Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Datsun 120 A 2 árg. ’77
til sölu, keyrður 92 þús., nýlegt lakk,
verð 50 þús. Skipti koma til greina.
Uppl. ísima 53085.
Hanomac Henschel sendibill
74 til sölu, i góðu lagi. Mælir, talstöðog
leyfi geta fylgt. Uppl. i sima 86926.
Skoda LSllOárg. 77
til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Uppl.
ísima 17292.
Til sölu M. Benz 280 S,
sjálfsk. árg. ’68. Uppl. í síma 92-3556.
Pontiac l.uxory Lc Mans til sölu,
árg. 72, ekinn 58 þús. milur, V-8 vél,
sjálfsk. veltistýri. Skipti möguleg á
minni bíl. Uppl. ísíma 93-1605.
Honda Accord 78
til sölu, silfurgrár, 3ja dyra, 5 gíra, ekinn
56 þús. km, skipti á ódýrari möguleg
Uppl. í síma 77759 eftir kl. 18.
Toyota Mark II station
árg. 77 til sölu, vel með farinn bíll,
einnig Dalsun disil árg. 72. Uppl. í síma
74595.
Volvo 142 Grand Luxe
árg. 71 til sölu, ekinn 188 þús. km, vel
meðfarinn. Uppl. ísima 92-8429.
Citroén-Datsun.
Til sölu tveir ódýrir bílar, Citroen DS
árg. 72 og Datsun station 180 B árg. 74.
Til sýnis á Bílaverkstæðinu Bretti,
Trönuhrauni 1, Hafn. Uppl. í síma
52007 ogá kvöldin í síma 43155.
Til sölu Ðodge pick-up
árg. 74, selst ódýrt. Uppl. i síma 93-2490
milli kl. 7 og 8.
Til sölu er Fíat 128 Rally
árg. 1974, góð vél, allt nýtt í kúplingu.
Uppl. milli kl. 19 og 22 á kvöldin í sima
40664.
Til sölu Dodge Dart
árg. 72, 6 cyl. sjálfskiptur. Verð 10—15
þús. kr. Uppl. í síma 35451 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Ford Bronco
árg. ’66, 8 cyl., í því ástandi, sem hann
er. Uppl. i sima 21825.
DiiNnn r'hprrv GJ v,9
tíl sölu. Uppl. í sima 19254.
Chevrolet Malibu til sölu,
,viújO þus. eóa skipli, kvoldsími I20UP.
Willys árg. ’45 til sölu,
þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt.
Uppl. isima 74158 á kvöldin.
Til sölu Lada 1500 station,
árg. 79, vel með farinn bíll, vetrar- og
sumardekk. Uppl. í síma 86531 á
kvöldin, 84445 á daginn. Hjörtur.
Tilsölu VW 1300 vél,
nýupptekinn. Uppl. í síma 37971 eftir kl.
19.
Bronco 73, til sölu,
6 cyl., bcinskiplur, skoðaður ’82. Verð
65—70 þús., skipti möguleg. Uppl. í
simá 84089.
Til sölu Peugeot 204 71,
selst ódýrt. Uppl. i síma 29368 eftir kl.
18.
Mini árg. 74,
upptekinn.árg. 79, í góðu standi, sumar-
og vetrardekk, útvarp, kassettutæki og
sportfelgur, litur sæmilega út. Verð 13
þús. kr. Uppl. í síma 83142 milli kl. 17
og 19.
Til sölu Ford LTD Brougham
árg. 74, 4ra dyra, 8 cyl., sjálfskiptur
með veltistýri, rafmnagnsrúður og raf
magn í sætum, nýsprautaður + ný
dekk. Verð 80 þús. kr. Uppl. í síma
25941 eftirkl. 20.
VW 1200árg. 71 tilsölu,
ekinn 129 þús. km, í þokkalegu ástandi.
Uppl. á bílasölunni Braut og í síma
29873.
Lada 1500 árg. 77,
ekinn 64 þús. km, þarfnast boddíviðger-
ar. Selst með lítilli útborgun ef óskað er.
Uppl. í síma 54696 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Tilboð óskast
í Mercury Comet, árg. 74, gæti fengizt á
mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 72702.
Til sölu Willys með blæju,
árg. ’63, og Volvo vél. Uppl. i sima
54428 eftirkl. 18.
Subaru ’81.
Til sölu Subaru station árgerð ’ 81, skipti
á ódýrari. Uppl. I síma 14565 eftir kl.
19.
