Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1982, Blaðsíða 19
DV-HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1982. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ráðskona óskast i svcit, 5 km frá Akureyri, má hafa börn, 3 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 96- 21919. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax í söluturn nálægt Hlemmtorgi. Þrískiptar vaktir. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—318 Atvinna óskast 23 ára reglusamur maður óskar eftir góðri, fastri vinnu. Stúdentspróf frá V.í. fyrir hendi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 76748. Ungan mann vantar vinnu, er vanur bæði andlegu og líkamlegu erfiði og hefur reynslu í skipulagningu og stjórnun. Má vera tímabundið verkefni.Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—363 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf og góða málakunnáttu. Uppl. í síma 40789 eftirkl. 4. Vanur meiraprófsbíistjóri óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14529. Óska eftir vinnu við akstur, hef vinnuvéla- og meirapróf. Húsnæði óskast á sama stað. Uppl. i síma 98- 1677. 27 ára regiusamur fjölskyldumaður óskar eftir framtíðar- starfi við sölu eða verzlunarstörf, þó ekki skilyrði, hefur haft mannaforráð. Uppl. hjá DV eftir kl. 12 í síma 27022. H—377 21 árs karlmaður óskar eftir vinnu í ca 3 mánuði. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf og bíl til umráða. Uppl. i síma 66361. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Tökum allt til innrömmunar, strekkjum á blindramma, fláskorin karton, matt gler og gott úrval rammalista. Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Breytum og gerum við allskonar herra- og dömufatnað, nú fara árshátíðir og blót i hönd. Komið timaníega. Enginn fatnaður undanskilinn. Hannyrða- verzlunin og falaviðgerðin Javi, Drápuhlið l.sinii 17707. Tónlist Brandenburgar konsertar nr. 1, 4, 5 og 6 eftir J.S. Bach verða fluttir næstkomandi sunnudag, 17. janúar kl. 16 i Gamla bíói. Stjórnandi: Gilbert Levine. Meðal einleikara: Manuela Wiesler, Guðný Guðmunds- dóttir og Helga Ingólfsdóttir. Vetrarþjónusta í hálkunni. Einstaklingar og fyrirtækí, keyrum heim salti og sandi í þaegilégum umbúðum, dreifúm úr’ef óskað ér á tröþpurnar — á gangstíginn — á heimskeyrsluna — í bílinn. Sími 18675. Einkamál Reglusamur maður um þritugt, sem býr úti á landi, vill kynnast góðri og reglusamri konu með vináttu eða sambúð í huga. Æskilegur aldur 30— 35 ára. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DV merkt „Volvo ’82”. Algerum trúnaði heitið. Er lifíð full af áhyggjum? Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gjör- ið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði. Og heiður Guðs sem er æðri öll- um skilnilningi mun varðveita hjörtu yð- ar og hugsanir. Fyrirbænir hjálpa mikið. Símaþjónustan, sími 21111. Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18—25 ára. Má eiga eitt barn. Tilboð með nafni og símanúmeri sendist augldeild DV merkt „269”. Lesbiur, hommar. Sjáið aðalfundarauglýsingu annars staðar 1 blaðinu í dag. Opinn mánaðar- fundur 29. janúar. Fjölbreytt dagskrá. Jólasveinninn kemur. Orðuveitingar. Munið símatimann. Við erum í síma- skránni. Samtökin ’78. Lestu biblíuna! Taktu á móti frelsandi boðskap hennar fyrir sál þina. Það er boðskapúr Guðs til þin. Lestu hana undir öllum kringum- stæðum lifsins. Það borgar sig. Bibliu- vinir. Tapað - fundið Seiko gullúr tapaðist fyrir utan eða inni i biðskýlinu á Hlemmi laugardaginn 9. jan. ’82. Finn- andi vinsamnlegast hafi samband í síma 72533. Góðum fundarlaunum heitið. Brúnn hestur hefur tapazt úr girðingu við Saltvík. Markið er blaðstift framan hægra, fjöður framan vinstra. Uppl. í síma 72165 eftirkl. 18. Loðfóðraður skinnhanski tapaðist í vikunni fyrir jól í eða við Austurver við Háaleitisbr. Skilvís finn- andi hringi í sima 33555. Fundarlaun. Gullúr töpuðust, annað í Broadway 27. des. og hitt í Hlíðunum eða Kópavogi. Uppl. í síma 34221 á kvöldin. Breitt gullarmband tapaðist dagana fyrir jól. Uppl. I sima 11834. Fundarlaun. Skemmfanir Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Vinsælasta diskótek landsins gerir þér og þinum ávallt greiða með góðri og skemmtilegri t'ónlist sem hvarvetna nýtur mikilla vinsælda, sem allir vilja dansa eftir. Skal því gefa til kynna þegar diskótekið Rocky er á staðnum að þá er alltaf troðfullt dansgólf. Ágætu viðskiptavinir! Siminn á daginn og á kvöldin er 75448. Diskótekið Taktur. Sé meiningin sú að halda jólaball, árs- hátíð, þorrablót eða bara veniulegt skemmlikvöld með góðri dansmúsík, þá verður það meiriháttarl stemmning, ef þið veljið símanúmerið 43542 sem er Taklur, með samkvæmis- dansa og gömludansa i sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla, sími 43542. Diskótekið Donna. Gleðilegt ár, þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári. Diskótekið Donna býður upp