Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Side 1
MMBIAÐIBi 14. TBL. — 72. og 8. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982. fijálst, óháð dagblað Allirviljafá höll verkfræð- I inga — sjá bls. 5 Arabarvilja kaupa — sjá bls. 2 Málverkfrá brons-og steinöld finn- astíSvíþjóð — sjá bls. 15 Islendingar meðalþeirra mark- sæknustu — sjá íþróttir bls. 18-19 GagnrýnirPól- verjarfáreisu- Ipassann — sjá erl. grein bls. 10 Þaðeruhörku- karlaríþess- umskreiðar- I bransa — sjá viðtalið bls. 11 Hrepps- ómaginn FrankSinatra — sjá Mannlíf bls.32 Kippumokkur ekkilengur uppviðkjafta- sögur - sjá Fólk bls. 33 Stjómarliðar aftur bjartsýnni í morgun Telja líkurá sam- komulagi um pakkann —Framsókn gefi eftirí vísitölumálinu, Alþýðubandalagið bakki með skattlagningu Enn hefur orðið veðurfarsbreyting í herbúðum ríkisstjórnarinnar. Stjórnarliðar voru í morgun aftur orðnir bjartsýnir á samkomulag um efnahagspakkann. Aðilar höfðu gef- ið nokkuð eftir frá fyrri tillögum. Samkvæmt punktum um sam- komulag sem fyrir liggja mundu framsóknarmenn „bakka” með kröfurnar um skerðingu vísitölu strax. Framsóknarmenn höfðu tillög- ur um að orkuverð yrði tekið út úr vísitölu og vísitalan miðuð mun meira við viðskiptakjör en verið hef- ur. Framsóknarmenn hverfa frá þessu í bili samkvæmt punktunum, og fresta frekari meðferð þess máls til 1. júní. Nýr vísitölugrundvöllur mun brátt taka gildi i samráði við verkalýðs- hreyfinguna. Sá grundvöllur hefur lengi verið á döfinni. Samkvæmt punktunum falla al- þýðubandalagsmenn frá tillögum um hækkun söluskatts og sérstakan skatt á innflutningsverzlun. Þetta yrði gert að kröfu framsóknarmanna og sjálf- stæðismanna í rikisstjórn. Lögin um verðlagsmál, sem fela í sér aukið frjálsræði, munu taka gildi. Alþýðubandalagsmenn gefa eftir í síðastnefndu atriðunum gegn því að framsóknarmenn gefi eftir í vísitölu- málinu. Nánar verður fjallað um þessa punkta á fundum i dag, hjá efnahags- málanefnd og fjárveitinganefndar- mönnum úr hópi stjórnarliða. Reynir þar til þrautar á hvort af slíku sam- komulagi getur orðið. -HH Litlu munaði að illa færi i gærdag er bil frá Landssmiðjunni var ekið á Ijósastaur. Rafmagnslinur voru tengdar við staur- inn, sem féll yfir bilinn við áreksturinn. Var bflstjörinn á tfmabili talinn i hættu en hann slapp ómeiddur. Það var á sjötta tim- anum i gær sem atburðurinn átti sér stað. Átti bifreiðin f erfiðleikum með að komast fram hjá fólksbifreið, sem var á undan. Tók bilstjóri Landssmiðjubilsins þá tii þess ráðs að sveigja fram hjá, með þeim afleiðingum að bill hans rann til i leðju og á Ijósastaurinn. Var á timabili óttazt, að staurinn legðist alveg i jörðina. Borgartúninu var því lokað lyrir allri umferð. Þetta fór þó betur en á horfðist. Urðu engin slys á mönnum, sem fyrr sagði. -JSS (DV mynd S). • Jl 1111 1 í Wm ml í f " Steingrímur Her- mannsson í morgun: „Skerðing verðbóta líklega mun dýrari” — metin á móti niður- greiðsluieiðinni „Það sem lagt er mat á er livor leiðin sé dýrari, skcrðing verðbóta nieö kaupmáttarbótum á móti eða auknar niðurgreiðslur. Okkur sýnist það vera Ijóst að enda þótt við fram- sóknarmenn teljum fyrrnefndu leið- ina mun heppilegri, einktirn fyrir þá lægst launuðu, verði sú leið nijög dýr,” sagði Steingrimur Hermanns- son ráðherra i morgun, en i gær héldu framsóknarmcnn fjögurra tima fund um efnahagsráðstafanirnar. Hann benti á að niðurgrciðsiur væru nú aðeins 5,2% i framfærslu- vísitölu á móti 11% i desember 1978. Þær væru því langl í frá óhóflegar miðað við fyrri tima og nokkur hækkun þeirra nú gæti samrtv ./ markmiðum rikisstjófnarinna.- í efnahagsmálum. HKRB Þeirerujafn aðsópsmiklir ístarfiogorði — segirslökkviliðs- stjóri um mót- mæli brunavarða — sjá bls. 31 Kosninga- baráttaí kátínuhúsum — sjá Svarthöfða bls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.