Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982. 5 BYGGINGA VÖRUVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR FÆR EKKILÓD A AKUREYRI — Flytur ef til vill með starfsemi sína í næsta hrepp „Það er rétt, ég hef keypt larid í Glæsibæjarhreppi, og það getur vel farið svo að við flytjum starfsemi okkar þangað úteftir ef Akureyrar- bær treystir sér ekki til að verða við óskum okkar um viðunandi lóð,” sagði Árni Árnason, framkvæmda- stjóri Byggingavöruverzlunar Tómasar Björnssonar á Akureyri, i samtali við DV. Núverandi húsakostur BTB við Glerárgötu er ekki í takt við þá tækni sem nú er notuð við byggjngavöru- verzlun. Þess vegna festi fyrirtækið kaup á lóð á Gleráreyrum á sl. ári, en hún er ekki nægilega stór fyrir starf- semina. Var sótt um stækkun á lóð- inni til Akureyrarbæjar. Sagðist Árni hafa haft augastað á lóð sem Vatnsveita Akureyrar er hætt að nýta. Akureyrarbær hefur ekki séð sér fært að svara þessari beiðni. „Þykja mér þetta kaldar kveðjur á sextugasta starfsári fyrirtækisins á Akureyri. Fyrir vikið varð ekki úr byggingu 1700 fermetra skemmu á lóðinni í haust en vinna við hana hefði óneitanlega verið búbót í at- vinnulif Akureyrar í vetur,” sagði Árni. Umrædd lóð, sem Arni hefur fest kaup á í Glæsibæjarhreppi, er á landamærum hreppsins og Akur- eyrarbæjar, austan þjóðvegarins. Þangað liggur „beinn og breiður vegur” og sagðist Árni ekki óttast fjarlægðina frá verzlunarhverfum Akureyrar. „Ég lít þetta jákvæðum augum ef Akureyrarbær hefur ekki pláss fyrir atvinnufyrirtæki sin, þá eru þau velkomin hingað,” sagði Eiríkur Sigfússon, bóndi á Sílastöðum í Glæsibæjarhreppi og einn af hrepps- nefndarmönnum þar. „Sérstaklega fagna ég breyttu viðhorfi skipulags- stjóra ríkisins sem hefur samþykkt lóðarkaup Árna og það hefur jarða- nefnd einnig gert. í rauninni fæ ég ekki séð að Akureyrarbær hafi rúm fyrir meiriháttar atvinnufyrirtæki í bæjarlandinu. Það skyldi þó aldrei verða að Akureyri eigi eftir að verða svefnbær fyrir Glæsibæ! Ekki munum við leggjast gegn því,” sagði Eiríkur Sigfússon í lok saintalsins. -GS/Akureyri Þeir Hetgi Ólafsson og Harry Schiissler varða báöir i etdiínunni er skiksvoitír íslands og Sviþjóðar mætast um næstu helgi. D V-mynd: Bjarnieifur ísland og Svíþ jóð mætast í Kópavogi um næstu helgi Evropukeppm landshða tekur við af Reykjavíkurskákmóti: —enn ekki vitað hvaða skákmenn skipa íslenzku skáksveitina Reykjavíkurskákmótinu er varla skák. lokið er næsti skákviðburður verður Sænska landsliðið teflir við það hérlendis, Evrópukeppni landsliða í íslenzka í Víghólaskóla í Kópavogi um Þoiiákshöfn kaupstaður? Nefnd á vegum Ölfushrepps hefur unnið að því um nokkurt skeið að kanna kosti þess og galla að gera Þorlákshöfn að kaupstað. Er störfum nefndarinnar að Ijúka og verður álit hennar væntanlega lagt fyrir borgara- fund næstkomandi fimmtudag. Þorlákshöfn tilheyrir nú ölfus- hreppi. í hreppnum öllum búa um 1350 manns, þar af um 1000 í Þorlákshöfn. íbúafjöldinn í Þorlákshöfn er svipaður og á Seyðisfirði, minnsta kaupstaðnum, og Ólafsfjörður, Bolungarvík og Dalvík eru ekki mikið stærri. Hins vegar eru til nokkrir þéttbýlisstaðir sem eru fjölmennari en hafa þó ekki kaupstaðaréttindi. Má þar nefna Mosfellssveit, Hveragerði, Stykkishólm, Borgarnes, Höfn í Hornafirði, Patreksfjörð, Egilsstaði og Sandgerði. -KMU. næstu helgi, 27. og 28. febrúar. Verður teflt á átta borðum og tvær umferðir. fsland tekur nú í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni landsliða. Er ísland í riðli með Svíþjóð og Englandi en eitt lið kemst áfram. Teflir islenzka sveitin við þá ensku í London í júlí nk. Sænska og enska sveitin mætast um miðjan marz nk. Tveir af sterkustu skákmönnum Svía, þeir Ulf Andersson og Lars Karls- son, verða ekki