Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.03.1997, Blaðsíða 16

Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.03.1997, Blaðsíða 16
28 - Fimmtudagur 27. mars 1997 <2DagurJ3Iímira( Sigurður Bogi Sævarsson skrifar Land og þjóð 1. Spurt er um stöðuvatn á Reykjanesi, eitt hið stærsta á landinu. Hvert er það? 2. Spurt er um náttúru- vætti í Hafnarfirði. Það var friðlýst og segir sag- an að þá hafi trésmiðir bæjarins misskilið máiið - og talið að af þeim ætti að taka mikilvægasta verkfærið. Hvert er þetta náttúruvætti? 3. Á Hofsstöðum í Hálsa- sveit í Borgarfirði bjó kunnur hestamaður, Höskuldur Eyjólfsson. Fyrr á öldinni bjó hann á Saurbæ í Flóa og þá var hann þekktur vegna framleiðslustarfsemi. Hver var hún? 10. Landsþekktur tónlistar- maður á bújörð í Sæ- mundarhh'ð í Skagafirði. Nafn hans og jarðarinn- ar fer að hluta til sam- an. Hver er maðurinn og hvað heitir jörðin? 11. Miklavatn í Fljótum var vettvangur tilrauna í ís- lenskri samgöngusögu um miðbik þessarar aldar. Hvað er hér átt við? 12. Hver er hæðin, sem mikið útisýni er af og farið er yfir þegar ekið er fram Hörgárdal og í átt til Akureyrar? 13. í hvaða norðlenska dal eru eftirtaldir bæir; Öx- ará, Sandvík, Sigurðar- staðir, Sunnuhvoll, 4. Myndin hér að ofan er af Snæfellsnesi. í Áföng- um segir Jón Helgason að þar sé nú „daufleg vist / drungalegt nesið kalda.“ Hver er staður- inn? 5. Kauptún á Vesturlandi komst rækilega á kortið fyrir um tuttugu árum, fyrir tilstilli popphljóm- sveitar. Hvert er kaup- túnið og hver var hljóm- sveitin? 6. Fyrstu veggöng voru byggð á íslandi laust fyrir 1950. Hvar á Vest- fjörðum eru þau? 7. Við hvaða Qörð stendur Súðavík? 8. Til tals hefur komið að breyta kjördæmamörk- um, þannig að ákveðinn hreppur í Strandasýslu færðist yfír í annað kjör- dæmi. Hver er hreppur- inn og yfir í hvaða kjör'- dæmi færi hann? 9. Fyrir fáum árum var efnt nokkur ár í röð til samkoma við Húnaver í Blöndudal. Þær urðu ár- visst efni lögfræðilegra deilna. Hverjir deildu og um hvað? Jarlsstaðir og Rauða- fell? 14. Hver er þjóðþekktur ís- lenskur stjórnmálamað- ur frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði? 15. Hvað heitir greiðasölu- staðurinn á Möðrudal á Fjöllum, sem starfrækt- ur er á sumrin. 16. Spurt er um vík á Aust- fjörðum, vettvang mik- illa atburða á fyrstu dögum árs 1994. Hver er víkin og hvað gerðist þar? 17. Einstakur móbergsstapi stendur skammt vestan við Kirkjubæjarklaustur. Nafn hans tengist nunnuklaustri, sem var á staðnum frá 1186 og til siðaskipta. Hvað heit- ir stapinn? 18. Á eyðibýlinu Hlíð í Hrunamannahreppi fæddist útlegumaður sem telja má þann þekktasta meðal slíkra $em á íslandi hefur ver- ið. Víða átti hann sér ból á hálendinu, en beinin bar hann á Horn- ströndum. Hver var maðurinn? „í fámennu samfélagi setur hver maður sterkari svip á samfélag sitt, en hann myndi gera byggi hann í blokk í Reykjavík." Heiðurskarlinn Böðvar Brynjólfsson á Kirkjulæk á Fljótshlíð setur svip á umhverfið - enda er skeggið mikilúðlegt. Mynd: -sbs. Fókið í landinu er fbrvitnilegt 19. Mynd hér að ofan er tekin við Brúarhlöð í Hvítá, efst í Biskups- tungum. En hvað er hér eiginlega á seyði? 