Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.01.1997, Qupperneq 6

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.01.1997, Qupperneq 6
18 - Fimmtudagur 16. janúar 1997 ,®agur-®mtmn MENNING O G LISTIR Verðlaimahöfundur Á 101 árs afmœliLR, þann ll.janúar 1998, er ráðgert að setja upp leikrit eftir verð- launahandriti Þórs Rögnvaldssonar, kenn- ara í Iðnskólanum. Handrit Þórs, Búa saga, var valið úr 25 innsend- um handritum til hand- ritasamkeppni LR og hlaut fyrstu verðlaun, 500.000 kr. Pór hefur kennt listasögu og heim- speki við Iðnskólann samfleytt síðan 1990, lengi skrifað leikrit í hjáverkum og segist oft hafa verið nærri því að fara með verk sín á svið. Búa saga hafi verið lengi í vinnslu enda geri hann þetta samhliða fullri vinnu, kennslu á veturna og leiðsögumennsku á sumrin. - Um hvað er Búa saga? „Hún spannar tímabilið ’69 til ’94 og er byggð á Kjalnes- inga sögu og Búa Andríðssyni sem er aðalsöguhetjan. Kjal- nesinga saga hefur þá sérstöðu meðal Islendingasagna að vera um raunveruleg hugmynda- fræðileg átök milli heiðindóms og kristinnar trúar og ég færi þarna í nútímaform til samtím- ans. Pað er á þeim grunni sem höfundur á vorum dögum hefur ástæðu til að leita til hennar.“ - Fylgirðu söguþræði Kjal- nesingasögu „Ég geri það að mörgu leyti 1 flfSl A X Rliílfii ffi R Jlili 151 wjfSifiiRll | f»f r* | í 5 5Í3Í® JlMji SlFiÍ LEIKFÉLA6 AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich Sýningar á „Renniverkstæðinu" (Strandgötu 49) Úr leikdómum: „...magnað verk hlaðiö boðskap og merkingu blandað markvissri kfmni." Haukur Ágústsson í Degi-Tímanum. ....ótvírætt erindi við nútímaáhorfendur og hristir óþyrmilega upp f viöteknum viðhorfum." Sveinn Haraldsson i Morgunblaðinu. ....langt síðan ég hef orðið vitni að jafn hárfín- um humor I verki sem hetur svo alvarlegan undirtón...Svona á leikhús að vera.“ Þórgnýr Dýrfjörð i RÚV. ....tveir mikilfenglegir leikarar, Arnar Jónsson og Þráinn KAdsson leiða sama hesta sfna f aðalhlutverkunum." Auður Eydal i DV. 6. sýning föstud. 17. jan. kl. 20.30. 7. sýning laugard. 18. jan. kl. 20.30. Sýningin er ekki v/ð hæfi barna. Ekki er hægf aS hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánud. kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. Sími í miðasölu: 462 1400. 3Dagur-®ttmLm - besti tími dagsins! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Þýötnp: Marta Indriðadóttir. Söngtextar Pórarinn Eldjám. Oans: Astrós Gunnarsdóttir. Tónlist: Jóhann G. Jóhanrtsson. Lýsing: Jóhann Bjami Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Asdís Þórhallsdóttir. Leikendur: Bergur Þór Ingólfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, öm Ámason, Magnús Ragnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Harpa Amardóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Sveinn Pórir Geirsson. Hljómsveit: Bryndís Pálsdóttir, Sigurður Flosason og Jóhann G. Jóhannsson. Frumsýning fimmtud. 23. jan. kl. 17.00. 2. sýn. sunnud. 26. jan. kl. 14.00. 3. sýn. sunnud. 2. febr.kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 9. sýn. í kvöld 16. jan. Örfá sæti laus. 10. sýn. sunnud. 19. jan. Uppselt. 11. sýn. föstud. 24. jan. Uppselt. 12. sýn. miðvikud. 29. jan. 13. sýn. laugard. 1. febr. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 7. sýn. á morgun föstud. 17. jan. Uppselt. 8. sýn. laugard. 25. jan. Uppselt. 9. sýn. fimmtud. 30. jan. Uppselt. 10. sýn. sunnud. 2. feb. Uppselt. 11. sýn. fimmtud. 6. febr. Nokkur sæti laus. 12. sýn. sunnud. 9. febr. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 18. jan. Nokkur sæti laus. 80. sýn. sunnud. 26. jan., 81. sýn. Föstud. 31. jan. Smíðaverkstæðið kl. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld 16. jan., föstud. 17. jan. Uppselt. Föstud. 24. jan., laugard. 25. jan. Uppselt. Fimmtud. 30. jan. Athygli skal vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægl að hleypa gest- um inn i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sunnud. 26. jan., föstud. 31. jan. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. ★ ★ ★ Gjafakort i leikhús - Sigild oqn skemmtiteg qjöf ★ ★ ★ Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Verk Þórs er þríleikur, þrjú leikrit sýnd á einni kvöldstund, og leikritin heita eftir höfuðpersónum sín- um: 1. Esja (fóstra Búa) 2. Fríður (kemur úr Dofrabyggðum í Kjal- nesingasögu (dofri-jötunn) en í mínu leikriti er hún náttúrulega fónguleg stúlka úr Þrándheimi) 3. Jökull (sonur Fríð- ar og Búa) Búi And- ríðsson verður hippi en ég beygi formið náttúrulega undir farveg míns leikrits. En allar höfuðpersónur Kjalnes- inga sögu eru þarna.“ - Hvað sérðu við hann Búa Andríðsson? „Það sem gerir Búa athyglis- verða persónu er það að hann er þessi hugmyndafræðiiegu átök bæði í senn. Hann er bæði uppreisnarmaðurinn ungi og líka fulltrúi höfðingjavaldsins." Gróska í leikhúslífi Þór á von á því að hann fylgist með uppsetningu verksins en býst ekki við að vinna leikritið mikið áfram. Þdr segist ótrú- lega tímabundinn maður og því ekki fara eins oft í leikhús og hann ætti. Honum finnst tölu- verð gróska vera í íslensku leik- húslífi en segir þó skratti langt síðan hann hafi séð sýningu sem hafi heillað hann sérstak- lega. „Ætii það sé ekki Þrett- ánda krossferðin hans Odds Björnssonar í Þjóðieikhúsinu." - Ætiarðu að halda áfram að skrifa leikrit? „Já. Ég er með fleiri leikrit í smíðum og þessi verðlaun eru auðvitað hvatning en ég hefði hvort eð er skrifað mitt næsta leikrit.” lóa Búi í Kjalnesingasögu: „Þar kemur Búi fram sem ungur uppreisnarseggur á móti, liöfðingjaveldi síns tíma. Hann er kristinn í andstöðu við hið heiðna samfélag.” Búi í Búa sögu: „Þessa týpu geri ég að hippa í nútímanum. Ég læt Búa koma fram með blómahreyfingunni ’69 sem seinna gengur til liðs við sína fyrri andstæðinga. Búi er margræð persóna og sem ungur maður er hann í andstöðu við heiminn. En sem fullorðinn maður er þingmaður og ráðherra.” ®ttgur-®imtrat - besti tími dagsins! Munið áskriftartilboðið Sími 800 70 80 GRÆNT NÚMER

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.