Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982.
Aldarafmæli samvinnuhreyfingarinnar á íslandi:
„Hugsjónir
samvinnuhreyf-
ingarinnar eru
sígildar
Valur Amþórsson kaupfélagsstjóri og
stjórnarformaður SÍS íhelgarviðtali
Nú um helgina heldur samvinnuhreyfingin í landinu hátíðlegt að öld er liðin frá
stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Suður-Þingeyinga. Jafnframt eru liðin
áttatíu ár frá því að Samband íslenzkra samvinnufélaga var stofnað.
Af því tilefni er Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfírðinga á
Akureyri og stjórnarformaður Sambands íslenzkra samvinnufélaga í helgarviðtali
að þessu sinni.
Efnahagslegt og
félagslegt róttlæti
— Mig langar fyrsl aíi biðja þig að
gcra grein fyrir grundvallarhugsjónum
slufnenda samvinnuhreyfingarinnar.
„Þegar samvinnuhreyfingin var
siofnuð ásínum tíma stóð yfir í landinu
harðvitug barátta við erlent verzlunar-
vald. Verzlunarfrelsi var ekki í reynd
þótt svo hafi verið lögleitt. íslendingar
höfðu reynt að ná verzluninni í eigin
hendur, en þær tilraunir brugðust
flestar eins og svonefnd verðkröfufélög
og verzlunarhlutafélögin en stærst
þeirra var Gránufélagið.
Santvinnufélögin spruttu upp í frani-
haldi af þessum forverum sínunt úr
jarðvegi mikilla pólitískra átaka sent
snerust um það að veita íslendingunt
efnahagslegt frelsi. Einn mikilvægasti
þátturinn í þvi var að íslendingar næðu
verzluninni i eigin hendur eins og Jón
Sigurðsson forseti hafði bent á.
Samvinnufélögin voru nijög öflugt
tæki í þeint tilgangi að gera verzlunina
innlenda þótt fleiri legðu þar hönd á
plóginn. Markntið samvinnu-
hreyfingarinnar var að skapa sannvirði
vöru og þjónustu þannig að landsmenn
fengju sannvirði fyrir vörur sínar og
greiddu sannvirði fyrir innfluttar
vörur.
Að öðru leyti má segja það að
samvinnuhugsjónin boði efnahagslegt
og félagslegt réttlæti almenningi til
Itanda á grundvelli lýðræðislega skipu-
lagðra samtaka. Samvinnuhreyfingin
boðar samhygð og santhjálp og vill
leitast við að ntenn leysi í santvinnu þau
meiriháttar viðfangsefni samfélagsins
sem leysa þa.rf meðsameiginlegu átaki.
Samvinnuhreyfingin vill að
þjóðarauðurinn sé almannaeign fremur
en að fáir eigi rnikið og flestir lítið. Auk
þess vill samvinnuhreyfingin vinna að
varðveizlu og eflingu byggðar í land-
inu.
Segja má að þelta sé megininntakið
í hugsjónagrundvelli samvinnumanna
þótt auðvitað mætti tína fleira til. ”
S/gildar hugsjónir
— Eru þessar hugsjónir stofnenda
samvinnuhreyfingarinnar enn i fullu
gildi?
„Hugsjónirnar eru sigildar en sam-
vinnuhreyfingin sem slík verður auð-
vitað að þróast með þjóðfélaginu. Hún
ntá ekki verða eins og saltstólpi við veg-
slóð sent þjóðin hefur löngu gengið
um. Þess vegna skapa nýir tímar ný
viðhorf, ný vinnubrögð og ný viðfangs-
efni.”
— Samvinnuhreyfingin var í upphafi
meira en verziunarsamtök. Hún var ai-
mcnn félagsmálahrcyfing sem hafði á
stefnuskrá sinni lýðræði og fjöldaþátt-
töku eins og þú vikur að hér að
framan. En á síðari árum hefur
hreyfingin verið mikið gagnrýnd fyrir
samþjöppun valds og skort á lýðræðis-
Viðtal: Ólafur L Friðriksson Myndir:SveinnÞormódssono.fl.