Lada 1500 77 til sölu á góðu vcrði,
þarfnast smáboddíviðgerðar. Uppl. í
síma 31748 eftir kl. 18.30.
Til sölu Opcl Rekord árg. 70,
þarfnast litils háttar viðgerðar á vél.
Uppl. í síma 50000 eftir kl. 19.
Til sölu Blazer árg. 1970,
vél ekin 44 þús. milur, ný, breið dekk.
þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í sima
92-1967 í Keflavík eftir kl. 19.
Chevrolet Blazer 74,
með Oldsmobile disilvél '81, litið keyrð
ur, til sölu. Billinn er allur nýyfirfarinn.
Uppl. ísima 99—6170og99—6132.
Til sölu VW Passat 74
til sölu og sýnis á bílasölunni Skeifunni.
Sími 84848. Heillegur og vel með farinn
bíll. Endurryðvarinn. Nýtl pú« <>g góð
dekk.
Ford Mavcrick árg. 74 til sölu
Uppl. í síma 81480 á daginn og 27606 á
kvöldin.
Til sölu Audi lOOLSárg. 77,
endurryðvarinn, skoðaður ’82, Uppl. í
síma 36346 eða 45797.
Til sölu l.ancer 1600 árg. ’80,
rauður, ekinn 19 þús. km. vel með
farinn. Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Til sýnis að Safamýri 40. Reykjavík,
kl. 17—19. Uppl. í sima 36643 á sama
tíma.
Volvo Amazon árg. ’64 sölu,
skoðaður ’82 .Uppl. i sima 75913 eftir
kl. 18.
Til sölu Saab 99 Combi árgerð 74,
pottþéttur bill með útvarpi og scgul
bandi. Verð 58 þús. Útborgun 25—30.
þús. Eftirstöðvar á 6 mán. Uppl. í síma
92—1365e.kl. 19.
Skoda 110 LS árg. 74 til sölu,
skoðaður i október sl., í ágætu lagi.
Uppl. ísíma 74321 eftir kl. 18.
Tveir góðir til sölu.
Ford Econoline árg. '67, er á nýjum
vetrardekkjum, útv., segulband, sjálf-
skiptur, gott kram. Sem sagt góður bill.
Og svo er til sölu Fiat 128 Rally árg. 74,
nýsprautaður, gott kram, þarfnast smá
Ijósafagfæringar. Ath. Fiatinn er ekki á
númerum. Skipti möguleg.Uppl. i sima
51559 eftirkl. 19.
Maverick 74, til sölu
sjálfskiptur 2ja dyra, lítið keyrður, góður
bíll og góð dekk. Sími 93—1632 eftir kl.
17.
Til sölu Toyota Starlet árg. ’81,
ekinn 7000 km, hvítur, gott lakk með
bryngljáa. Bein sala. Uppl. ísima 83871
eftirkl. 18.
Sendiferðabíll.
Til sölu Datsun Urvan árg. ’8I. Bíllinn
litur mjög vel út, nýskoðaður, útvarp og
nýleg sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl.
í sima 71798 eftir kl. 18.
Fíat 127 árg. 74
til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. í síma
74410.
Nova 74.
Til sölu Chevrolet Nova, skemmdur á
vinstra afturhorni, verð 30 þús. Góð
kjör. Uppl. ísima 13396 eftir kl. 19.
Mazda 323 árg. 78 til sölu,
nýpprautaður, ný dekk, fæst á góðu
verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 92-
3288.
Til sölu Blazer
árg. 71, öll skipti möguleg. Uppl. á Bila-
og bátasölunni Hafnarfirði, sími 53233.
Saab 96 árgerð’71
til sölu, biluð kúpling. Uppl. í síma
78215 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade
árgerð 79 til sölu, vel með farinn og
góður bíll, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. ísíma 46589 eftir kl. 18.
Til sölu Scout II
árg. 74 8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, upphækkaður á breiðum
dekkjum og krómfelgur, nýlega
sprautaður, ekkert lágt drif en met
framdrifsloku. Uppl. isíma 9o 03148.
Til söluá lOþús.
Datsun 160J árgerð 74, þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 75564 eftir kl. 19.
Dodge Coronet
árg. ’69 til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl. Verð
10 þús. kr. Uppl. i sima 32315 eftir kl.
18.
Til sölu Willys Jeepster
árg. ’68, þarfnast standsetningar. Selst á
kr. 12000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima
42623 eftir kl. 18.
