Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 5. apríl 1997 30agur-®mrmn APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 4. apríl - 10. apríl er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 5. aprfl. 95. dagur ársins - 270 dagar eftir. 14. vika. Sólris kl. 6.31. Sólarlag kl. 20.31. Dagurinn lengist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 bás 5 rík 7 dugleg 9 átt 10 ónytjunga 12 traðkaði 14 hismi 16 hreyfingu 17 hægu 18 hratt 19 vanvirða Lóðrétt: 1 sverð 2 blað 3 drukkið 4 grip 6 jata 8 heppnaðist 11 eldstæðis 13 fljótt 15 bekkur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 lest 5 kyrrt 7 norp 9 gá 10 drápa 12 iðum 14 þan 16 ani 17 kerlu 18 mas 19 sný Lóðrétt: 1 lund 2 skrá 3 typpi 4 org 6 tálmi 8 orsaka 11 aðals 13 unun 15 nes G E N G I Ð Gengisskráning 4. apri> 1997 Kaup Sala Dollari 69,130 71,700' Sterlingspund 113,267 117,344 Kanadadollar 49,482 51,898 Dönsk kr. 10,7881 11,2713 Norsk kr. 10,1243 10,5773 Sænsk kr. 9,0437 9,4514 Finnskt mark 13,6924 14,3417 Franskur franki 12,1942 12,7680 Belg. franki 1,9791 2,0924 Svissneskur franki 47,8376 50,1328 Hollenskt gyllini 36,4842 38,2207 Þýskt mark 41,1589 42,9256 ítölsk líra 0,04146 0,04342 Austurr. sch. 5,8301 6,1170 Port. escudo 0,4083 0,4287 Spá. peseti 0,4839 0,5096 Japanskt yen 0,55156 0,58478 írskt pund 108,401 113,082 I ÓTRÚLEGIR LIFANDI HAFAPAR Hellið bara vatni í... Já, krakkar, fáið ykkur bara vatn í glas úr eldhúskrananum, setjið töfrakristallana í og - hókus pókus - fjöldi af hlæjandi, glettnum haföpum birtist. Sjáið þá leika sér í eltingarleik! Sjáið þá taka í skottið hver á öðrum og snúast eins og skopp- arakringlur! Brjáluð skrípalæti! Skemmtilegra en tunnufylli af skrækjandi frumskógaröpum! Þið hlægið ykkur máttlaus þegar þeir elta gjarðir á kafi í vatni. Þið æpið af ánægju þegar þeir sýna neðansjávarballett. Þeir hlýða skipunum þínum... Kennið nýju gæludýrunum ykkar furðuleg brögð! Slökkvið Ijósin og stjórnið þeim með kerti eða vasaljósi! Þeir elta Ijósið hvert sem er! Notið það til að kenna þeim ótrúleg brögð eins og að hringsnúast.! Látið þá fara aftur á bak, til hliðar eða jafnvel upp og niður! Þessir elskulegu trúðar veita ykkur ómælda ánægju þar sem þeir hlýða skipunum ykkar! Og þið getið jafnvel framleitt nýja hafapa til að selja vinum ykkar! Þeir eru svo hæfileikaríkir að það er erfitt að trúa því að þeir séu ekki nema tveir millimetrar þegar þeir eru fullvaxnir. Stjörnuspá Vatnsberinn Sælir séu laugar- dagar því að þeir sem ekkert erfa eftir vikuna geta þó alltaf átt smáséns á að erfa molana sem til falla af gnægtarborð- um skemmtanalífsins. Jens er spáð marki í dag og þá er mikið sagt. Fiskarnir Sjúkur dagur í jákvæðri merk- ingu. Þér verður svo margt að vopni að þú skalt passa þig á rakvélinni. Hrúturinn Iiiiiiii sögðu börnin í sveitinni þegar þau voru að leika karl og konu í ástarleik. Þú rifjar þetta upp í dag. Nautið Manstu hvort dökkbláu galla- buxurnar hanga enn niðri í þvottahúsi? Tvíburarnir Kúabcndi í upp- sveitum leikur (með) tveimur Skjöldum í dag. Ilelv. pervert. Krabbinn í dag er gott að vera krabbi eins og yílrleitt reynd- ar. Kvöldið á eftir að verða sögulegt. Það byrjar á „Einu sinni var“ eins og all- ar góðar sögur en himintungl- in neita að upplýsa um end- inn. En hann verður öðruvísi. Ljónið Þú ferð í ferðalag í dag en lætur þér nægja að fara svolítið í fýlu. Gömul spá? Meyjan Frances heillin Drake sem skrif- ar afar faglega stjörnuspá í Mogga er á bömmer yfir því að halastjarnan Heilbobb heimtar orðið stefgjöld og ruglar Frances. Fyrir vikið er það óvenju rétt sem fram kemur neðanmáls í Mogga að stjörnuspá sé hugsuð sem dægradvöl en ekki byggð á vísindalegum athugunum. Þeir eru varfærnir Mogga- menn og sama verður um þig sagt í dag. Vogin Þú borar í nefið í dag en finnur hvorki olíu né til- gang lífsins. Þín saga. Sporðdrekinn Sex og Kjögx og Rokkogról. Út í gegn. Bogmaðurinn Mús hvað? Hola hvað? Ostur hvað? Köttur hvað? Þú verður þú sjálfiur) í dag og ekki orð um það meir. Sakna þín. Steingeitin Sól, sól, sól.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.