Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1981, Side 38
38 DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1981. Litlar hnátur Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúðadvöl ungra stúlkna og keppni miili þeirra um hver verði fyrst að missa meydóminn. Leikstjórí: Ronaid F. Maxweil Aðalhlutverk: Tatum O’Neil, Krísty McNichol Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufi innan 14ára. Grikkinn Zorba ADALLEIKENDUR: ANTHONY QUINN Alan Bates - Líla Kedrova °W SKÍ«l«l leikkonon IrenC PapSS Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnaniegu tónlist THEOIX)R-AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á Iandi og nú í splunkunýju eintaki. Aðaihiutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS I O Slmi32075 Trukkar og táningar Ný mjög spennandi banaarisK mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangeisi til þess að ræna pen- ingafiutningabíl. Aðalhlutverk: Ralph Meeker, Ida I.upino og Lloyd Nolan. 'lsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuö innan 12 ára. Bannhelgin íslenzknr texti. Æsispennandi og viðburðarík ný amerisk hryllingsmynd í litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aðalhlutverk: Samantha Fggar, Start Whitman, Roy Cameron Jenson. Sýnd kl. 5,9t10og 11. Bönnuð börnum. All That Jazz íslenzkur texti Heimsfræg, ný, amerísk verðlaunamynd í litum. Kvik- myndin fékk 4 óskarsverðiaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse (Kabaret, Lenny). Aðalhlutverk: Roy Schneider, Jessica Lange, 4nn Reinking, Leland Palme Sýnd kl. 7. Hækkað verð. TÓNABÉÓ : Simi 31182 Midnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sinum tíma eftirfarandi óskarsverðlaun: Bezta kvikmynd. Bezti leikstjóri, (John Schlesinger). Bezta handrít. Nú höfum viö fengið nýtt eintak af þessari frábæru kvikmynd. Aöalhiutverk: Dustin Hoffman $£JARBlP Sími 50184 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna æriiega um yfirmann sinn, sem er ekki aiveg á sömu skoðun og þær og varðar jafnrftti á skrif- stofunni. Mynd fyriralia fjölskylduna. Hækkað verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, IJIy Tomlin °R Dolly Parton Sýnd kl. 9. og Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð bömuminnan lóára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl DANSÁRÓSUM í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. HÓTEL PARADÍS föstudag kl. 20, sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið: ÁSTARSAGA ALDARINNAR í kvöid kl. 20.30 Síöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. SlMl 1-1200. Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala ríku máli í „Útlaganum”. (Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.) „Útiaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta i vestrænum myndum. (Ámi Þórarínss., Helgarpósti). Það er spenna í þessari mynd. (Ámi Bergmann, ÞJóövilJinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (Öm Þórisson, Dagblaðiö). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýðublaðið). Já, þaðer hægt. (Elías S. Jónsson, Tíminn). Bláa Lónið (The Blue Lagoon) Islenskur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný.amerfsk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Randal Kleiser. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o.fl. Sýnd kl. 9. Mynd þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. HækkaÖ verö. ÍíLUILí 1 eftir Andrés Indriðason. Gamanlcikur fyrir alla fjöl- skylduna. Sýning fimmtudag Id. 20.30. . . . bæði ungir og gamlir ættu að geta haft gaman af. Bryndís Schram, Alþýðublaðinu. . . . sonur minn hafði altént meira gaman af en ég. Sigurður Svavarsson, Helgarpóstinum. . . . Og allir geta horft á, krakk- arnir líka. Það er ekki ónýtur kostur á leikriti.” Magdaiena Schram, DB & Vísi. . . . ég skemmti mér ágætlega á sýningu Kópavogsleikhússins. Ólafur Jóhannesson, Mbl. ATH. Miðapantanir á hvaða tíma sóiarhrings sem er. Sími41985. Aðgöngumiðasala opin þriðjud.- föstud. kl. 17—20.30, laugardaga kl. 14— 20.30, sunnudaga kl. 13— 15. Aáalfundur Taflfélags Reykjavíkur 1981 verður haldinn að 46, miðvikudaginn 9. desember kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. órninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins, sem nú er lesin í útvarp, meö Michael CaJne, Donald Sutheriand og Robert Duval. