Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRiÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982.
29
TG. Bridge
Nýlega vorum við með spil hér í
þættinum frá heimsmeistarakeppninni
í USA sj. haust þar sem varnarspilar-
arnir gáfu spilið vegna þess að þeir spil-
uðu ekki trompi. Hér er annað spil frá
HM-keppninni — frá leik Argentínu og
Pakistan — og þar vannst spilið vegna
þess að tromp kom út i byrjun. Það er
þvi erfitt að vega og meta hvenær á að
spila trompi eða ekki.
Norðuk
AÁK9
V 654
9 D642
*K64
Austuu
* 1053
V ÁKIO
0 ÁK108
* D97
SUÐUR
+ G8642
5? D9
' 0 975
+ G52
Þegar Argentínumennimir voru með
spil vestur-austurs spiluðu þeir stubb
i hjarta. Rétt sagt á spilin en samt tap.
Á hinu borðinu komust Pakistanarnir i
fjögur hjörtu. Spiluð i vestur.
Norður spilaði út trompsexinu og
það öðru fremur varð til þess að vestur
vann spilið. Drepið á kóng blinds og
laufdrotlningu spilað. Norður fékk
slaginn á kóng. Tók ás og kóng i spaða
og spilaði þriðja spaðanum sem vestur
trompaði. Spilarinn í sæti vesturs var
auðvitað viss um að norður hefði ekki
spilað trompi út í byrjun frá drottning-
unni. Hann spilaði þvi hjarta á ás
blinds. Drottningin féll. Síðasta tromp
norðurs var tekið nteð tíu blinds, siðan
laufniu svínað. Þegar það heppnaðist
átti vestur slagina sem eftir voru.
Trompútspilið i byrjun hjálpaði vestri
þvi mjög þó auðvitað sé alltaf hægt að
vinna spilið eins og það liggur.
Vlsti h
* D7
V G8732
0 G3
+ Á1083
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögrcglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögrcglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrcið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögrcglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Vikuna 15.—21. janúar Háaleítisapótek sunnudaga,
helgidaga og almcnna frídaga, næsturvarzla frá kl.
22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 sunnudagsmorgna.
Vesturbæjar Apótek, kvöldvarzla frá kl. 18—22
virka daga en laugardaga frá kl. 9—22.
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
’gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
iækni: Upplýsingar um næturvaktir Iækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni 1 sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í slma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuverndarstöflln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæfllngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitall: Alla daga frá ki. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvilur leikur og vinnur.
Hvítur: C. E. Fellows
Svartur: R. Begerice
Sussex 1981
1. Rf7+ Kg8
2. He8! Hxe8
3. Rh6+ + Kh8
4. Dg8 + Hxg8
5. Rf7 mát.
' Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laTigardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótck, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apótcki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
!9,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almcnnafrídaga frá 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Simi 81200.
SJúkrabifrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100,
Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvungur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—I6og 19—19.30.
Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimllifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14-15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí;
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
■bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
<Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðs vcgar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin'
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
•Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30—16.
Stjörnuspá
, Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 20. jan.
. Vatnsberinn (21.jan.— 19.feb): Notaðu þcnnan hagstæða tima til
að treysta gamla vináttu og kynnast nýjum vini. Fólk er óvenju-
lcga samvinnujiýll vi8 þig nuna — notfærSu þér það til hins'
ýtrasta.
Fiskarnir (20.feb.—20.marz): Heimilislifið gengur eitthvað
brösuglega, sennilega er það vegna óvænts gests er ber að garði.
Þér gcngur vel í vinnunni og ef þér hefur dottið í hug að biðja
um kauphækkun þá er rétti timinn til þess núna.
Hrúlurinn (21.marz—20.apríl): Forðastu að láta þér nokkuð um
munn fara sem farið gæti lcngra. Það gæti orðið rangtúlkað af
öðrum. Þctta er ekki rétti timinn til að spauga, jafnvel þótt það
sé vcl meint.
