Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Qupperneq 2
2
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982
Jarðvinnsla
MF 50 grafa til leigu í minni og stærri verk.
Uppl. í síma 14804 e. kl. 19.
Iðnskólinn í Reykjavík
Stundakennara vantar til að kenna al-
mennar greinar og íþróttir.
Iðnskólinn í Reykjavík.
fKennara vantar
til Vestmannaeyja
Nokkra almenna kennara vantar aö Grunnskóla Vestmanna-
eyja, bæöi aö yngri og eldri deildum. Meöal kennslugreina í
eldri deildum eru stærðfræöi og danska. Þá vantar tónmennta-
kennara, myndmenntakennara og sérkennara, m.a. tal- og
blindrakennara.
Framhaldsskóli Vestmannaeyja
leitar einnig eftir kennurum, m.a. í íslenzku, ensku, þýzku og
sögu (æskilegt að kennari geti kennt fleiri en eina kennslu-
grein).
Upplýsingar veita viðkomandi stjórnendur eða skólafulltrúi.
Umsóknarfrestur til 1. júlí nk.
Skólafulltrúi Vestmannaeyja.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK—82021. Suðurlína — Upphengibúnaður úr
stáli (Hardware) Opnunardagur: Föstudagur 6.
ágúst 1982 kl. 14:00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík fyrir opn-
unartíma, og verða þau opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá
og með fimmtudeginum 10. júní 1982 og kosta kr.
50,-hvert eintak.
Umboðsmönnum aðila sem ætla sér að bjóða í
ofangreint efni er bent á hugsanlega stöðvun póst-
samgangna við útlönd þann 18. þ.m.
Reykjavík 9. júní 1982
Rafmagnsveitur ríkisins
Frumleg-
urpíanisti
Ivo Pogorelich íHöllinni
Eins og flestum er kunnugt forfall-
aöist flautuleikarinn James Galway á
síöustu stundu og í hans staö kemur
píanóleikarinn Ivo Pogorelich á vegum
Listahátíöar. Ivo Pogorelich er ákaf-
lega umdeildur tónlistarmaöur. Hann
er í augum margra snillingur en öör-
um finnst túlkun hans á verkum gömlu
meistaranna röng eöa beinlínis vit-
laus.
Hann olli miklum úlfaþyt er hann tók
þátt í Chopin-keppni sem haldin var í
Varsjá. Þar klofnaði dómnefndin í
tvennt. Annar helmingur hennar gaf
honum hæstu einkunn en hinn helming-
urinn lægstu. Ivo Pogorelich tók sig þá
til og spilaði inn á plötu sem hann til-
einkaði þessari dómnefnd í Varsjá.
Hann gengur til fara eins og Elton
John og ekki virðist hann skorta sjálfs-
öryggiö. „Eg er gáfaöasti og þroskaö-
asti ungi maöurinn sem heimurinn á í
dag,” lét hann hafa eftir sér í viötali.
En þaö voru úrslit dómnefndarinnar
í Varsjá sem veittu honum frægö og
frama. Hann hefur veriö einn af umtöl-
uöustu píanóleikurum heimsins síðan.
Ivo Pogorelich hefur yfir aö ráöa
mikilli tækni og nótur lítur hann á sem
forskriftir. Og forskriftinni fylgir hann
eftir því sem honum hentar. Hann túlk-
ar klassísk verk á persónulegan máta
og hvort sem menn eru sammála um
aö hann sé virtúos eöa eitthvað annaö
meira leiöistengum aö hlusta á hann.
Hann leikur meö Sinfóníuhljómsveit-
inni í Laugardalshöllinni á mánudags-
kvöld kl. 20.30. Þá geta Frónbúar
sjálfir séö og heyrt Ivo Pogorelich í
hamviðpíanóiö. -Eg.
Ivo Pogoralich sem leikur verk
meistaranna oins og hann hafi sam-
Brexki miðillinn Eileen Roberts.
Brezkurmiðill
íheimsókn
Nú um helgina er væntanlegur til
landsins brezkur miöill, Eileen Ro-
berts aö nafni. Þaö er Sálarrannsókn-
arfélag Islands sem stendur fyrir
komu hennar hingaö. Eileen Roberts
mun halda skyggnilýsingafundi næst-
komandi sunnudag, þriöjudag og föstu-
dag aö Hallveigarstöðum. Ennfremur
mun hún vera með sérstakan fund
fyrir félagsmenn aö Garöastræti 8 en
uppiýsingar um þann fund fást á skrif-
stofu félagsins.
Eileen Roberts er mörgum Islend-
ingum aö góöu kunn en hún hefur áöur
komiö hingaö og haldið skyggnilýs-
ingafundi við góöan orðstír. -Eg.
ROMMÍ Á SUÐIIR-
OG AUSTURLANDI
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Rommí á Suðurlandi og Austfjörðum á næstunni.
Fyrsta sýningin verður í Vík í Mýrdal, mánudaginn 14. júní, og síðan veröur
haldið austur um og endaö á Egilsstöðum, þriðjudaginn 23. júní. Leikendur í
Rommí eru þau Sigríður Hagalin og Gísli Halldórsson. Leikritiö hefur verið sýnt á
þriöja ár i Reykjavik og eru sýningar orönar 142.
DV-bömum boðið á
Galdraland í dag
Blaöburöar- og sölubörnum DV er boðiö að sjá Galdraland eftir Baidur Georgs í
Kópavogsleikhúsinu í dag kl. 17 (ekki 16 eins og áður var auglýst). Það er Garða-
leikhúsið í Garðabæ sem býður börnum í tilefni þess að sýningin verður tekin upp
á myndsegulband af fyrirtækinu Framsýn. Leikstjóri er Erlingur Gíslason en
leikarar eru Þórir Steingrimsson, Aðalsteinn Bergdal og Magnús Ölafsson og
sjást þeir hér á myndinni í hlutverkum sinum.
Polýfónkórinn selur
kaffi og heldur tónleika
Pólýfónkórinn, sem boðiöi hefur verið á listahátíð á Spáni í byrjun næsta mán-
aðar, heldur kaffisölu í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 13. júní nk. frá kl. 14—17
síðdegis.
Á boðstólum verður ilmandi kaffi af könnunni og gómsætt kaffibrauð á hlað-
boröi. Meðan á kaffisölunni stendur verður hlutavelta i gangi meö fjölda glæsi-
legra vinninga. Þá munu kórfélagar skemmta kaffigestum með söng. Kórinn
heitir á alla velunnara sína aö koma og kaupa kaffi og styrkja á þann hátt starf-
semi kórsins.
Þriðjudagskvöldið 29. júni nk. mun Pólýfónkórinn halda tónleika i Háskólabiói.
Verður þar flutt sama efnisskrá og kórinn flytur á listahátiðinni á Spáni.