Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Síða 21
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsgögn * Antik. Til sölu 60 ára borðstofuborð ásamt 4 stólum, verð 5000, einnig til sölu 3 gamlar, handsnúnar saumavélar. Uppl. i síma 86179. Óska eftir gömlu, góðu barnarúmi (antik). Uppl. í síma 86179. Til sölu 2 tveggja manna svefnsófar og sófasett. Uppl. i síma 27573 eftir kl. 20.30. Til sölu sófasett, 4ra sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll. Tvö palesanderborð fylgja. Selst á kr. 2000. Uppl. í sima 44437 eftir kl. 17. Hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 75005. Furuhúsgögn auglýsa: Video og sjónvarpsskápar, sundurdregin barnarúm, hjónarúm, eins manns rúm, náttborð, kommóður, skrifborð, bóka- hillur, eldhúsborð, sófasett og fl. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, simi 85180. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæða- sýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Eigum ennfremur ný sófasett á góðu verði. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsími 76999. Heimilistæki Tii sölu GE uppþvottavél, kr. 10 þús. og GE þurrkari, kr. 5000, staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 36571 milli kl. 17 og 19. Eldri isskápur í góðu lagi til sýnis og sölu að Baldurs- götu 36,2 hh, selst ódýrt. General Electric til sölu. Uppl. i sima 78751 milli kl. 3 og 7. Til sölu er Philips ísskápur og Philco þvottavél. Uppl. í síma 32578 eftir kl. 18. Hljóðfæri Excelsior harmóníka, árs gömul, til sölu. Uppl. i síma 93-2486 eftirkl. 19. Synthesizer leikari óskast í nýrómantíska/futuriska hljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—453 Hljómtæki Vegna sérstæðra ástæðna er óskað eftir tilboðum i Stanton plötu spilara með AT pickup, 200 vatta Electrovoice hátalarar og Akai drottningarkassettutæki. Uppl. í síma 22980 frákl: 8—5. Til sölu Pionccr kassettutæki CTF 1250 og Pioneer TunerTX-DlOOO. Uppl. í síma 92-3951. Til sölu Marantz samstæða magnari PM 710, kassettu- tæki 9020, plötuspilari 6000, EV 250 RMS vött og ADC tónjafnari, mark 3. Uppl. í Æsufelli 4 3hDeftirkl. 19. Ljósmyndun Til sölu 500 mm Standard Reflex linsa. Uppl. í síma 94-6157. Til sölu Nikon FIVI Body ársgömul, lítið notuð, gott verð. Uppl. í sima 39388. Tii sölu er Canon AEl ásamt tösku og 135 mm linsu ásamt tösku filtersetti og fl. Á sama stað eru til sölu tveir Sunbeam bílar 72 og 73. Uppl. í síma 92-2684 eftir kl. 18. Sjónvörp Til sölu Hitatchi litsjónvarp 20” Tækið er 4 mánaöa gamalt. Uppl. í síma 29698. Video Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Allt original myndir. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14.30—18.30, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.00— 14.00. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Til sölu Sanyo video fyrir Beta kerfi á kr. 12 þús. Uppl. í síma 92- 6556. Nýtt videotæki til sölu, góður afsláttur við staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-6022 eftir kl. 19. Videöbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, videómyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmynda- vél í stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir á videóspólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10— 13,simi 23479. Videohöllin, Síðumúla 31. s 39920 Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá 12— 16 og sunnudaga 13—16. Góð aðkeyrsla, næg bilastæði. Videohöllin, Siðumúla 31, s. 39920. Video-augað. Brautarholti .22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS, erum með Betamax myndefni, leigjum út videotæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13.30—19 nema laugardaga. Sunnudaga frá kl. 14,—16. Videosport sf. Höfum videotæki og spólur til leigu fyrir VHS kerfi. Sendum heim ef óskað er eftir kl. 17.30. Opið alla daga frá kl. 17 til 23, á laugardögum og sunnudögum frá 10—23. Uppl. í síma 20382 og 31833. Betamax. Nýtt efni við allra hæfi. Allt frumupptökur. Opið virka daga kl. 16— 20, laugardaga og sunnudaga kl. 12— 15. Videohúsið, Siðumúla 8, sími 32148, viðhliðina á augld. DV.. Laugarásbíó-myndbandalciga. Leigjum út í VHS kerfin, allt frum- upptökur. Öpiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi l.simi 53045. Dýrahald Vil selja hreinræktaða Labradorhvolpa. Ættartala getur fylgt. Uppl. í síma 96-43566. 