Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.01.1997, Side 1
í
Eftirminnilega gott
BRAGA
KAFFI
- íslenskt og ilmandi nýtt
Eftirminnilega gott
BRAGA
KAFFI
- islenskt og ilmandi nýtt
Fimmtudagur 16. janúar 1997 - 80. og 81. árgangur -10. tölublað
*
ALGEN GASTA VAN DAMA LIÐ ER
vissulega gengið götuna til góðs
hvað fatnað og öryggisbúnað
varðar en meginþorra fólks sést
yfir ákveðna hluti. Menn eru al-
mennt of mikið klæddir og eyða
of mikilli orku. Svo finnst mér
svolítið bera á móðursýki í
kringum útivist á veturna. Fólk
æpir og hneyklast á því ef ein-
hver týnist eða er kærulaus. Það
er hrópað á bönn og sektir,
greiðslu á björgunaraðgerðum
o.s.frv. Ég er á móti þessu, þar
sem þessi tilvik eru sjaldgæf
miðað við fjöldann sem stundar
útivist. Þessi þróun verður ekki
stöðvuð nema með fræðslu.
Það hringdi kona í Þjóðarsál-
ina á dögunum og spurði af
hverju skilti hefði ekki verið sett
upp fyrir Esjuslysið þar sem
leiðin væri sögð lokuð. Ég segi á
móti: Hún er ekki lokuð mér.
Fyrir mér væri slík ganga jafn-
auðveld og að labba Laugaveg-
inn. Auk þess er enginn sem
ákveður hvaða gönguleið er lok-
uð eða ekki.
En málið er að það þarf að
kenna fólki að umgangast nátt-
úruna. í Skotlandi, þar sem
háttar til svipað og hér, er stað-
an miklu betri. Hefðin þar er
löng og búið að tuða áratugum
saman um hegðun fólks á íjöll-
um. Þar er enda mun minna um
slysatíðni og leitir en hér,“
sagði Ari Trausti að lok-
ákveðið „boost". 2 kíló af mat
skipta verulegu máh og munar
ekkert um í léttum bakpoka."
Gönguskór
duga ekki í hálku
Um öryggistæki og aukabúnað
segir Ari Trausti: „Það er land-
lægur ósómi í göngum að haga
sér á vetrum eins og á sumrin.
Mannbroddar og ísöxi eða sér-
stakir gönguskíðastafir með
stillanlegri hæð eru sjálfsagðir
Ukt og björgunarvesti í gúmmí-
bát. A hálkublettum duga engir
gönguskór."
Ef göngumenn missa fótanna
í haUa og renna af stað niður án
öryggisbúnaðar ræður lukkan
ein framhaldinu. „Yfirleitt
standa steinar eða kletta upp úr
hjarninu og ef maður er kominn
á flug eru engir möguleikar að
stöðva sig nema að lenda í
lausasnjó. Á mannbroddum fell-
ur maður síður eða ekki og ísöx-
in getur skipt sköpum. Bæði er
að hún hjálpar við upp- og nið-
urgöngu og hún er eina tækið
sem bremsar menn ef þeir fara
á annað borð af stað. Þá lætur
maður sig renna á grúfu og
leggst síðan á öxUna niður í
hjarnið en heggur ekki. Annars
fer maðiu- úr axlarUðnum." Ari
Trausti skýtur á að heildar-
kostnaður við ofangreindan
búnað, föt og öryggistól, geti
farið nálægt 100.000 kr. með
öllu ef menn byrja með tvær
hendur tómar.
Þarf aukna
fræðslu um útivist
Aldrei er of varlega farið og slys
eru óþarflega tíð hérlendis. Má
síðast nefna alvarlegt slys sem
varð í Esjuhh'ðum nýverið. „Það
gerist á hverju ári að alvarleg
slys verða í Esjunni. Við höfum
Algjör sprenging hefur orð-
ið í vetrarferðum.
FjaUgöngur verða æ vin-
sælU og þá ekki síst á veturna.
