ingibjörg Haraldsdóttir les eigin þýöingu. 14.30 Mlödegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Byggöalinan 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir og veðurfregnir 16.10 Á tónaslóð 17.00 Fréttir 17.03 Víösjá 18.00 Kvöldfréttlr 18.28 Speglllinn Fréttatengt efni. 19.00 Vitlnn 19.30 Veöurfregnlr 19.40 Byltingin kom meö konu 20.30 Sáömenn söngvanna 21.10 Allt og ekkert 22.00 Fréttlr 22.10 Veöurfregnir 22.15 Orö kvöldsins Jónas Þórisson flytur. 22.20 Þar er allt gull sem glólr 23.00 Úr gullklstunni: Vel mælt 24.00 Fréttir 00.10 Á tónaslóö 01.00 Veöurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns Rás 2 fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15 Bjarnl Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Útvarp Saga fm 94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríöur „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik I hádeginu. 13.30 Klassísk tóniist. Gull fm 90,9 7.00 Ásgelr Páll. 11.00 Krlstófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svall. 19.00 Helöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Lindin fm 102,9 Sendir út alla daga. allan daginn. Hljóðneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.