Mazda 818
árg. 76, til sölu, keyrð 100 þús. km, nýtt
lakk, þarfnast minniháttar viðgerðar.
Uppl. í síma 86611 á daginn og 45998 á
kvöldin.
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa
góðan bil, þýzkan Ford Escort 74-76,
helzt tveggja dyra. Uppl. hjá auglþj. DV
ísíma 27022 e.kl. 12.
H—467
Óska etir að kaupa Bronco
70—74, með 15 þús. kr. útborgun og
góðum mánaðargreiðslum. Uppl. á bila-
sölunni Ás, simi 24860.
Óska eftir góðum VW 1200
á 20.000 kr., borgað út í hönd. Uppl. i
síma 20783 eftirkl. 18.
Óska eftir að kaupa
bil á verðbilinu ca 4—14 þúsund, mætti
þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 41514
eftir kl. 19.
Öska eftir bil á verðinu
25—35 þús. á mánaðargreiðslum. Uppl.
ísíma 43052.
Óska eftir að .
kaupa japanskan bil. Útborgun 30 þús.
kr. og 5 þús á mánuði. Uppl. í síma
72271 eftirkl. 20.
Húsnæði óskast
Tvær stúlkur i Háskólanum
óska eftir 3ja herb. íbúðsem fyrst. Góðri
umgcngni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DV I síma 27022 e. kl.
12.
H—105
22ára gömul stúlka óskar
eftir herbergi á leigu, er á götunni. Gæti
hugsað mér að lita eftir eldri konu gegn
húsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 43346.
Ung hjón með 2 böm
óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb.
íbúð frá 1. maí í ca 10 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. annars öruggar
mánaðargreiðslur. Algjört reglufólk.
Uppl. isíma 30708 eftirkl. 16.
3ja-4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma 21485.
Þritugur sjómaður, sem er á götunni,
óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykja-
vík og nágrenni, er lítið heima. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 20498.
Herbergi óskast
með aðgangi að baði. Er lítið heima.
Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl
12.
H—576
tbúð óskast.
Tannlæknanemi, sem er að Ijúka námi,
óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð
sem fyrst fyrir sig og fjölskyldu sina.
Heitið er algjörri reglusemi og góðri
umgengni. Uppl. í síma 15743 eftir kl.
19.
Óskum eftir að taka á leigu
4ra herbergja íbúð fljótlega. Uppl. í sima
82870 eftir kl. 8.30 í kvöld og næstu
kvöld. Fyrirframgreiðsla.
52 ára rcglusaman öryrkja
vantar litla íbúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Meðmæli ef óskað er.
(Jón Hilmarsson) í síma 13203.
Óska eftir litilli íbúð
eða herbergi á leigu sem fyrst, helzt í
vesturbænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla,ef óskaðer. Uppl. isima 72857.
3 mánuðir.
Óskum eftir íbúð á leigu í 3 mánuði, í
Rvík eða Suðurnesjum frá 1. marz-1.
júní. Uppl. í síma 92-7728.
Reglusöm hjón á miðjum aldri
óska eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð i
Hafnarfirði frá 1. apríl nk. (eða 1. maí).
Snyrtimennsku og skilvisum greiðslum
heitið. Uppl. hjá DV í síma 27022 eftii
kl. 12.
H-574.
Róleg rcglusöm kona
óskar eftir litilli íbúðeða herbergi. Uppl.
i síma 82739 eftir kl. 18.
Ung stúlka, 21 árs,
óskar eftir herbergi til leigu meðaðgangi
að eldhúsi í miðbænum, vesturbænum
eða Hlíðunum. Reglusemi og þægilegri
umgengni heitið. Uppl. í síma 40337.
Mann vantar herbergi.
Meðmæli, reglusemi. Uppl. í síma 35965
eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sent auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum DV fá eyðublöð hjá aug-
lýsingadeild DV og geta þar með
sparað sér verulegan kostnað v ið
samningsgerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í útfyll-
ingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og
Siðumúla 8
Raðhús til leigu
við Flúðasel, 145 fm, laust 15. marz.
Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist augld. DV
merkt „Reglusemi 619” fyrir 5. marz.
Aðeins reglusamt fólk kemur til greina.
Til leigu herb.
með vc , laust strax. Reglusemi og góð
umgengni skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DV
ísíma 27022 e.kl. 12.