20. Bótavinna atvinnu- lausra verkamanna í Reykjavík var að grafa skurði í mýrunum milli Selfoss og Eyrarbakka á kreppuárunum. Ekki líkaði öllum vistin - enda minnti hún einna helst á þrælahald í aust- urvegi. Hvaða nafngift fékk mýrin af þessum sökum? uj-iaqjS 02 BUB BQJBq -uimvjis i uivjo go uinutjja|3( tun -yquiuiiq jn uivjo - ygjÁqiv uigia i: - nddoq qb ja uuunddoj 80 np|æs -UIA Bjofu JBSSatj JIQJOJ SUISJJIPJ -Bjnq UingOA B BJIAH JnQIU QJ3J -Ejyq i ddn Bf83a| qb quoa jo jo|| -51 jnpu!AÁ;j-E|[Ef.j gj idBJSBJJSvfS ■ l \ ■ qoJJB QJJjlUI uu -Sjofq ns ijjpt} 80 - suisjuq ujoqE jn uinjQO iQBgjBfq suisqmjeuje/v jiaAsnpXq jsjoj jnQBui uuia qb uinSuiQiaijB uiiac) Qaui - uub -qoj) Jj[Á jojq Qiaj jn BUiijiASjag BðBjp QB ]!J |8b| JBA JJOVS UBQ8JV ‘SuBAjjaA b jnpuas jba uuiqoo uuijnjBqjBjjBjQ g/\ jgAgjag uuunjpq P66I 80 £661 JpuiBjy JIJÁJ JSnB| IQBpuBJJS qiABlQPA j‘9i ujBiiBnBfd sx uossnjSis uuBqpp jmuuguiajs H JBpjBQJBg £[ S|i:qi:uSnBqp[0|M '£[ ipunsjBpía -suiufj b SngjBjiaiJBpps 1 QipiBq JBA UBQBíj 80 IUJBAB|J(!IM JB IUI0S -jjBjsSng nQnpunjs jq jiQiaujo'i n ■jiQBjsjBpunui -jiag 80 uossÁj|Ey\ jnpunuujag 01 'JBS Q(A JB(j njæq qsBA UBSua uias Bjgaiuoj bjoa Bjjacj iq8bs jn -QBtuii[SÁg nuio3(iuBS!jn bqo Bigai -uoj (ppæj uin jjoaq uin nppop uias 'jnQiiuin|SÁs jpuBJOABtj ‘8jaq -SJ UOf 80 PIPAJIJÁBJJB3(S njOA QB,( '6 nSuiujauiBs b BfSSXq tuas n|sÁssuji:ABun]i-/\ i tunSpipj -jBJiaAS Qatu 8uæs j jnguaS ||jA [ij ja uias ‘ddajqjEfæg qia JJB ja J0[i -g 'OJöBujjiy 'i •iJUiBqsðUJBUjy j 9 foqn|q JtuipiG 80 jnpipjBQna g •5LIAJIJQ •JUÁJ Jnj>(5|íKj jnp|n5(so|i ji?a iuiosjjB|s88nja £ uuijtuuuh ‘Z UJBAJBJI0I>| l JOAS Eitt er hnýsni - en annað er forvitni,“ sagði sr. Sigurður Sigurðarson, nú vígslubiskup í Skálholti, þegar hann fræddi okkur æskufólkið á Selfossi um grundvallaratriði kristinnar trúar þegar við bjuggum okkur undir fermingu fyrir einum tólf árum. Þessi orð urðu mér minnisstæð og hef ævinlega notað þau sem gilda afsökun í því hversu spurull (3g er um Iandið og þjóðina. í þeim efnum er ég afskalega forvitinn. Stelpur í sjoppum og neftóbaksfræði Eftir hálfs annars árs dvöl norður í landi er ég farinn að þekkja leiðina suður harla vel. Frá Akureyri liggur leið- in út Kræklingahlíð, þaðan yflr Moldhaugnaháls, inn Hörgárdal, síðan um Öxna- dal, upp Bakkaselsbrekku og þaðan svo áfram. Leiðin suð- ur er 429 km. Oftast er hlemmifæri þannig að ef hvergi er stoppað er maður um það bil fjóra og hálfan tíma til Reykjavíkur - og þá tala ég um kristilegan öku- hraða. En stundum leiðir forvitn- in til þess að leiðin suður verður seinfarin. Það gefur ferðalaginu nýja vídd að þekkja nöfn á helstu kenni- leitum, bæjum og vita ein- hver helstu deili á þeim sem þar búa. Spyrja stelpurnar í sjoppunum kannski um hvað hinn og þessi bærinn heiti, hver búi þar - og annað eftir því. í ranni sínum er svo gott að muna brot úr þjóðsögun- um og öðrum slíkum neftóbaksfræðum; hvaða Glámar og Skrámar hafi staðið fyrir strandhöggi hér eða þar, svo ekki sé nú talað um íslendingasögurnar sem segja frá bardögum á svo að segja hverri þúfu og hverjum hól. Fólkið og fjöllin Það er staðreynd, sem þó er kannski ekki svo gott að rök- styðja, að í fámennu samfé- lagi setur hver maður sterk- ari svip á samfélag sitt - en hann myndi ef til vill gera byggi hann í blokk í Breið- holtinu í henni Reykjavík. Við slíkar aðstæður ber fólkið Qöllin ofurliði - og þarf tals- vert til. Slíkt fólk er alltaf for- vitnilegt - þó maður leyfi sér kannski ekki að vera beinlín- is hnýsinn um hagi þess. -sbs.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.