Ari Trausti Guðmundsson er
einn ötulasti fjaUagarpur lands-
ins og ferðast einkum yfir vetr-
artímann. Skipta ferðir hans á
QöU nokkrum hundruðum og
hefur hann t.d. klifið Esjuna eft-
ir flestum mögulegum leiðum
svo mörgum tugum skiptir. Dag-
ur Tíminn bað Ara Trausta að
fara yfir æskilegan búnað sem
fylgdi íjallaferðum og brást
hann vel við því.
„AUt fer þetta eftir veðurlagi
en á veturna má búast við öUu,
aUt frá hlýindum og rigningu
niður í fimbulfrost. LykUatriðin
eru þrjú: Góðir skór, hlífðarföt
og bakpoki.“
Ari Trausti segir að hann rek-
ist oft á göngumenn á striga-
skóm eða stígvélum sem sé
ófært. Viðurkenndir gönguskór
kosti frá 8.000 kr. og upp í
20.000 en slíkir skór endist
lengi ef farið er vel með þá. Ysta
lag klæðanna sé jafnframt mjög
mikUvægt. Það eigi að vera úr
vind- og vatnsheldum efnum,
helst hinum nýju öndunarefn-
um, s.s. gorytex. „Þetta eru efni
sem hleypa út raka Ukamans en
hindra úrkomu inn og aUs ekki
vind. Gallabuxur eru aftur al-
gjört eitur.“
Bakpokinn
lífsnauðsynlegur
Undir þessu er venjubundmn
klæðnaður, síðar nærbuxur og
bolur, en æskUegt er að miðlagið
sé úr flís- eða ullarefni. Ari
Trausti segir að í miklu frosti sé
nauðsynlegt að klæðast tvöföldu
lagi. „Bakpoki er lífsnauðsynleg-
ur. Menn þurfa að hafa með sér
húfu og vetthnga og er gott að
geyma það ef hlýtt er. Svo er
æskUegt að hafa með sér auka
flíspeysu í pokanum og jafn-
framt kemur hann í góðar þarfir
1.
Gallabuxur eru
algjört eitur
2.
Hitatap um höfuð
nemur 30% alls
líkamans
3.
Landlægur ósómi að
hegða sér eins jafnt
sumar og vetur
4.
Það ber á móðursýki
gagnvart vetrarferðum
ef fækka þarf klæðum. Það er oft
verulegur munur á hitastigi á
QöUrnn og í byggð þannig að
þetta er mjög mikUvægt."
Ari Trausti segir að hitatap út
um bert höfuð nemi um 30% af
tapi aUs Kkamans. „Því er mjög
brýnt að vera aUtaf með höfuð-
fat meðferðis, uUarhúfur, lamb-
húshettur eða flíshettm-. En
kúnstin er ekki síður að ofklæða
sig ekki. Menn mega ekki blotna
innan klæða og þá skiptir bak-
pokinn máU. Það er vont að
svitna og tapa orku. Ofklæðnað-
ur er algengt vandamál hjá
fólki. Það kemur út úr bfl, er
kalt og kappklæðir sig. Gengur
svo og fækkar ekki fötum og
endar með að rugla öUu vökva-
jafnvægi líkamans.“
Súkkulaði
skammgóður vermir
Ef menn hyggja á ferðir sem eru
lengri en tvær-þrjár klukku-
stundir, þarf að huga að nestinu.
Mikilvægt er að hafa með sér
drykk því í góðri fjallgöngu
missir líkaminn iðulega aUt að
tvo lítra af vökva. Hitabrúsar
eru hér nauðsynlegir þar sem
iðulega frýs t.d. í fernum. Ef
fara á í lengri ferðir segir Ari
Trausti mikilvægt að bera ekki
mikið með sér af umbúðum.
Engar niðursuðudósir, ekki
ávexti og bera ekki vatn heldur
bræða það. „Almennt séð er
harðfiskur, soðið kjöt, brauð,
kex, frostþurrkaður matur og
þurrkaðir ávextir lykUUnn. Hvað
t.d. súkkulaði varðar er gaUinn
sá að það gefur skyndiorku sem
er ekki góður grunnur til lang-
varandi hreyfingar heldur er
frekar heppUegt í styttri ferðum
eða þegar menn ætla að fá sér