Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 5
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982 Stálfélagið byrjar á fram- kvæmdum Framkvæmdir viö fyrsta áfanga, samkvæmt framkvæmdaáætlun Stál- félagsins hf., eru hafnar í hrauninu upp af Straumsvík í Hafnarfiröi. Samkvæmt áæltun um I. áfanga mun félagiö á næstu dögum hefja söfnun á betrí gæðaflokkum stáls tU vinnslu á hluta lóöar félagsins. Þegar vinnslu- tæki fyrir brotajám hafa veriö sett upp mun félagið taka á móti öllu brotajámi og flokka þaö jafnóöum og vinna fyrir bræöslu. II. áfangi, sem er bræðsla stálsins í stálklumpa, verður undirbúin meöan á söfnun stendur, en byggingartími er áætlaöur 12 til 18 mánuðir. Afköst bræðsluofna á tveim vöktum era áætl- uð 15.000 tonn á ári. Meö fullri nýtingu er afkastagetan 25.000 tonn á ári. III. áfangi er völsunardeild sem á að fullnægja þörfum landsmanna fyrir steypustyrktarstál eöa 15.000 tonn fyrsta áriö. Gera má ráð fyrir 2 til 3% aukinni notkun árlega. Gjaldeyris- spamaður veröur 50 til 60 millj. kr. miðað við núgildandi verölag á ári. Stjórn Stálfélagsins hf. hefur mikinn áhuga á aö flýta framkvæmdum og hefur í því skyni boöaö til hluthafa- fundar sem haldinn verður í fundarsal Hótel Esju þriöjud. 29. júní. Skráöir hluthafar em nú 325 talsins. Á hlut- hafafundi mun mörkuö stefna félags- ins varðandi ýmsa verkþætti og aukn- inguhlutafjár. Stálfélagiö hf. hefur nýlega ráöiö Arna Reynisson til útbreiöslustarfa á vegum félagsins í sumar. Ámi mun á þeim tíma heimsækja alla landshluta til könnunar á brotajárni og stofna til samstarfs við bæjarstjómir og sveita- Bóndi i Haukadal gerði raufina um- deildu. Hotaði hann til þess loft- pressu. Hóf hann verkið að kvöldi dags og iauk þvi snemma morguns. IDV-mynd: Friðþjófur.) Byggt yf ir rauf Geysis Steyptar hellur veröa settar yfir raufina umdeildu í Geysi. Hvera- hrúöur veröur síöan sett ofan á hell- umar til aö eyða ummerkjum um jarð- raskið sem unniö var á þessum fræg- asta goshver Islendinga síðastliðið haust. Þannig veröur gert viö Geysi til bráöabirgöa. Jarðhitadeild Orkustofnunar hefur veriö falið aö annast verk þetta. Á því að vera lokið fyrir 17. júní. Göng veröa undir hellunum sem sett- ar veröa yfir raufina. Hafður veröur sandpoki í göngunum, inni undir hell- unum, til aö stífla þau. Mun vatnsyfir- borö Geysis því ná sömu hæö og þaö var í fyrir síöastliðið haust. Vilji menn fá Geysi til aö gjósa verður hægt að f jarlægja sandpokann. Opnast þá göngin og yfirborð hversins lækkar. Þá þarf aðeins að setja nokkur kíló af sápu í hverinn til að framkalla stórgos. f 's.«t nm-w un. istk KMxm ®:anB -KMU. félög. Udnanfarin ár hefur jám verið urðað víða um land meö æmum kostn- aöi og til stórra spjalla á náttúru lands- ins. Þeir sem hafa áhuga á málefnum Stálfélagsins hf. em hvattir til aö hafa samband viö erindreka félagsins, Arna Reynisson, eöa Sigtrygg Hallgrímsson f ramkvæmdastj óra. 5 Sfmar 81666 og 81757 Libherr hjólaskófla 4x4. Komatsu jarðýta, nýupptekin. International grafa. Ingersoll Rand, loft- pressur 1978, keyrðar 400 tíma. Benz 1619 m/framdrifi Volvo 1025 77. Einnig malarvagn og Benz 2232 77. Allt þetta er nýinn- flutt og til sýnis. UAFSTJIOTTVm SOUDOfÆlAL mikil gæði, gott verð. Rafsuðukaplar úr áli og kopar Allir raf suðufylgihlutir f rá viðurkenndum framleiðendum. F vJ L IR. H IF< ÆGISGÖTU7 101 REYKJAVÍK Símar 17975,17976. ENN AUKUM VIÐ ÞJÓNUSTUNA! Við höfum flutt norður yfir götuna og I Sólvallagötu (Áður bilaskemmur Stein- opnað eina glæsilegustu byggingavöru- dórs). Komið og kynnið ykkur úrvalið og verslun landsins á horni Hringbrautar og | ótrúlega hagstæða greiðsluskilmála. ATH: Aðkeyrsla og bílastæði er nú að norðanverðu frá Sólvallagötu. mánudaga — fimmtudaga frá ki. 8—18 föstudaga frá kl. 8-22 laugardaga ki. 9—12 Hjá okkur fáið þið úrval af: Gólfteppum og byggingavörum Gólfdúkum Flisum Hreinlætistækjum Auk þess: Spónaplötur Viöarþiljur Harðvið og Spón- Viðurkennda 'Sinangrun Milliveggjaplötur Útveggjastein Þakjárn Málningarvörur Verkfæri o.fl. I BYGGIMGAVÖBBRl HRINGBRAUT120, SIMI 28600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.