á' fjölbreytt lagaúrval, innifalinn full- komnasti ljósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátíðirnar og allaí aðrar skemmtanir. Samkvæmis- leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin. Á daginn í sima 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur Ijósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Barnagæzla Óska eftir stúlku til að gæta 2ja barna 3—4 kvöld í viku, er á Rauðarárstíg. Uppl. i síma 16305. Kona óskast f neðra Breiðholti tilaðpassa 1 l/2ársgamaltbarn hálfan daginn. Uppl. i síma 75383. Dagmamma óskast til að gæta 11 mán. gamallar stúlku 8 tima á dag í ca 4 mánuði. Erum að flytja á hjónagarða Háskólans v/Suður- götu. Simi 66538 eða 29054. Skúli Magnússon. Gettekið aðmér að passa börn allan daginn. Bý í Selja- hverfi. Uppl. i síma 77453. Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, simi 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd, Garðastræti 13a, simi 27403. Halldór Árnason, Akureyri. Skóstofan Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavik, ■ sími 2045. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háaleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Vetrarþjónusta. Setjum hælplötur í skó frá kl. 8—16 meðan beðið er. Varizt hálkuna. Skó vinnustofa Einars, Sólheimum 1, sími 84201. Líkamsrækt Hafnarfjörður — nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan Arnar- hrauni 41 er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super sun sólbekkir. Dag- og kvöldtimar. Verið velkomin. Sími 50658. Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sími 76540. Höfum opnað að nýju eftir áramótin og að venju bjððum við upp á sánabað, vatnsnudd, heitan polt með vatnsnuddi, allskyns æfingartæki og auk þess hina viðurkenndu Coro-sóllampa sem gera þig brúna(an) á aðeins 10 dögum. Þægileg selustofa og gott hvildarher- bergi, einnig kaffi og gos.Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10— 22, föstudaga og laugardaga kl. .10—15, karlatimar föstud. og laugard. frá kl. 15-20. Kennsla Efnafræðikennarar ath. Mig vantar efnafræðikennslu strax, er í 5. bekk i Verzlunarskólanum. Uppl. í síma 40244 eftir hádegi. Útvegsmenn ath. Óska eftir línubát með ýsuviðskipti i huga. Fiskhúsið Fellagörðum. Sími 74590 og heima 34129. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerð skattframtala og launa- framtala fyrir einstaklinga félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson viðskiptaþjónusta Hafnar- stræti 15, Reykjavík, símil8610. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutima. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík, símar 22870 og 36653. Skattskýrslur, bókhald. Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstrarmenn, húsfélög og fyrirtæki, rekstrar- og greiðsluáætlanir. Opið kl. 9-18, símar 82121 og 45103. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þor- valdz, Suðurlandsbraut 12. Önnumst skattframtöl, gerð launamiða, húsbyggingaskýrslur og aðra skýrslugerð til framtals fyrir einstaklinga og minni rekstraraðila. Viðtalstími 17—19 alla daga. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur og Hannes Snorri Helgason, Bjargarstig 2, sími 29454. Þjónusta Glugga- og hurðaþcttingar. Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga úti og svalahurðir með innfræstum þéttilistum. Varanleg ending. Uppl. í síma 73929 og 39150. Matsvein vantar á 130 tonna bát, sem fer til netaveiða. Gerður út frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-7551. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK—82003.132 kV Suðurlina, jarðvinna, svæði 1 og 2. í verkinu felst jarðvinna og annar frágangur við undir- stöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o. fl. frá birgðastöðvum innan verksvæðis, lagningu vegslóða og gerð grjótvarinna eyja í árfarvegnum. Verkið skiptist í 2 hluta, frá Stemmu að Skeiðará og frá Skeiðará að Prestbakka. Hvor verkhluti nær yfir rúml. 50 km lengd. Mastrafjöldi í hvorum hluta er um 175. Verki skal ljúka 1. sept. 1982. Bjóða má í annan hvorn verkhlutann eða báða. Opnunardagur: Mánudagur 8. febrúar 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, að Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. janúar 1982 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Rcykjavík, 15. janúar 1982. Rafmagnsvcitur ríkisins. LAUGALÆKJARSKÚLI Kennsla hefst í Laugalækjarskóla mánu- daginn 18. janúar. Innritun fer fram á staðnum. KENNSLUGREINAR OG TÍMI: Mánudagar: kl. 19.30—20.50 Enska I kl. 21.00—22.20 enska II Þriðjudagar: kl. 19.30—20.50 sænska III, bókfærsla frh. kl. 21.00—22.20 sænska II, bókfærsla byrj., vélritun Miðvikudagar: kl. 19.30—20.50 sænska á framhaldsskólastigi kl. 21.00—22.20 sænska I, byrjendur Fimmtudagar: kl. 19.30—20.50 enska III kl. 21.00—22.20 enska IV Kcnnslugjald, kr. 380, greiðist í fyrsta tíma. NÁMSFL0KKAR REYKJAVlKUR SlMI 12992.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.