H-646
Bilskúr til leigu
i 6 mánuði, 25 fm í Vogahverfi í
Reykjavík fyrirframgreiðsla. Leiga á
mánuði 1200 kr. Uppl. hjá auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H— 605
2ja herb. rúmgóð
íbúð í Vesturbænum til leigu frá 1. marz
til áramóta. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „Vesturbær 1230 sendist DV
fyrir 27. febr.
Herbergi til leigu
í austurbænum fyrir stúlku eða eldri
konu. Aðgangur að snyrtingu. Uppl. í
síma 50059 milli kl. 17 og 19.
4—5 herbergja ibúð i Heimununi
til leigu frá 1. apríl. Tilboð sendist aug-
lýsingad. DV. fyrir 15. marz, merkt,
„Heimar 206.”
Atvinnuhúsnæði
Óska cftir að taka á leigu
húsnæði, ca 50—60 fermetra, til spraut-
unar á bílum. Mætti þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—438
Óska eftir iðnaðarhúsnæði
tilkaups, ca 200 fm, má vera á
byggingarstigi. Uppl. í sima 43618 eftir
kl. 19.
Atvinnuhúsnæði óskast
fyrir kæli- og frystitækjaviðgerðir á Stór-
reykjavíkursvæðinu. Æskileg stærð
50—70 fm. Uppl. í síma 72130.
Bílaverkstæði.
Óskum eftir að taka á leigu húsnæði i
Reykjavík eða nágrenni sem hentar
rekstri á bílaverkstæði. Góð lofthæð
nauðsynleg. Æskileg stærð 100—200 fm
en húsnæði af annarri stærð kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 84450 á
daginn og síma 76570 á kvöldin.
Atvinna óskast
Ég er þrítug og
óska eftir vinnu. Hef unnið á skrifstofu
siðastliðin sjö ár, einnig hef ég unnið í
verzlun.Uppl. í sima 21696 eftir kl. 18.
Takið eftir.
29 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi,
hefur unnið við afgreiðslu. Vaktavinna
kemur ekki til greina. Hringið í síma
12553 eftir kl. 18.
23ja ára stúlka óskar
eftir atvinnu strax. Hefur stúdentspróf
og góða reynslu í skrifstofu og gjaldkera-
stöfum. Meðmæli. Uppl. í síma 74239
(Lára).
Atvinna í boði
Húshjálp.
Eldri hjón óska eftir húshjálp og aðstöðu
5 eftirmiðdaga vikunnar. Uppl. hjá
auglþj. DV ísima 27022 e.kl. 12.
H—426
Mann vanan vélum
eða vanan sjómann vantar á 40 lesta
línubát frá Sandgerði. Uppl. i sima 92-
2827.
Vinnið ykkur inn meira
og fáið vinnu erlendis í löndum eins og
t.d. Bandaríkjunum, Kanada, Saudi
Arabíu eða Venezuela. Þörf er fyrir, í
langan eða skamman tíma, hæfileikafólk
i verzlun, þjónustu, iðnaði og háskóla-
menntað. Vinsamlega sendið nafn og
heimilisfang ásamt tveim alþjóðasvar-
merkjum, sem fást á næsta pósthúsi, og
munum við þá senda allar nánari
upplýsingar. Heimilisfangið er: Over
seas, Dapt. 5032, 701 Washington St.,
Buffalo, NY 14205 USA.
Vanur sjómaður
óskast á 12 tonna netabát sem rær frá
Sandgerði. Uppl. í sima 92-1458.
Háseta vantar
á 22 tonna netabát sem rær frá
Grindavík. Uppl. í síma 92-3869.
Vanan mann vantar
á netabát í Sandgerði. Uppl. í síma 92-
7682.
Kona óskast
til afgreiðslu og fleira, hálf dags starf, til
skiptis fyrir og eftir hádegi. Fatahreins-
unin Hraði hf„ Ægisíðu 115.
Vön afgreiðslustúlka
óskast i söluturn í Breiðholti. —
Vaktavinna. Uppl. hjá auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—590
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa, vaktavinna.
Dagvinna kæmi til greina. Einnig kvöld-
og helgarvinna. Uppl. í síma 42097.
2 vana háseta vantar
strax á 100 t. netabát frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-8017 og 92-8286.
Ræsting.
Óskum að ráða starfskraft til ræstingar.
Vinnutími frá kl. 8—11 virka daga.
Uppl. í síma 86911.
Saumakona óskast.
Stáliðjan.Smiðjuvegi 5,sími 43211.
Öskum að ráða menn
vana innréttingasmíði. Uppl. i síma
44163. Timburiðjan hf„ Garðabæ.