Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 14

Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 14
26 - Laugardagur 5. apríl 1997 Jlagur-'3Snróm fataskáp Sigríðar. Hún dregst að sterkum litum, helst af öllu hárauðum og kóngabláum. „Mér finnst kóngablár flottur í sjónvarpi. Ég hef aldrei skilið af hverju íslenskar konur vilja vera svona mikið í felulitum eða svörtu. Ég var í fataverslun einu sinni og þá segir af- greiðslustúlkan: Ég er svo leið á að sjá allar þessar fallegu ís- lensku konur koma hérna en svo fara þær alltaf í feluliti og vilja ekki að neinn taki eftir ,Maður les betur prúðbúinn, “ var svarið sem Jón Múli Árnasonfékk þegar hann undraði sig á því að útvarpsþulir hjá BBC, þar sem hann var um tíma, vaeru spariklœddir í útsendingu. enginn skóna en skórnir verða að vera í stíl við það sem óg er í að ofan. En mér finnst ekki síð- ur mikilvægt að vera vel til hafður í útvarpi. Bæði er maður að sýna gestum sínum virðingu með því og svo finnst mér mað- ur vinna vinnuna sína betur ef maður er vel til hafður." Sigríður Arnardóttir, dag- skrárgerðarmaður og þula, er sama sinnis. Það kemur varla á óvart að sjón- varpsþulan Sigríður sé förðuð og fín en útvarpskonan Sigríður er alltaf með blásið hárið, snyrtileg og nýkomin úr sturtu þegar hún sest í hljóðstofu milli 11 og 12 á Rás 1. „Mér finnst föt skipta svo miklu máli upp á hvernig manni líður. Mér finnst t.d. mikilvægt í sjónvarpi hvern- ig skóm maður er í. Það sór ávaxtasýru á mig takk! Sigríður hefur litla trú á töfra- vörum snyrtiðnaðarins. „Þegar ég var út í Ameríku fyrir jól þá var ABC fréttastofan með fréttaskýringu þar sem þau sögðu frá rannsókn á dýrum Isnyrtivörum sem áttu að laga hrukk- ur. Það kom í ljós að þessar dýru og flottu snyrtivörur með AHA ávaxtasýr- unum breyttu ekki nokkrum sköpuðum hlut.“ Sjálf notar Sig- ríður því frekar ódýrt rakakrem á daginn, Mo- isturelle sem fæst í apótekum. „Ég vakna ekki nema fara fyrst í sturtu, blása á mér hárið og mála mig. Ég set raka- krem, meik, gott púður, varalitablý- ant, varalit og mask- En veik- ust er hún fyrir vel snyrtum höndum og er sjálf með langar negl- ur og nagla- lakk, glært eða lita, og Sigríður viðar að sér grunni af vönduðum og sígiidum fötum sem geta verið nokkuð dýr. Þennan grunn kryddar hún svo með ýmsum ódýrari fatnaði. Skokkinn á myndinni keypti hún t.d. í Vero Moda á útsölu og er stöðugt hrósað fyrir hann. Rauðan og þykkan leðurjakkann keypti hún svo á fornsölu á „skít á priki“. Valdi eiginkonu í réttri stærð Kristján Franklín Magnús, eiginmaður Sigríðar, i 'nfflÉÍIhh er útsjónar- W: samur Stílhrein Stílhrein, litrík og úr góðum efnum eru lýsingarorðin yfir fer reglulega í handsnyrt- ingu. „Það er i svona minn A munaður. M Ég horfi ^A mikið á ^A hendur á Æ fólki. Æt Fólk M sem er BA W ina(^ur- ****»*(«»„Móðir i)ans. Þuríður Kristjáns- ®o fdóttir, er f’c,agifUrtl C,'í að sögn ,if' stórglæsileg kona og fyrr- verandi flug- n freyja. „Hún keypti föt í tísku- húsum út í París og New York þegar það var vöruskortur á lslandi. Svo geymdi , s ^ i «• hún öll indum að eg heföi fötin og f annars staðar, á gegnum ðum. Ég vil helst a/n hef ef háhœluðum san- að blanda náttúrulega ein- saman . - nýjum föt- tugt a Islandi. En um og itundum hafa það hennar • • (t drögtum, innunnu pey«um og skíðabux- um og kjólum. Hann maðurinn minn pass- aði sem sagt að velja sér konu sem komst í föt mömmu sinn- ar...“ lóa ánægt llrri<jr!f'ní með hendurnar á sér notar þær miklu meira. Hinir geyma þær oftar undir borði.“ Ilár og froða komast ekki í tæri við hárið á Sigríði. „Ég vil helst ekki fá neittt í hárið á mér nema vatn og sjampó. Mér finnst „Mérfinnst Stl h!u r ,.vera átt að fæðast oþarfi, J segir sig- suðlœgum sló nður og er vera berfœtt í m.a.s. hætt að nota dolum sem er hárnær- staklega óhen insu .Í.. . Sigríður var að vinna og læra í hálft ár á amerískum fjölmiðlum og notaði þá tækifærið til að birgja sig upp af ódýrum en fallegum drögtum. „Það var alveg frábært að fara í búðir þar og kaupa sér dragtir sem hér kosta hálf mánaðarlaun." Hárauða Mondi-dragt- in sem hún er í á myndinnni var reyndar í dýrari kantinum.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.