Dagur - Tíminn Reykjavík - 27.03.1997, Blaðsíða 20
32 - Fimmtudagur 27. mars 1997
Jktgur-'3Imrám
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 21. - 27. mars er í
Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl.
9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00
á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en Iaugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Firarntudagur 27. mars. 86. dag-
ur ársins - 279 dagar eftir. 13.
vika. Sólris kl. 7.03. Sólarlag kl.
20.05. Dagurinn iengist um 6
mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 virki 5 ráfa 7 gróp 9
kvæði 10 veiðir 12 kió 14 skinn
16 mánuöur 17 krydd 18 annríki
19 kyrrð
Lóðrétt: 1 fótur 2 kvabb 3 óþétt 4
huggun 6 þátttakendur 8 kvöld
11 hræddum 13 hljóða 15 nisti
Lausn á srðustu krossgátu
Lárétt: 1 1 svöl 5 langi 7 undu 9
ið 10 taums 12 akra 14 þil 16 roð
17 náleg 18 öng 19 fas
Lóðrétt: 1 skut 2 öldu 3 lauma 4
agi 6 iðnað 8 natinn 11 skref 13
roga 15lág
G E N G I Ð
Gengisskráning
26. mars 1997
Kaup Sala
Dollarí 69,440 72,010
Sterlingspund 114,220 114,600
Kanadadollar 51,260 51,570
Dönsk kr. 10,9770 11,0350
Norsk kr. 10,6010 10,6590
Sænsk kr. 9,1940 9,2450
Finnskt mark 14,0350 14,1180
Franskur franki 12,4090 12,4800
Belg. franki 2,0272 2,0394
Svissneskur franki 48,2400 48,5100
Hollenskt gyllini 37,2100 37,4300
Þýskt mark 41,8600 42,0700
Itölsk lira 0,04170 0,04196
Austurr. sch. 5,9440 5,9810
Port. escudo 0,4159 0,4185
Spá. peseti 0,4926 0,4956
Japanskt yen 0,56870 0,57210
Irskt pund 111,040 111,730
lil
o
1»
ui
Já, vinir, Bayonneflugfélagið hefur gert Eggert að stranda- glóp í Himalayafjöllunum 1 herbergi J Upp á fjallstindi bókuð?mi| í miðju Tíbet?!
c^"|Því miður. I Alltupp-
jÉj
4-17 . ,!
páska.
páska.
Stjörnuspá
Vatnsberinn
F»ar sem af-
hendingu
Óskarverð-
launanna er nýlokið
vilja stjörnur Dags-
Tímans nota tækifærið í
dag og þakka aðdáend-
um sem óþolendum fyr-
ir allt grátt og gott á
fyrsta fjórðungi þess
árs. Gleðilega páska.
Fiskarnir
Toppfrí
framundan.
Gleðilega
Hrúturinn
Hamingju
með þig.
Gleðilega
Nautið
Langbest(ur).
Gleðilega
páska.
Tvíburarnir
Á diskinn
þinn? Gleði-
lega páska.
Krabbinn
Sæt, sætari sætust. Sæt-
ur sætari sætastur. Sól-
in skín. Gleðilega
páska.
Ljónið
Ljónhepp-
in(n) í fríinu.
Gleðilega
Meyjan
Ýlfrandi un-
aður. Gleði-
lega páska.
páska.
páska.
Vogin
Ást, rósir
hamingja.
Gleðilega
Sporðdrekinn
Kúl. Gleðilega
páska.
Bogmaðurinn
Fyrir alheim-
inum. Gleði-
lega páska.
Steingeitin
Þú hér, Jens?
Gleðilega
páska. Sama
hjá þér Jón.