5 vetra brúnn hestur frá Kolkuósi til sölu. Uppl. í síma 78051 millikl. lOog 12þessaviku. Kettlingur fæst gefins. Uppl. ísima 28313 eftirkl. 17. Til sölu 6 vetra hestur. reistur og hágengur alhliða hestur, ættaður frá Torfastöðum Biskups- túngum. Uppl. í síma 50837 eftir kl. 19. Gullfallegir hvulpar fást gefins, skozk-islenzkir. Uppl. i sima 18498. Til sölu 8 vetra viljugur rauðblesóttur alhliða hestur. Á sama stað er kettlingur (fress) sem vantar gott heimili. Uppl. i síma 78807. Til sölu tvö stór fiskabúr með öllu tilheyrandi á lágu verði. Uppl. i síma 33225. Stóðhestur. Stóðhestur af úrvalskyni til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 99—4180. Tilsölu gullfalleg, brún hryssa, undan Sörla frá Sauðárkróki, 9 vetra og hefur allan gang. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 eftirkl. 12. H—503. Hjól Til sölu er Suzuki RM 125 árg. ’80, einnig Suzuki AC 50 árg. 75. Mikið af varahlutum fyigir. Uppl. í síma 51230. Motocross og götudekk. Vorum að fá motocrossdekk og einnig motocrossdekk fyrir 50 cc stærð 300x17. Slöngur í öllum stærðum. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sími 91 -10220. Montesa Coda 247 óskast. Ástand skiptir litlu. Uppl. i síma 44692 eftirkl. 18. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófri- merkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, is- lenzka og erlenda mynt og seðla, prjón- merki (barmmerki) og margskonar söfn- unarmuni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Byssur Óska eftir að kaupa riffil, helzt Sako 222 heavy (með góðan kíki) eða einhverja aðra gerð, stærri en 222 cal. Uppl. í sima 96— 71861. Til bygginga Járnamaður. Tek að mér járnabindingar. Uppl. í síma 23916 eftir kl. 18. Bátar 22ja hestafla Deutz með gír fyrir bát til sölu, einnig góð með rafstöðeða súgþurrkun. Uppl. i síma 96- 25551. Dekkbáturinn Snarfari SE 13 er til sölu, 6—7 tonn, upptekin vél, góð tæki, net, línuspil og rafmagnsrúllur. Uppl. í sima 96-71565 á kvöldin. Til sölu hraðbátur, 17 feta Shetland family four með 75 ha Chrysler utanborðsvél, vagn, blæjur og fleira fylgir. Skipti á minni bát? Sími 93- 2538. Flugfiskbátar: Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband í sima 92-6644. Flugfiskur, Vogum. Framlciðum eftirtaldar bátagerðir: Fiskibátar, 3,5 brúttótonn, verð frá kr. 55.600.- Hraðbátar, verð frá kr. 24.000. Seglskútur, verð frá 61.500, Vatnabátar, verð frá kr. 6400. Framleiðum einnig hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa og margt flcira. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Fasteignir Akranes. Af sérstökum ástæðum er til sölu 3ja herb. íbúð í eldra timburhúsi, mjög ódýr eign ef samið er strax. Uppl. i síma 93- 1622 og 93-1449. Húseign úti á landi til sölu, góð aðstaða fyrir hesta. Uppl. i sima 92-1654. 3ja herb. ibúð í Grindavík til sölu. Til afhendingar 1. apríl næstkomandi. Uppl. í síma 27244 eða 36717 ákvöldin. Sælgætissala með kvöldleyfi til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang og síma á auglýsingadeild DV merkt „Sælgætis- sala 538”. Jörðóskast. Ung hjón óska eftir jörð við sjó á Vesturlandi til kaups eða ábúðar. Uppl. í síma 91-53057. Verðbréf V ettvangur vcrðbrcfaviðskip t anna. Önnumst verðbréfaviðskipti. Örugg þjónusta. Takmarkið er stutt sölu- meðferð. Leitið upplýsinga í Bílatorgi, Borgartúni 24, simar 13630og 19514. Önnum kaup og sölu verðskuldabréfa. Vextir 12—38% Einnig ýmis verðbréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn, Skipholti 5, áð ur við Stjörnubió. Sima 29555 og 29558. Bílaþjónusta Tek bíla í alsprautun, blettun, réttingar og minni háttar viðgerðir. Góð aðstaða. Uppl. í síma 29287. Sandblástur. Sandblæs bíla, felgur og fleira, hef nýja teg. ryklausra sandblásturstækja, geri föst tilboð. Opið laugardaga. Verkstæðið Dalshrauni 20, sími 52323. