Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1982, Page 13
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982. 13 legri ákvarðanatöku. Er hinn almenni félagsmaður áhrifalaus? „Samvinnuhreyfingin var í upphafi og er enn í dag viðskiptaleg og félagsleg fjöldahreyfing. Hún er byggð á lýð- ræðislegum grundvelli með skipulagi sem svipar nijög (il annars lýðræðis í fijóðfélaginu. Samvinnuhreyfingin er öllunt opin. Þar geta allir gengið inn og byrjað strax að hafa full áhrif eftir lýðræðislegum leiðum samtakanna. Það væri fjarstæða að neita þvi að félagsleg deyfð hefur vaxið á lslandi á undanförnum áratugum samfara efna- hagslegum frantförum, styttingu vinnutímans og auknum tómstundum, sem fólk fyllir upp í með einhverju þvi sem það velur sér af því gífurlega fram- boði al'þreyingarefnis sem er til staðar í þjóðfélaginu. Þetta mikla framboð viðfangsefna fyrir fólk í frístundum hefur tvímæla- laust dregið úr félagslegum áhuga og jafnframt vakið upp félagslega deyfð í hvers kyns almennum samtökum í landinu. Er þá sama hvort horft er til stjórnmálaflokka, launþegasamtaka, bændasamtaka eða samvinnu- hreyfingar. Hins vegar er innbyggt í starf sam- vinnuhreyfingarinnar mjög víðtækt fundakerfi sem í aðalatriðum er fólgið í deildarfundum, félagsráðafundúm, stjórnarfundum og aðalfundum sam- vinnufélaganna. Þátttaka i öllum þessum fundum er býsna mikil þegar á heildina er litið, sérstaklega í dreifbýli, þannig að fullyrða má að þúsundir ntanna taki á ári hverju þátt í um- ræðum, stefnumótun og ákvarðana- töku innan samvinnuhreyfingarinnar. Samvinnuhreyfingin rekur víðtæk- asta fræðslukerfi sem nokkur frjáls félagasamtök í landinu hafa með höndum. Meðal annars i gegnum þetta fræðslukerfi fer reynt að hvetja til aukinnar félagslegrar þátttöku. Hún mætti auðvitað vera meiri en hún er, en það verður áfram unnið að því að reyna að efla hana.” — Það hefur verið gagnrýnt að fáir menn hefðu með höndum hel/.tu stjórnunarstörf innan hreyfingarinnar. Er valddreifingin eins mikil og æskilegt væri? Samþjöppun valdsins ,,Ég hef ekki yfirlit yfir það hvað það eru margir menn sent skipa trúnaðarstöður í stjórnum og fram- kvæmdastjórnum samvinnufélag- anna. En hér er um ca 1000 manns að ræða. Að svo miklu leyti sem menn gegna fleiru en einu embætti þá hafa þeir verið valdir til þess á lýðræðislegan hátt. Það er réttur lýðræðislegra fur.da að velja ntenn til trúnaðarstarfa eins og þeint þóknast. Hins vegar hefur oft verið á það bent af þeim, sent gagnrýna samþjöppun valds í samvinnuhreyfingunni, að for- stjórar, framkvæmdastjórar og Það eru ófáir fundir sem stjórnarformaður Sambandsins þarf að sitja og mörg mál sem hann þarf að kynna sér. stjórnarmenn Sambandsins sitji í stjórnum dótturfyrirtækjanna. í þessut santbandi er nauðsynlegt að hafa í huga að Sambandið hefur í gegnum áratugina verið að fjölga starfsdeildum eftir því sent kaupfélögin hafa beðið unt. Forstjórar og framkva'mdastjórar verða þá að sjallsögðu yfirntenn dag- legs reksturs þessara nýju viðlangsefna og engunt dettur i hug að gagnrýna það. Hins vegar hafa yui aðstæður í ein- staka tilfelli gert það óhjákvæmilegt eða æskilegt að ný viðfangsefni væru skipulögð í sérstökum samstarfsfyrir- tækjum í stað þess að hafa þau eina deild í Santbandinu. Þannig má nefna að nauðsynlegt var að stofna Dráttarvélar hf. vegna sér- staks umboðs fyrir traktora sem ekki máttu forntsins vegna fara í gegnunt Sambandið. Sanivinnubankinn verður að vera hlutafélag santkvæmt lögum. Talið var æskilegt að hafa tryggingardeild santvinnumanna í formi gagnkvæms tryggingafélags. En eftir sent áður eru þessi viðfangsefni ekki annað en sprotar á meiði sam- vinnustarfsins og þessi sérstöku við- fangsefni verða að fylgja meginstefnu- mótun