Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐID& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982.
Verzlun og þjónusta___________________________________________________ Sími 27022 Þverholti 11
Verzlun
háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175
bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu,
matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð-
brekku 59, sími 45666.
Skólar, féiagssamtaök.
Prentum'félagsmerki á boli eftir hvaða
hugmynd sem er. 10 daga afgreiðslu-
frestur frá staðfestingu pöntunar. Ath.
20 litir, fjölbreytt snið, 11 stærðir. Nán-
ari uppl. hjá verzluninni Elle, Skóla-
vörðustíg42, sími 91-11506.
Hljómtæki
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50
auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin strax séu
þau á staðnum. Ath. Okkur vantar 14”-
20” sjónvarpstæki á sölu strax. Verið
velkomin. Opið frá kl. 10—12 og 1—6.
laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, simi 31290.
Tökum í umboðssölu:
Hljóðfæri, hljómtæki, sjónvörp, sjón-
varpsspil, videotæki, videospólur og
kvikmyndavélar. Sölulaun aðeins 7%.
Mikil eftirspurn eftir flestum tegundum
hljóðfæra og hljóðfæramagnara. Sækj-
um tækin heim yður að kostnaðarlausu.
TÓNHEIMAR, Höfðatúni 10, sími
23822.
Heimilisorgel — skemmtitæki —
— píanó í úrvali. Verðið ótrúlega hag-
stætt. Umboðssala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á staðnum.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 — Sími
13003.
Skiðamarkaður.
Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50
auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við í umboðssölu
skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl/
Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavör-
ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl.
10—12 og 1—6, laugardaga kl.10—12.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
í dag og næstu daga
tökum við noiuð sófasett og hluta upp í
ný sófasett. Ath. okkar sérstaka janúar-
tilboð. Einnig erum við með svefnbekki
og hvíldarstóla á sérstaklega hagstæðu
verði. Sedrus húsgögn, Súðarvogi 32,
sími 84047 og 30585.
Láttu fara vel um þig.
Orval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll-
inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli,
Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði í úr-
vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornborðum o. fl.
Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn.
Skeifan 8, sími 39595.
Antik.
Útskorin borðstofuhúogögn, sófasett,
Rococo og klunku. Skápar, borð, stólar,,
skrifborð, rúm, sessalong, málverk.
klukkur og gjafavörur. Antikmunír,
Laufásvegi 6, sími 2C290.
ŒJ
VIDEOMIÐS TÖÐIN
Videomiðstöðin, Laugaveei 27.
sími 14415. Orginal VHS og Betama>
myndir. Videotæki og jsjónvörp.
Video! — Video!
Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. F.itt
stærsta myndasafn landsins. Mikið úr-
val — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19,sími 15480.
Úrval mynda fyrir VHS kerfi.
Allt orginal myndir. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 14.30—18.30, nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 11—14.
Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622.
VIOEO- jjj
harkaourihm
hamraborgio [■■3
H
Höfum VHS myndbönd
og original spólur I VHS. Opið frá kl. 9
til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl.
14—18 ogsunnudaga frá kl. 14—18.
Videomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977.
Úrval af myndefni fyrir VHS. Opið kl.
12—19 mánud-föstud. og kl. 13—17
laugard. og sunnudag.
Skemmtanir
Austfirðingar, Héraðsbúár.
Tríó Asterix Egilsstöðum leikur bæði
gömlu og nýju dansana á þorrablótinu,
árshátíðinni og dansleiknum. Hafið sam-
band og kynnið ykkur hagstæð kjör okk-
ar. Símar 97-1465, 1561, 1575. Asterix.
Þjónusta
Múrverk flísalagnir, stcypur.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
viðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Bflaviðgerðir
Bílastilling Birgis, Skeifan 11,
sími 37888. Mótorstillingar. Fullkominn
tölvuútbúnaður. Ljósastillingar. Smærri
viðgerðir. Opið á laugardögum.
Bflaþjónusta
Berg bílaþjónusta, sími 19620.
Viltu gera við bílinn þinn sjálfur? Hjá
okkur eru sprautuklefar og efni. Einnig
fullkomin viðgerðaraðstaða. Berg, Borg-
artúni 29, sími 19620. Opið virka daga
frá kl. 9—22, laugardaga kl. 9—19 og
sunnudagakl. 13—19.
Sjálfsviðgerðarþjónusta —
dráttarbilaþjónusta. Höfum opnað nýja
-bílaþjónustu að Smiðjuvegi 12. Mjög
góð aðstaða. til að þvo og bóna. Einnig
er hægt að skilja bílinn eftir hjá okkur.