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun og réttingar. Simi 20988 og 19099. 'Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. Færri blótsyrði. Já, hún er þess virði, vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki landsins. Sérstaklega viljum við benda á tæki til stillingar á blöndungum en það er eina tækið sinnar tegtfndar hérlendis og gerir okkar kleift að gera við blöndunga. Enginn er full- kominn og því bjóðum við 2ja mánaða ábyrgð á stillingum okkar. Einnig önn- umst við allar almennar viðgerðir á bif- reiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kóp., simi 77444. Bflamálun Bilasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bilaréttingar, blöndum nánast alla liti í blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gerum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn, Auð- brekku 28 Kópavogi, sími 45311. Bílaleiga Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bilinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími) 82063. Umboðá íslandi fyrir inter-rent car rental. Bílaleiga Akureyrar, Akureyri, Tryggvabraut 14, sími 21715, 23515, Reykjavík, Skeifan 9, sími 31615, 86915. Mesta úrvalið, besta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bilalcigan Vik, Grensásvegi 11. |Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. ;Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna með ;eða án sæta. Lada sport, Mazda 323j station og fólksbíla. Við sendum bilinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bíla- leigan Vík sf., Grensásvegi 11, Reykja- vík. iBretti, bílaleiga, Trönuhrauni 1, simi 52007. Höfum til leigu eftirtaldar bifreiðategundir: Citroen GSA Pallas, Citroen GS Pallas, og Daihatsu Charade. Færum þér bilinn heirn ef þú óskar þess. Bretti, bílaleiga, simi 52007, kvöld- og helgarsimi 43155. S.H. bílaieigan, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið lijá okkur áður en þið leigið bil annars staðar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasimi 43179. B & J bilaleiga c/o Bílaryðvörn, Skeifunni I7 Símar 81390 og 81397, heimasími 71990. Nýir bílar, Toyota og Daihatsu. Varahlutir Chevrolet vél, 8 cyl., 307 cup til sölu. Uppl. í síma 96- 25551. Óska eftir vinstra frambretti og hurð ásamt fleiri boddivarahlutum í Mözdu 616. Möguleiki að kaupa bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 41370 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Til sölu úrbrædd vél úr Ford Transit. Uppl. í síma 85553 eftir kl. 19. Óska eftir vél í VW Variant 1600 árg. ’73. Uppl. í síma 78420. Fíat —Ford. Fíat 128 74 til sölu til niðurrifs eða i heilu lagi. Margt nýtilegt. Á sama stað óskast gírkassi i Ford Falcon ’66, 170 cu. Uppl. í sima 44624. Grétar. Óska eftir Taunus 20 M árg. ca ’65 til niðurrifs. Afturhluti verð- ur að vera heillegur. Uppl. i sima 39340. Ford vél til sölu. Tilboð óskast í nýuppgerða 200 cub. 6 cyl. Ford vél. Uppl. isima 50419. Til sölu V-8 vél, nýlega upptekin AMC 360 cid. biluð sjálfskipting fylgir. Verð kr. 6000. Uppl. í sima 86036 eftir kl. 20. Mopareigendur: Til sölu ýmsir varahlutir í Dodge og Ply- mouth T.d. 340 vél, mikið tjúnuð, 340 vél standard, 318 vél kanadisk, 3 milli- hedd og ýmsir hlutir i vélar. Roce hedd á 440 með Hillburn innspýtingu. Nokkrar 727 sjálfskiptingar og 3ja gíra beinskipt- ingar. Pro, stok fjaðrir, Dana 60 hásing með 5,38 læstu drifi, Dana 9 1/4 hásing og 8 3/4 hásing og nokkur Dana 7 1/4 drif í 6 cyl. bíla. Einnig eru til sölu slikkar Firestone 13x31, Dick Depek sandslikkar 20 x 28. Svo að síðustu er 1 sem gefur tækifæri í sandi og kvartmílu: sérsmíðuð Cortina árg. ’65, mikið breytt með 340 vél, mikið tjúnaðri, 727 sjálf- skiptingu, endursmíðaðri og upptjún- aðri, Dana 60 drifi, hlutfall 538, læst og mörgu mjög athyglisverðu. Uppl. í sima 96—25151. Dísilvél úr Gipsy, einnig notaðir varahlutir, vélar, gírkassar boddihlutir i margar gerðir bíla. Uppl. í síma 52446 og 53949. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 44D, simi 78660. Höfum til sölu nýja og notaða varahluti i Saab bila. Sendum i póstkröfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.