samvinnuhreyfingarinnar á hverjum tíma eins og hún er ákveðin af lýðræðislega skipuðum aðalfundum. Þess vegna krefjast kjörnir trúnaðar- menn santvinnuhreyfingarinnar af stjórnum og framkvæmdastjórum að þeir fylgist nteð starfi þessara nýju við- fangsefna og helgi þeint hluta al' dag- legu starfi sínu. Þannig að seta í stjórnum þessara fyrirtækja er ekki annað en eðlilegur þáttur af daglegunt störfum kjörinna og ráðinna trúnaðar- manna hreyfingarinnar. Hins vegar ber að leggja áherzlu á það að þessi sérstöku fyrirtæki halda sína aðalfundi og i stjórnum þeirra sitja mun fleiri en forstjórar og l'raín- kvæmdastjórat samvinnufélaganna. Þar eru menn af flestum sviðunt þjóð- lífsins og með ýntsar stjórnmála- skoðanir en eiga það sameiginlegt að hafa allir áhuga á samvinnustarfi." — Að livaða leyti er Samband islenzkra samvinnufélaga frábrugðið öðrum fyrirtækjum í landinu, ef undan er skilin sérstaða þess vegna stærðar sinnar og umlangs? „Það ntá segja að við höfum í þjóðfélaginu innan hins blandaða hag- kerl'is i aðalatriðunt þrenns konar rekstursfornt. í einn stað er umtals- verður ríkisrekstur. I annan stað er fjölbreyttur rekstur einkafyrirtækja og hlutafélaga og i þriðja stað er svo veru- legur rekstur samvinnufélaga.” AHir hafa sama rétttíl áhrifa „Ríkisfyrirtækin eru að sjálfsögðu i alntannaeign en eru þó ákaflega fjarri alntenningi sem hefur nánast enga að- stöðu til beinna áhrifa á rekstur þeirra. Einkafyrirtæki og hlutafélög byggja i aðaiatriðum á hagnaðarsjónarmiðunt og fjárntagni og almenningur hefur engin áhrif á þau, önnur en sem við- skiptaaðilar. Þar er valdið vfiilcitl í fárra höndutn og fer eftir eign hvers og eins. Kaupfélögin og Samband íslenzkra samvinnufélaga eru grundvölluð á lögunt unt santvinnufélög. Þau byggja ekki á fjármagni eða efnahag einstakl- inganna. Þar eru allir jafnir og hafa santa rétt til áltrifa.” — Að hvaða leyti eiga viðskipta- hættir kattpfélaganna frekar rétt á sér en önnur rekstrarform? „Samvinnuntenn viðurkenna full- komlega sent eðlilegt fyrirkomulag hið blandaða hagkerfi sent við lýði er í islenzku samlelagi. islenzkir santvinnu- menn viðurkenna einnig lýðræðis- skipulagið sem hið langheppilegasta fyrirkontulag santfélags mannanna. Innan lýðræðisskipulags eiga menn meðal annars rétt á félagafrelsi og eiga rétt á því að geta kosið sér mismunandi fornt 1 fyrir atvinnurekstur sinn eða önnursamtök. Við viðurkennunt gildi sam- keppninnar og teljunt gagnlegt fyrir frantþróun islenzks efnahagslífs að hér geti átt sér stað heiðarleg santkeppni milli ntismunandi rekstrarforma á jafn- réttisgrundvelli. Eitt af þeim rekstrar- forntum sent tvimælalaust á rétt á sér í islenzku santfélagi er samvinnurekstur sem byggir á þeint grundvallarhug- sjónunt sem ég hef áður lýst.” — Hefur samvinnureksturinn leitt til lægra vöruverðs og sannað ágæti sitt á þann liátt? Leitt tíl lægra iröruverðs „Ef litið er yfir sögu santvinnu- hreyfingarinnar þá fer það ekki á milli ntála að santvinnuskipulagið hefur leitt til lægra vöruverðs í þjóðfélaginu. Það hefur leitt til lægra vöruverðs á inn- fluttri vöru og einnig til lægra verðs á innlendri framleiðslu en ella væri. I því santbandi er fróðlegt að rifja upp að þótt ýntsum þyki vinnslu- og sölu- kostnaður landbúnaðarvara meiri en tiógtir á íslandi þá er hann santt nteð Sjá næstu síðu Stundum er brugðið á léttari strengi, cins og þegar brauðgerð KEA var opnuð I nýju húsnæði. Vaiur og Hjörtur Þórarinsson, stjórnarformaður KEA, íklæddust þá sér- stökum brauðgerðarbolum. og síðasta tækif æri til að kaupa f atnað á alla fjölskylduna á þcssum hlægilcgu prísum. Opið í dag, laugardag, kl. 10-19 Verksmiöju útsalan, Grensásvegi 22 /á bak við gam/a Litavershúsið).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.