Naulifl (21 .april—21.mai): Þú ættir ekki að stofna til of náinna
kynna við neinn fyrr en þú veizt meira um hann. Þú ættir að
leyfa öðrum að hafa stjórnina i sambandi við nýjar hugmyndir.
Tviburarnir (22.maí—21 .júní): Tækifærin blómstra og þú ert
önnum kafinn. Ef þér finnst að verkefnið sem þú hefur sýni ekki
hæfni þína i réttu Ijósi, lcitaðu þér þá að öðru og meira krefjandi
verkefni.
Krabbinn (22.júní—23.JÚIÍ): Þú ættir að forðast deilur við þér
eldri persónu. Sennilega færðu tækifæri til að vinna þér inn
aukapcninga. Athugaðu samt allar aðstæður áður cn þú grípur
það tækifæri.
Ljónifl (24.júli—23. ágúsl): Þctta er heppilegur timi til náms og
próf ættu að ganga vel hjá þcim sem á annað barð þurfa að taka
þau. Hins vegar er einhver lægð i ástamálunum.
Meyjan (24.ágúsl—23.sept.): Áætlun sem þú hefur gcrt fær ekki
nógu góðar undirtcktir hjá öðrum og það slær þig dálítið út af
laginu. Trúðu ekkiöllu sem þú heyrir um þér yngri persónu.
Vugin (24.sept—23.okl.): Allt sem er i sambandi við heimilið
gcngur mjög vel i dag. Þess vegna ættirðu að nota tækifærið og
Ijúka við ýmislegt smávegis sem þarf að lagfæra.
Sporfldrekinn <24.okt.—22.nóv.): Sköpunargleði þin er i
hámarki og þeim sem starfa i sambandi við listir vinnst sérlcga
vel. Eitthvað fer úrskeiðis i ástamálunum, en það ætti að vera
hægt að kippa þvi i lag.
, Rogamaflurinn (23.nóv.—20.des.): Gættu ýtrustu nákvæmni i
. sambandi við skipulag á ferðalagi. Þú ættir að fresta öllum
ákvörðunum sem þú þarft að taka i sambandi við velferð ann-
arra, þú ert of fordómafullur scm stcndur.
Sleingeilin (2l.des—20.jan.): Sýndu ýlruslu aðgæzlu i peninga-
málurn. Óvæntir rcikningar skjóta upp kollinum og sennilega
hefurðu minna fé á milli handa en þú hélzt.
Afmælisbarn dagsins: Ástamálin taka óvænta slefnu á árinu.
Tilfinningar þinar gcta verið blandnar, en liklegt cr að rnargir
undir þessu rnerki steypi sér fyrirvaralitið í hjónabandið á þessu
ári.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega j
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinb.i. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.
Ég þoli ekki að fá hvítar rendur eftir
sundfötin. Þaö er nógu slæmt að vera
mefl hvitan hring undir hringnum hans
Hjálmars.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Scltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akurcyri. simi’
11414, Kefiavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
llitavcitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í
I 05.
Hilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla
| virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
J dögum er svarað allan sólarhringinn.
, Tekiö cr viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
: sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
‘i.áréll: 1 fall, 5 beita, 7 hátíð, 8 hrossi,
10 fiskurinn, 11 borga, 13 fæði, 15
fólki, 19gremja, 21 tala, 22 kvabbar.
Lóðrétt: 1 kúpill, 2 rugga, 3 hár, 4
nokkur, 5 kjána, 6 afkomanda, 9 árla,
12 nýja, 14 álasar, 16 fugl, 17 grjót, 2C
eins.
l.aiisn á síðustu krossgátu:
Lárétl: 1 egill, 5 gh, 7 nema, 9 ara, 10
dragsúg, 11 illa, 13 nag, 14 haltar, 16
arfa, 18 róm, 20 flærnar.
l.óðrétt: endi, 2 gerlar, 3 lag, 4 lasnar,
5 grúa, 6 hagga, 8 malt, 12atar, I4haf,
15 róa. 17 fæ, 19 mr.