með en þrátt fyrir það .tefla Svíarnir fram sterkri sveit. í henni verða Harry Schússler, Tom Wedberg, Axel Ornstein, ! ar^- ,\ke Schneider, Ko"stanty Kai/auri. Dan Crainling, Ralf Akeson og N.G. Renman. Þeir Wedberg, Schneider og Kaizauri tefldu á Reykjavíkurskákmótinu. Hvernig íslenzka sveitin verður skipuð er ekki endanlega komið á hreint. Stórmeistararnir Friðrik Ólafs- son og Guðmundur Sigurjónsson verða þó báðir með, einnig alþjóðlegu meistararnir Jón L. Arnason', Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Haukur Angantýsson. Jm MERKJASALA Á ÖSKUDAG Reykjavíkurdeild RKÍ afhendir merki á neðantöldum stöðum frá kl. 9.30 á öskudag 24. febr. Börnin fá 15% sölulaun og þrjú hæstu börnin fá sérstök á- rituð bókaverðlaun. Skrifstofa Reykjavíkurdeildar RKÍ Öldugötu 4 Melaskólinn v/Furumel Skrifstofa RKÍ í Nóatúni 21 Hlíðarskóli v/Hamrahlíð Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Fossvogsskóli Laugarnesskóli Langholtsskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Hólabrekkuskóli Ölduselsskóli YRRLÝSING Þar sem Seðlabanki íslands hefur hafið sölu á nýjum flokki verðtryggðra spari- skírteina ríkissjóðs 1982 — 1. fl., með 3,5% vöxtum á ári allan lánstímann og ennfremur stytt binditímann úr 5 árum í 3 ár, þá leiðir það til þess að skráð sölugengi spariskírteina ríkissjóðs frá og með 1977 — 2. fl. og til og með 1981 — 2. fl. lækkar sem nemur því að þau beri 3,7% vexti á ári frá og með deginum í dag til fyrsta innlausnardags hvers flokks. Afföll framangreindra flokka eru því á bilinu 5,24% til 0,36% og er gengi þeirra skráð í dag í samræmi við það sbr. gengis- skráningu okkar dags. 22. febrúar 1982. Rcykjavík, 22. fcbrúar 1982. Veröbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaóarbankahúsinu Simi 28566 GENGIVERÐBRÉFA 22. FEBRÚAR 1982 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Sökigongi pr. kr. 100.- VEÐSKULDABRÉF MEÐ LÁNSKJARAVlSITÚLU: RÍKISSJÓÐS: Sölugongi m.v. nafnvoxtí Ávöxtun 21/2% (HLV) umfram 1970 1. Hokkur 7.537,49 1 afb./árí 2 afbJárí vorðtr. 1570 2. flokkur 6.053,38 1 ár 95.79 96,85 7% 1571 1. flokkur 5.332,33 2ár 93.83 94,86 7% 1972 1. Hokkur 4.667,11 3ár 91,95 92,96 7% 1972 2. flokkur 3.961,07 4ár 90.15 91,14 7% 1973 1. flokkur A 2.907,95 5ár 88.43 89,40 7% 1973 2. flokkur 2.678,46 6ár 86.13 87,13 7 1/4% 1974 1. fkvkkur 1.849,12 7 ár 84.49 85,47 7 1/4% 1975 1. flokkur 1.515,89 8ár 82.14 83,15 7 1/2% 1975 2. flokkur 1.141,84 9ár 80.58 81,57 7 1/2% 1976 1. flokkur 1.081,87 10 ár 77.38 78,42 8% 1976 2. flokkur 889,23 15ár 70.48 71,42 8% 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 807,33 673,56 (0,36% afföU) 1978 1. fk>kkur 546,93 (0,72% afföii) 1979 2. flokkur 430,31 (1,03% afföll) 1979 1. ftokkur 362,71 (1,34% afföll) 1979 2. Hokkur 280,39 (1,71% afföll) 1990 1. flokkur 211,19 (2,09% affötl) 1990 2. flokkur 185,97 (2,44% afföll) 1991 1. Hokkur 142,64 (4,4% afföN) 1981 2. flokkur 105,94 (5,24% afföll) Moðalávöxtun ofangroindra flokka umfram vorötryggingu VERÐTRYGGÐ HAPPDRÆTTISLÁ or 3.7 - 5% RÍKISSJÓÐS Sötugongi pr.kr.100.- VEÐSKULDABRÉF A — 1972 2.672,16 ÚVERDTRYGGÐ: B - 1973 2.178,83 Sölugongi m.v. nafnvoxti (HLV) C —1973 D - 1974 1.853,02 1.571,33 12% 14% 16% 18% 20% 40% E -1974 1.074,85 1«r n (g 70 72 73 32 F - 1974 1.074,85 2ár S7 59 M 62 63 77 G —1975 712,98 3 ár 49 51 53 64 56 73 H -1978 679,38 4ár 43 45 47 49 51 71 I -1976 516,91 5 ár 39 40 42 44 46 66 J — 1977 480,98 Nýtt úttooð vorötryggöra spariskfrtoina ríkissjóAs I BindMmi 3 ár. flokkur 1982. Moðalvoxtir 3,5%. i hofst mánudag 22. fobrúar 1982. TÖKUM OFANSKRÁÐ VERÐ BRÉF (UMBOÐSSÚLU VerÖbréfamarkaÓur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lónaóarbankahúsinu Simi 28566

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.