Við önnumst þvottinn og bónið. Góð
viðgerðarþjónusta í hlýju og björtu hús-
næði. Höfum ennfremur notaða vara-
hluti i flestar tegundir bifreiða. Uppl. í
síma 78640 og 78540. Opið frá kl. 9—22
alla daga nema sunnudaga frá kl. 9—18.
Sendum um land allt. Dráttarbíll á
staðnum, til hvers konar bjlaflutninga.
Bilapartar, Smiðjuvegi 12, Kóp..
Býður upp á 5-12 manna
bifreiðar, station bifreiðar, jeppa bifreið-
ar. ÁG Bílaleigan, Tangarhöfða 8-12.
Símar (91) 85504 og (91) 85544 eftir kl.
19 (91) 74265 og (91)76523.
blBHŒWV
Bílaleiga hf. Smiðjuvegi 44 D,
sími 75400—78660, auglýsir til leigu án
ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-
70, Toyota K-70 station, Toyota Land
Cruiser, jeppi, Mazda 323 station. Allir
bilarnir árg. ’80, ’81, ’82. Á sama stað
eru viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Sækjum og sendum. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Sérpanlamr frá USA. Aukahlutir —
varahlutir. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Hraðþjónusta á öllum auka-
og varahlutum, ef óskað er. Sérpönlum
teppi i alla ameriska bíla ’49-’82 og
einnig í marga japanska og evrópska. —
Tilsniðið í bílinn. Ótal litir, margar
gerðir. Hvergi lægra verð. Hvergi belri
þjónusta! Sími 10372 kl. 17—20,
Bogahlíð 11 Rvík. Opið virka daga frá
kl. 20, laugardaga frá kl. 1—5..
ðSumsoeie
Ö.S. umboðið.
Sérpantanir i sérflokki. Lægsta verðið.
Enginn sérpöntunarkostnaður. Nýir
varahlutir og aliir aukahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Notaðar vélar,
bæði bensin og dísil, gírkassar, hásingar
o.fl. Margra ára reynsla tryggir örugg-
ustu þjónustuna og skemmstan biðtíma.
Myndalistar fáanlegir, sérstök upplýs-
ingaaðstoð. Greiðslukjör möguleg á
stærri pöntunum. Uppl. og afgreiðsla að
Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl.
20. Sími 73287.
G&B varahlutir.
Bíleigendur athugið. Getum útvegað
flesta varahluti fyrir ameriska bíla, nýja
eða notaða, boddíhlulir, vélar, sjálf-
skiptingar, gírkassar, hásingar o. fl. Allt
á mjög góðu verði. Eigum einnig felgur
á lager fyrir ameríska, japanska og
evrópska bíla, Appliance, Cragar,
Keystone, Western o.fl. Mjög gott
verð. Sendum myndalista út á land.
G&B varahlutir, Bogahlíð 11, Rvk.
Uppl. í síma 81380 allan daginn og I
síma 10372 frá kl. 17—20. Opið virka
daga frá kl. 20, laugardaga kl. 1—5.
ðs umssas
Ö.S. umboðið.
Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur á
ameriska, japanska og evrópska bíla.
Soggreinar, blöndungar, knastásar, und-
irlyftur, tímagírar, drifhlulföll, pakkn-
ingarsett, kveikjuhlutir, oliudælur o.fl.
Verð mjög hagstætt. Þekkt gæðamerki.
Uppl. og afgreiðsla að Víkurbakka 14,
alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287.
Vinnuvélar
Til sölu og afhendingar
strax. Beltagrafa, JCB 807 1976 mjög
góð. Valtari, Dynapac Vibro, dreginn 4
tonn. Skóflur á vökvagröfur 7—800
lítra. Útvega flestar teg. vinnuvéla er-
lendis frá. Uppl. í sima 91-83151.
Cherokee ’74,
litur brúnn, ekinn 75 þús. km, 6 cyl.,
beinskiptur, upphækkaður, aflstýri,
breið dekk, dráttarkúla, sílsalistar, ál-
felgur, útvarp. Bill fyrir skiðafólk og
fleiri. Verð 85 þús. kr. Til sýnis á Bíla-
markaðnum Grettisgötu 12— 18.
Barnagæzla
Ekkert nema Playmobil segja krakkarnir
þegar þeir fá að velja sér barnagæzluna.
Fidó, lðnaðarhúsinu, Hallveigarstig.