Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.03.1997, Blaðsíða 10
22 - Fimmtudagur 27. mars 1997 J);tgur-'CÍImmm
„Engum þótti undarlegt
að biskupinn vœri sí-
fellt með myndavélina
á lofti. Eg hugsa meira
að segja að sumum
hafi þótt það svolítið
skemmtilegt, “ segir sr.
Sigurður Guðmundsson
meðal annars hér í við-
talinu. Mynd: JHF.
* Í-Í I p I t"t * t ■ *>■ *■* * ... i % j T *• % i- t: f: % i i 1 f f ||* T T *■ f *... 't % *
| |a |
-
I 1 * jj| jjT * * * ||. i* • * •
4 1 i .. ■ #
i;,i. *. í - ti £ 1
■y 0 £ í II..I “
„Kann best við
gamlar tinibiirkirkjur“
s
g hef alltaf kunnað best
við mig í gömlum íslensk-
um timburkirkjum, líkum
þeim sem gjarnan eru til sveita.
í mestu eftirlæti þar eru mínar
gömlu sóknarkirkjur að Nesi,
Grenjaðarstað, Einarsstöðum
og Þverá í Þingeyjarprófast-
dæmi. Þeim þjónaði ég í þau 42
ár sem ég sat sem prestur á
Skeggjastaðakirkja við Bakkafjörð, byggð 1845, er að mati sr. Sigurðar
ein fegursta kirkja landsins. Á efri myndinni á þessu spjaldi sést Sigmar
heitinn Torfason, lengi prestur á Skeggjastöðum, til vinstri á myndinni, en
neðar er kirkjan fagra.
ítiMyJ'
/ __
4 t
Grenjaðarstað í Aðaldal. Hóla-
dómkirkja í Hjaltadal er síðan
með þeim hætti að allir sem þar
koma inn finna fyrir helgi
hennar. Þá er Grundarkirkja í
Eyjafirði vitaskuld eitt stórt
listaverk," segir sr. Sigurður
Guðmundsson, vígslubiskup á
Akureyri.
Fimm möppur af
myndum
Mörgum er kunnugt um mikið
bókasafn Sigurðar og má minn-
ast þess að síðastliðið haust
gáfu hann og Aðalbjörg Hall-
dórsdóttir, eiginkona hans,
3.000 ljóðabækur til Mennta-
skólans á Akureyri. Hins vegar
var á vitorði fárra - þar til nú -
að í pússi sínu á
Sigurður myndir
af öllum kirkjum á
íslandi. Safn þetta
fyllir fimm þykkar
möppur og fékk
blaðamaður Dags-
Tímans að fletta í
gegnum þær með
Sigurði nú fyrir
fáum dögum.
ȃg man ekki
hvenær ég byrjaði
fyrst að taka
myndir af kirkj-
um. Á ferðalögum
um landið fór ég
að taka myndir af
þeim og halda
þeim til haga, en
þetta fór ekki að
verða neitt skipu-
lagt fyrr en siðar.
Þá fór ég að leggja Hjallakirkja í Kópavogi. Byggð eftir nýjum straumum og stefnum í húsagerðarlist.
mig fram um að fylla í skörðin möppur og
og fara á
kirkjustaði
sem mig vant-
aði myndir af -
eða þá að
skrifa prestum
bréf og biðja
þá um að
senda mér
myndir af
kirkjunum sem
mig vatnaði.
Margar myndir
áskotnuðust
mér síðan á
jólakortum
sem ýmsir
sendu okkur
hjónum,“ segir
Myndirnar færir hann inn í niður
Rœtt við sr. Sigurð
Guðmundsson vígslu-
biskup, sem á myndir
af öllum kirkjum á ís-
landi. „Erfiðast að
nálgast myndina af
Papeyjarkirkju, elstu
og minnstu timbur-
kirkju landsins. “
sr. Sigurður. - bænhús sem
ritar með helstu
upplýsingar,
svo sem
hverjum þær
hafi verið helg-
aðar í kaþólsk-
um sið, hvert
sé byggingaár
núverandi
kirkju, hver sé
kirkjusmiður,
hvaða prestar
hafi setið stað-
inn og svo
framvegis.
Einnig hefur
hann fært inn
upplýsingar
um kirkjur og
hafa verið lögð