Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1982, Qupperneq 8
8 DV.—HELGARBLAÐ. LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1982. Svipmyndir úr lxfi Hannibals Valdimarssonar Hanuibal Valdimarsson er öllum íslendingum að góðu kunnur. Hann hefur víða komið við á löngum æviferli. Eitt sinn var hann kennari, síðar skólastjóri. Þá var hann blaðamaður, síðar ritstjóri. Enn síðar var hann þingmaður og settist í ráðherrastól í tveimur ríkisstjórnum. Einnig hefur hann átt sæti í óteljandi nefndum og stjórnum. Fyrir tæpum tíu árum dró hann sig út úr erli stjórnmálanna, en settist þó ekki í helgan stein, langt frá því. Nú sinnir hann sínum hugðarefnum og rekur búskap í Selárdal í Arnafirði. Við litum til þeirra hjóna Hannibals Valdimarssonar og Sólveigar Ólafsdóttur á dögunum og fengum að líta í fjölskyldualbúmin. -KÞ. 17 ára og nyorOinn gagnftmðingur árið 1919. Tvair Hannibaiar. HannibaL Vaidimarsson með dóttur- synisinum. Myndin ar takin 1961. Rikisstjórn Harmanns Jónassonar. Frá vinstri: Hannibal, Eysteinn Jónsson, Har- mann Jónasson, Birgir Thoriacius, Ásgeir Ásgeirsson, forseti, Guðmundur í. Guðmundsson, GyHi Þ. Gislason og Lúövik Jósepsson. Myndin er tekin 1956. íþess- ari ríkisstjórn gegndi Hannibal störfum fólags- og heilbrigðisráðherra. Svnir Hannibais og Sólveigar, frá vinstri Arnór, Jón Baldvin og Ólafur. Myndin er tekin árið 1940 fyrir utan hús fjöiskyidunnar á ísafirði, Hrannar- stig3. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.