Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.01.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.01.1997, Blaðsíða 9
,iDíigur-'2ítnttim Fimmtudagur 16. janúar 1997 - 21 VETRARIÞROTTIR ur þeirra vaxið hratt og sölutöl- ur að sama skapi. Má t.d. geta þess að tvö víðlesin vélsleða- blöð völdu MX Z 580 sleða árs- ins á sl. ári. Umboðsaðilinn, Gísli Jónsson ehf., seldi marga sleða í fyrra og salan hefur einnig farið vel af stað nú. Bíla- val selur Ski-doo á Akureyri. Af ýmsu er að taka af nýj- ungum hjá Ski-doo að þessu sinni enda úr breiðri línu sleða að velja. Ef byrjað er á vélunum þá ber hæst þrjár nýjar „eld- heitar" þriggja strokka vélar sem eins og áður koma frá Rot- ax. Minnst (en þó langt frá því lítil) er Rotax 599 sem reyndar var kynnt í Formula III í fyrra en hefur nú enn verið endur- bætt. Næst kemur Rotax 699 sem m.a. má finna í Mac 1 og Grand Touring SE. Stærst er síðan Rotax 809 í Mac Z og eitt er víst að þar skortir ekki aflið. Allar vélarnar eru með RAVE- ventlum. Allir sleðarnir koma á 10 tommu fjöðrun að aftan, sem raunar er hægt að fá í fimm mismunandi útgáfum eftir notkunargildi sleðans, t.d. keppnisútfærsla, ferðalagaút- færsla o.s.frv. Að framan er 8 tommu fjöðrun sem ski-doo kallar DSA. Fleiri sleðar koma Arctic Cat ZR 440 er öflugur sleði sem smíðaður er með keppni í huga. nú með „nýja boddíið“ sem er enn léttara en það eldra. Þá hefur nýr keppnissleði, MX Zx 440 LC, slegið í gegn í Banda- ríkjunum. Ónefnd er ein merk nýjung sem er í glænýjum ferðasleða frá Ski-doo, Grand Touring SE. Hann er með nýju Rotax 699 vélinni, rafeindastýrðum blönd- ungum og á stillanlegri loft- púðafjöðrun að aftan. Verður spennandi að fylgjast með hvernig sá búnaður reynist. Yamaha Breyting er ekki rétta orðið Flaggskip sportsleðanna hjá Lynx. Rave 670. Stjórn LÍV. Frá vinstri: Jóhann Ólafur Halldórsson, Halldór Jónsson, Tóm- as Búi Böðvarsson og Eiríkur Jónsson. Á myndina vantar Sævar Reynis- son. Ný stjórn LIV Ný stjórn Landssambands íslenskra vélsleðamanna, LÍV, var kjörin fyrir nokkru samfara því að sam- þykktar voru skipulagsbreyting- ar á sambandinu. Er LÍV nú landssamband vélsleðafélaga eða deilda en áður var eingöngu um beina aðild ein- staklinga að ræða. Nýja stjórnin er að stærstum hluta skipuð mönnum af Eyja- íjarðarsvæðinu. Formaður LÍV var kosinn Halldór Jónsson frá Akureyri. Aðrir stjórnarmenn eru: Tómas Búi Böðvarsson, þegar rætt er um nýju Yamaha- sleðana. Bylting væri nær sanni. Sjö nýir sleðar frá grunni með nýrri fjöðrun og þremur nýjum vatnskældum vélum er það sem stendur til boða og við- tökurnar hafa ekki Iátið á sér standa. Sleðarnir hafa hlotið einróma lof í erlendum fag- tímaritum og seljast grimmt. Það sem Ymaha státar ekki síst af umfram aðra er léttleik- inn. Hvað mesta athygli hefur vakið ný 3 stokka vél, 700 cm3. Nýju tveggja strokka 500 og 600 cm3 vélarnar hafa einnig fengið mikið lof. Undirvagn nýju sleðanna er nýr og liggur gríðarleg vinna í hönnum á honum þar sem saman fara léttleiki og styrkur. Framfjöðr- unin er nú allt önnur en þekkst hefur á Yamaha og er tvímæla- laust mikil framför. Yamaha leggur mikla áherslu á gott samspil fram- og afturfjöðrunar Þeir sjö nýju sleðar sem þetta á við eru VMax 500 XTC og 600 XTC, VMax 700 (hægt að fá með stuttu og millilöngu belti, þ.e. SX og MM), VMax 600 SX (keppnisútfærsla með öhlins framdepurum og sportijöðrun) og Venture 500 og 600. Síðast- töldu sleðarnir eru mjög vel út- búnir til ferðalaga með tvöfóldu sæti, millilöngu belti, bakkgír, rafstarti, hita í handföngum fyrir bæði ökumann og farþega og „smart-carb“ bensínblönd- urnarbúnaði sem stjórnar blöndu lofts og bensíns inn á vélina með tilliti til hitastigs og hæðarbreytinga. Ekki má gleyma því að verðið á Yamaha er mun hagstæðara en undan- farin ár. Að lokum má geta þess að Merkúr hf., umboðsaðili Yama- ha, lét útbúa vandaðan og ítar- legan bækling um sleðana á ís- lensku. Glæsilegt framtak. Höldur hf. selur Yamaha á Ak- ureyri. Dagbók vél- sleðamannsins Vetrardagskrá 1997 18. janúar 1997 Árshátfð Félags vélsleða- manna við Eyjafjörð í Sjallan- um á Akureyri. 18. -19. janúar 1997 Sýning Vetrarsport 97 í íþróttahöllinni á Akureyri. 19. febrúar 1997 Félagsfundur LÍV-Reykjavík á Hótel Esju. 1. mars 1997 Fjölskyldudagur vélsleða- manna sunnan og vestan- lands. 1. mars Keppni í snjókrossi á Akureyri, haldin á vegum Kappaksturs- klúbbs Akureyrar. 15.-16. mars íslandsmót í vólsleðaakstri í Mývatnssveit, 1. umferð. Keppt í öllum greinum. 29.-30. mars íslandsmót í vélsleðaakstri. 2. umferð. Keppnin verður hald- in í Reykjavík á vegum Polar- isklúbbsins og keppt í öllum greinum. 12.-13. aprfl íslandsmót í vélsleðaakstri á Akureyri, 3. umferð. Keppt í öllum greinum og mótshaldari er Kappakstursklúbbur Akur- eyrar. 26.-27. apríl Fjórða og síðasta umferð í ís- landsmóti í vélsleðaakstri haldin á fsafirði á vegum Snæfara. 31. maí 1997 Bikarmót Polarisklúbbsins í vélsleðaakstri á Snæfellsjökli. Akureyri, varaformaður; Eirík- ur Jónsson, Akureyri, gjaldkeri; Jóhann Ólafur Halldórsson, Eyjafjarðarsveit, ritari og Sævar Reynisson, Keflavík. Sævar er fráfarandi formaður LÍV og þannig skapast örugg tengsl milli nýju stjórnarinnar og þeirrar eldri. Samþykkt var að árgjald til Landssambandsins verði kr. 2.500 og skiptist sú upphæð milli Landssambandsins og við- komandi deildar í hlutföllunum 60/40. ÁRSHÁTÍÐ IY LÍV) mudmdIBíiVÖUMO 1«. lAHðAR rl SJAllANUM WU 19.30. BORÐAPANTANIR OG AÐGÖNGUMIÐASALA Á SÝNINGU LAUGARDAG :tic cat yamaha

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.