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,20,9 og 11.15. Til f tuskið Skemmtileg og djörf, mynd, um líf vændiskonu, með Lynn Red- grave. íslenzkur texti. Bönnuð -innan lóára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05,9,05 og 11,05. 26 dagar í Irfi Dostoevskýs Rússnesk litmynd um örlagaríka daga í lífi mesta skáldjöfurs Rússa. Ísl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Fávitinn Rússnesk stórmynd i litum eftir sögu Dostoevskýs. Sýndkl. 3.10 og 5.30. íslenskur texti. ---------salur D Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd með David Carradine. íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýndkl. 3,15,5,15, 7,15, 9,15 og 11,15 <BJ<» LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR UNDIR ÁLMINUM í kvöld kl. 20.30. | JÓI föstudag kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. ROMMÍ su nnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. OFVITINN miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í lðnó kl. 14—20.30. Simi 16620 REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR miðnætursýning. Föstudag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói, kl. 14—21. Sími 11384. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbiói STERKARI EN SUPERMAN ikvöldkl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 ILLUR FEIMGUR í kvöld kl. 20.30 Iaugardag kl. 20.30. ELSKAÐU MIG föstudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. GESTALEIKUR THETIN CAN MAN (Theater of All Possibilities). mánudag kl. 20.30. ATH. Aðeins þessi einasýning Miðasala opin alla daga frá kl. 14.00. sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afslátlarkorta daglega. Sími 16444. Utvarp Þær Þórdís Guömundsdóttir (t.h.) og Krístin Björg Þorsteinsdóttir (t.v.) leita í plötu safninu að lögum um ástina og voríð. DB-V: mynd: Friðþjófur. ÁTJÁ0GTUNDRI — útvarp kl. 14.00 LÉTT LÖG UM ÁSTINA 0G V0RIÐ ,,Ég tíndi til nokkur vorlög. Ég var orðin svo þreytt á öllu þessu skammdegistali,” sagði Kristín Björg Þorsteindóttir um syrpuna ,,Á tjá og tundri” sem er í útvarpinu fjórða hvern fimmtudag kl. 14. Þær eru tvær um hana, Kristín og Þórdís Guðmundsdóttir. ,,Og ég er með söngkonusyrpu,” sagði Þórdís. ,,Þær sýngja um ást og vonbrigði.” — Vonbrigði? ,,Já, þau fylgja alltaf ástinni,” sagði Þórdís. Hún sagði að söngkonurnar væru m.a. Pattie Smith, Erla Þorsteins- dóttir, Ragga Gísla, Diddú og fleiri. Þær Kristín og Þórdís vinna báðar á tónlistardeild hljóðvarps. Kristín hefur inni á milii stundað nám við tónmenntakennaradeild Tónlistar- skólans. En Þórdís var heima- vinnandi húsmóðir áður en hún tók til starfa á tónlistardeildinni. „Áður en ég varð húsmóðir vann ég á Húsnæðismálastofnun ríkisins,” segir hún. — Var það skemmtilegra? „Þar heyrði maður kveinstafi húsnæðislausra, en hérna kveinstafí óánægðra hlustenda,” segir hún hlæjandi, en bætir við, að margir ' hlustendur séu líka ánægðir og alltaf erfitt aðgeraöllumtilhæfis. Sem fyrr segir sjá þær Kristin Björg og Þórdís um syrpuna fjórða hvern fimmtudag og verða næst á gamlársdag. Á móti þeim er Knútur R. Magnússon einu sinni í mánuði, en tvisvar í mánuði á þessum tima eru þeir Jónatan Garðarsson og Gunnar Salvarsson saman með þáttinn „Dag- bókina”. -ihh. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á tjá og lundri. Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Þórdís Guð- mundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Tímamót” eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína(6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. a. Strengjakvintett i C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar i Vínar-oktettinum leika. b. Strengjakvartett nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Benjamin Britten. Allegri-kvartettinn ieikur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mftl. Hclgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einleikur 1 útvarpssal. Jónas lngimundarson leikur á píanó verk eftir Bach/Busoni, Chopin, Liszt og Lully. 20.30 „Monsieur la Souris” Leikrit eftir Georges Simenon. Fred Part- ridge bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Bessi Bjarnason, Elfa Gisladóttir, Rand- ver Þorláksson, Hákon Waage, Jón Gunnarsson, Guðmundur Pálsson, Sigurður Skúlason og Viðar Eggertsson. 22.00 Svcn-Bertil Taube syngur lög eflir Evert Taube. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 A bökkum Rínar. Jónas Guðmundsson segir frá. Annar þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.