Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Side 31
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Snyrting ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. 13—14 ára stúlka óskast til að gæta 4 ára drengs kvöld og kvöld. Uppl. í síma 32198. Halló — Halló ISólbaösstofa Astu B. Vilhjálms- idóttur Lindargötu 60, opin alla idaga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringið i sima 28705. Verið velkomin. NÝ LÍKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi, ljós, gufa, freyðipottur (nudd- pottur) Timar: konur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl .10-22. Karlar : þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verð pr. mánuð kr. 290.- ORKUBÓT Líkam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7, simi 15888 — 39488. Keflavfk — nágrenni Snyrtivöruverslun — Sólbai stofa Opið: kl. 7.30-23.00 mánuc fóstud. laugardaga kl. 7.30-19. Góð aðstaða: vatnsnudd-nud tæki. Mikið úrval af snyrtivöru og baðvörum. ATH. verslunin opin á sama tim Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbra 2 — Keflavik simi 2764. Fótaaðgerðir KHppi neglur, laga naglabönd, þynni og spóla upp neglur. Klippi upp inngrónar neglur, sker og brenni likþorn og vörtur. Nagla- lakk og nudd á fætur innifalið. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof- an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi 72226. Mannbróddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: SkóvinnustofaSigurbergs,Keflavík, simi 2045. Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, sími 27403 Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Tríó Þorvaldar: Spilum og syngjum blandaða dans- og dægurlagatónlist, og takið eftir: eftir- hermur fluttar af trommuletkara tríósins falla vel inn í hvers konar skemmtidag- skrá. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Sími 43485 á kvöldin og 75580 á daginn. Danshljómsveitin Romeó Rómeó leikur blandaða tónlist jafnt fyrir yngri sem eldri. Rómeó skipa þrir ungir menn sem um árabil hafa leikið fyrir dansi á árshátiðum, þorrablótum ofl. Uppl. i sima 91-78980 og 91- 77999. Ert þú meðal þeirra, sem lengi hafa ætlað sér i llkams- rækt en ekki komið þvi i verk? Viltu stæla likamann, grennast, verða sólbrún(n)? Komdu þá i Apolló þar er besta aðstaðan hérlendis til likamsræktar I sér- hæfðum tækjum. Gufubað, aðlað- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraðvirk, allt til að stuðla að velliðan þinni og ánægju. Leiöbeinendur eru ávallt til staðar og reiðubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sér- sniðin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. T2-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miðvikud. og föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. Þú nærð árangri i Apollo. APOLLÓ, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Skemmtanir Skóviðgerðir Barnagæzla Diskótekið Dollý. Góða veizlu gjöra skal. Árshátíðin, einkasamkvæmið (Þorrablótið) jóladans- leikurinn eða aðrar dansskemmtanir verða eins og dans á rósum. Slæmur dansleikur er ekki aftur tekinn. Góður, veitir minningar. Sláið á þráðinn og fáið i upplýsingar. Diskótekið ykkar. Diskó- , tekið Dollý, simi 51011. Frá Skiðaskáianum Hveradölum. Munið okkar vinsælu veizlusali, athugið að panta veizlur og árshátíðir með fyrir- vara. Uppl. í síma 99-4414. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnaður sem hentar vel fyrir hvers kyns tónleika og skemmt- anahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið hvenær sem er Grétar Laufdal sér um tónlistina fyrir ykkur, dansunnendur. Uppl. í síma 75448. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtuna sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Diskótekið Donna. býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi, spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta Ijósasjóv ef þess er óskað. Sam- kvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljóm- tæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pant- anir í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsunin. Bjóðum hreinsun á teppum og húsgögn- um, notum aðeins nýjar vélar með full- komnustu tækni. Einnig tökum við að okkur stórhreingerningar á hvers konar húsnæði jafnt á borgarsvæði sem utan. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Ávallt i fararbroddi. Sími 23540. Góllteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibúðum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafii. Erum einn- ig meö sérstakar vélar á ullar- 'teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm. i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn simi 20888. Hreingerningar—gólfteppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsum með nýrri djúphreinsi- vél. Gefum 2ja krónu afslátt á fermetra í tómu húsnæði. Vönduð og góð þjónusta. Hreingemingar, sími 77597. Hreingerningastöðin Hólmbræður býðuryður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Hreingerningarféiagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Einkamál Davíð sagði „Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því er ég hræddist. Okkur yrði það sönn ánægja að biðja fyrir þér. Símaþjónustan sími 21111. Óska eftir nánu sambandi við geðgóða en ákveðna, reglusama konu, 35—50 ára. Mig vantar ráðskonu sem helzt gæti gerzt meðeigandi í líflegum rekstri á fallegum en sérstæðum stað úti á landi. Algjörri þagmælsku og trúnaði heitið. Öllum til- boðum svarað og endursend. Tilboð sé skilað til DB & Vísis að Þverholti 11 merkt „Framtíð 720” fyrir 10. des. Hefur þú athugað hvað er verið að selja á tombóluverði í Innimarkaðnum Veltusundi I? Komdu ogsjáðu. Sími 21212. Spákonur Les í iófa i og spil og spái i bolla, ræð einnig minnis- verða drauma. Tímapantanir í síma 12574 alla daga. Geymið auglýsinguna. , Ýmislegt Til sölu steinn i 10 feta billiardborð. Uppl. i síma 92- 3822. Innrömmun Rammaþjónusta, Smiðjuvegi 30. Lendið ekki i jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Teppahreinsunin. Tökum að okkur hreinsanir á teppum í heimahúsum, stigagöngum og stofnun- um með nýjum djúphreinsitækjum, vönduð vinna. Veiti 20% afslátt af auðu húsnæði. Símar 39745 og 78763. Hrein jól. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fyrirtækjum, 13 kr. á fm. Uppl.ísíma 15785 og 23627. Hreingerningafélagið I Reykjavik látið þá vinna fyrir yður, sem hafa reynsluna. Hreinsum ibúðir, stigaganga, iðnaðarhúsnæði, skrifstofur skipo.fl. Gerum einn- ig hrein öll gólfáklæði. Veitum 12% afsl. á auðu húsnæði. Simar 39899 og 23474 — Björgvin. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sér- staklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 33049 og 85086. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með nýjustu tækni og stöðluðum hreinsi- efnum. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Munið að panta tímanlega fyrir jólin. Nánari uppl. I síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreins- un. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Ilrcingerningaþ jónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Þjónusta Takið eftir! Ef þið hafið vandamál út af læsingum ykkar, liverju nafni sem þær nefnast þá leysi ég vandann. Hringið I sima 86315, hef opið um helgar. Guðmundur H. Jónsson,öryggislásasérfræðingur. Píanóstillingar fyrir jólin. Ottó Ryel. Simi 19354. Þetta umferðarmerki táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. iiæ UMFERÐAR BAZAR Bazar K.F.U.K. verður laugardaginn 5. des. ’81 að Amt- mannstíg 2B. Rvík. Mikil heimaunnin handavinna, ódýr til jólagjafa, svo sem jóladúkar, löberar, barnaföt, leikföng og margt fleira. Kaffi verður á boðstólum. Verið velkomin. Bazarnefndin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.