Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 10

Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 10
22 - Laugardagur 5. apríl 1997 ^Dagur-®mrtrat ý . VATRYGGIINGAFELAG WwF ISLANDS HF Vátryggingafélag íslands hf., Akureyri, óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. 1 Opel Conba 1996 2 Peugeot 309 GL 1992 3 Daihatsu Charade 1991 4 Subaru Legacy stw 1990 5 MMC Galant GLSi 1998 6 Honda Civic Shuttle 1988 7 Toyota Camry 1.8 1987 8 Peugeot 505 1985 9 Ford Escort 1985 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11 mánudaginn 7. apríl nk. frá kl. 9 til 16. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16 sama dag. Vinningaskrá 45. útdrittur 3. aprfl 1997 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) ___________________10906_______________________ Ferðavinningar Kr. 100,000__________Kr. 200.000 (tvöfaldur) 15100 1 18643 1 73523 1 78469 ~ Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 49 17141 23888 38109 62255 72150 391 20227 34254 40973 67162 73815 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 í ír. 20.1 o o ? ifaldur) 125 10072 18497 30114 38954 49376 58233 69544 521 11174 18741 30150 39608 49415 58276 70049 1128 11438 18976 30200 39984 50101 58518 70139 1158 12063 19600 31189 40159 50868 59549 70195 1354 12092 19845 31552 40191 51099 59855 71127 1744 12204 20593 31563 40386 51404 60664 71163 1890 12214 20697 32070 40569 51782 60730 71321 2479 13221 20748 32541 41315 51934 60958 71978 3259 13512 21862 32713 41488 52311 61862 72838 3604 13897 21867 32876 41626 53076 62407 73543 3639 13964 22146 32977 42189 53150 62464 73753 3649 14332 22925 33351 43298 53330 62573 74160 3693 14402 23426 33361 44444 53387 63251 74411 3882 14659 24168 33381 45023 53394 64156 74581 5313 15060 24928 33715 45464 53633 64201 74880 5414 15369 25273 33769 46023 53659 65184 74886 5809 15429 25291 33910 46194 54453 65337 75363 6036 15706 25779 33948 46825 54691 65591 75997 6135 15858 25926 34172 47008 55517 66041 76761 6215 16290 26263 34622 47094 55548 66150 77913 6655 16379 26431 34842 47677 55730 66319 78085 6733 16783 26707 34845 47680 55984 67293 78275 7020 16859 27000 35031 47726 56063 67328 78872 7205 16951 27109 35068 47855 56218 67579 79071 7233 17034 27712 35413 48199 56937 68448 79104 7928 17138 28847 35713 48343 57139 68482 79378 8509 17313 29053 36597 48417 57217 68521 79477 8636 17932 29879 36959 48446 57727 68690 79531 8891 18048 29924 37239 48930 58024 69083 10065 18396 30000 38757 48981 58191 69101 Næsti útdráttur fer fram 10. april 1997 Heimasföa á Interneti: Http//www. Itn js/das/ * Akstur horður Sprengisánd er 'ekki nýr af nálinni. Arið 1933 var taíl ekið ffyrsta skipti horð- ur Sprengisand og urðu ferða- ' langafhir pá að ferja bílinn yfir Tungnaá. Myndin er fengin úr Fálkanum. Fordiim varð að V Nýlega keyrðu 115 jeppa- eigendur frá Reykjavík norður Sprengisand á vegum ferðaklúbbsins 4x4. Ferðin var farin í tilefni þess að tíu ár voru frá því þetta var síð- ast reynt. Fæstir vita þó að tæp- lega 64 ár eru síðan bíl var fyrst ekið frá Reykjavík norður Sprengisand. Leiðangursmenn voru þá fjórir, Einar Magnús- son, Jón Víðis, Sigurður Jóns- son og Valdi- mar Svein- björnsson. Ferðalagið tók samtals tólf daga, frá því ferðin hófst og komið var aftur til Reykjavíkur. Akstrinum norður Sprengisand er lýst í gömlu tölublaði af Fálkanum og segir þar að hugmyndin hafi fyrst kviknað á árunum 1929 og 1930 en ekki hafi verið lagt í ferðina fyrr en í ágúst 1933, meðal annars vegna þess að hálendið hafi lítið verið kort- lagt. Þeim málum var þó bjarg- að og árið 1933 var ekið norður Sprengisand á óyfirbyggðum flögurra manna Ford frá 1927. Með í för var landabréf og Strax á fyrsta degi fór að rjúka úr bíln- um en leiðangurs- mönnum tókst fljót- lega að kœfa eldinn í leiðslunum. kompás, bensínbrúsar, matur, tjald, fatnaður og risastór hlíf til að skýla leiðangursmönnum fyrir regni og jafnvel snjókomu. Eldur kæfður í leiðsl- unum „Það var hellirigning er við ók- um inn Laugaveginn og út úr bænum. Við vorum í regnkáp- um, með sjóhatta á höfðum, auk þess höfð- um við spennt yfir okkur eina heljarmikla risa-regnhlíf. Sáum þó fljótt að ekki hentaði að hafa hana uppi er bíllinn var á ferð. Það var ekki að furða þó mörg- árrisulum borgara yrði starsýnt á för okkar,“ segir meðal annars í Fálkanum. Lagt var af stað 14. ágúst 1933 klukkan átta að morgni. Strax á fyrsta degi fór að rjúka úr bílnum en leiðangursmönn- um tókst fljótlega að kæfa eld- inn í leiðslunum. Þegar komið var að Tungnaá voru góð ráð dýr. Leiðangursmenn ferjuðu farangur sinn yfir ána og tjöld- uðu svo yfir nóttina. Daginn eft- um snapsa4 ir tókst þeim svo með miklum erfiðismunum að koma bflnum upp á ferjubát og reru svo tveir þeirra „lífróður yfir ána“ þar til bfllinn var kominn yfir. Endurtekið árið 1964 í ferðalaginu gekk á ýmsu, nokkrum sinnum varð að skipta um svokallað „lovband" í bfln- um, og stundum snjóaði svo að varð að „snapsa" bflinn til að koma honum í gang aftur. 20. ágúst komu leiðangursmenn til byggða að Mýri við Mjóadalsá og var þar vel og höfðinglega tekið á móti þeim. Eftir stutt stopp héldu þeir félagar svo heim á leið aftur um byggðir og voru komnir til Reykjavíkur nokkrum dögum síðar. Ferðalagið yfir Sprengisand var endurtekið aftur árið 1964 þegar Bflaleigan Bfllinn gekkst fyrir Sprengisandsferðum. Far- ið var á nokkrum bflum, meðal annars Consul Cortina og Ford- bfl árgerð 1933. Heiðursgestir í ferðinni voru meðal annars þeir ferðalanganna frá 1933 sem enn voru á lífi. Þótti ferðalagið takast vel að þessu sinni og álitu menn það „afrek" að svað- ilförin 30 árum áður skyldi hafa tekist óhappalaust. -GHS

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.