Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Síða 8

Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.01.1997, Síða 8
T ÆTLARÐU AÐ FYLL'ANN, TAKK! Arnar Sverrisson hleypur nefnilega út og afgreiðir bensín eftir þörfum. Hann er ekki í kuldagrlla og þegar það er haft á orði segir hann boru- brattur að slíku klæðist hann þeg- ar það er kalt! Á myndini,i er Arnar ásamt fastakúnnanum Kristjáni Guðbjörnssyni. Hvað hefur hann að segja um þjónustu Sheil? „Besta þjónustan í bænum, ég kem hingað á hverjum degi, stund- um mörgum sinnum á dag.“ Og í hverju felst þjónustan? „Bara, ég hef til dæmis ekki hundsvit á bílum og þeir hérna fá borgað fyrir að fylgjast með því að allt sé í lagi hjá manni.“ Myndir: GS Ásgeir Ásgeirsson, afgreiðslumaður hjá Olís við Tryggvabraut, var ekkert að ærslast yfir kuldanum, sagði alls ekki svo kalt þegar maður væri í svona góðum kuldagalla. En heidur hann að það geti verið að konur fái blíðara viðmót og betri þjónustu á bensínstöðvum en karlar? „Ég veit ekki, kannski er það þá vegna þess að konur þiggja frekar aðstoð. Kariarnir eru stoltari." Orkan! Ekkert að gera. Hvernig er að vera sjálfsali í harki? Æi, það getur verið leiðinlegt og þegar mikið er að gera verður þetta hálf ópersónulegt. En ég get fylgst með fólkinu sem fer í Hagkaup og það styttir vissulega daginn.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.