Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Síða 10
10 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982. Vinnupallar til sölu og leigu Einfaldir — traustir — hagkvæmir. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitit} nénari upplýsinga aðSigtúni7 Slmii30022 ATHUGIÐ! TekiÖerámó ti STÆRRi AUGL ÝSiNGUM íSÍDUMÚLA B. sími27022. Myndir eru teknar alla virka daga fráki. 11-16 íÞverhoiti 11. Ath. myndir eru ekki teknar um heigar. SfnáaugfýzingadeikJ ÞvorhoW 11. Popp Popp Popp „Peningarnir skiptu mikiu máii" viðurkenna Asiumennirnir. Þaö var um mitt ár 1981 aö popp- fréttamenn og rokkmagasín ruku upp til handa og fóta. Ástæöan? Ný „supergrúppa” var í buröarliðnum. Á pappímum var liðið ótrúlega glæsilegt. Fjórir popparar af gamla skólanum er gert höföu garöinn frægan meö hljómsveitum á borö viö Yes; Emerson, Lake and Palmer; King Crimson; Roxy Music og Buggles. En eftir aö fréttirnar höföu lekiö út skriöu fjórmenningarnirsem nefndu sig Asia inn í skel sína og þögöu þunnu hljóöi um framtíöaráformin. Loks kom plata í. vor. Eftirvæntingarfullir hlustendur skiptust í tvo hópa. Þeir á brezku lín- unni úthrópuöu Asía en Bandaríkja- menn féllu aö fótum þeirra. Asia er í helgarpoppi þennan laugardaginn. Liðsmenn Áður en lengra er haldiö er sjálfsagt að kynna liðsmenn Asía þótt margir þekki víst deili á köppun- um. Fyrstan skal telja gítarleikarann Steve Howe sem í ellefu ár sá um strengjaslátt í Yes. Áður en Howe gekk til liðs við Yes áriö 1970 haföi hann slegið um sig meö minna þekkt- um hljómsveitum, meöal annarra Tomorrow, Inn Crowd og Syndi- cates. Auk breiöskífa sem Yes sendi frá sér á 8. áratugnum hugaði Howe t innig að sólóferli og sendi hann frá sér að minnsta kosti tvær sólóplötur 1975 og 1979 og nú vinnur hann aö nýrri sólóplötu. Um leikni Howes sem gítarleikara er óharft aö fjiil- yróa enda hefur hann hlotiö fleiri en eina alþjóðlega viöurkenningu fyrir snilli sina á gítarinn. Næstur í rööinni er trommarinn Carl Palmer, fyrrum þriðjungur af tríóinu einstæöa; ELP, sem hóf feril sinn árið 1970. Palmer haföi víöa komiö viö fram aö þeim tíma og meðal annars lamiö húöir meö hljómsveit Vincent Crane, Atomic Rooster sem jafnan hefur veriö talið merkilegt fyrirbæri innan poppsins. Palmer hefur lengi veriö talinn sá trommari sem hvaö lengst hefur náö í ásláttartækni á trommusett. Gamlir aödáendur ELPvitavæntan- legaviðhvaöer átt. Geoff Downes er kannski minnst þekkta nafniö af Asiumönnunum. Downes er hljómborösleikari sem nýtir sér mikiö möguleika allskyns ASIA pressu. En báöir segja þeir aö „súpergrúppustimpillinn” hafi haft mjög óhagstæö áhrif í Bretlandi enda sé það gömul regla aö eldri popparar þar eigi oft mun erfiöara uppdráttar heldur en nýliðar. Aftur sé þessu öfugt fariö í Bandarík junum. r Uthrópaðir í Bretlandi en dýrkaðir í Bandaríkjunum hljóðgerfla og gerir gjarnan sjálfur tæknilegar endurbætur á hljóöfærum sínum. Kannski kveikja einhverjir á lítilli poppperu, þegar þaö upplýsist að Downes var meðlimur Buggles sem árið 1978 sló rækilega í gegn með laginu Video Killed The Radio Star. Og önnur plata Buggles þótti svo áhugaverð aö Downes var boðið aö taka sæti Rick Wakeman í Yes síö- asta árið seem Yes starfaöi. Þáöi Downes boðiö. Síöastur er upp talinn John Wetton sem ef til vill á hvað litríkastan feril aö baki af þeim fjórmenningum. Hann hefur leikiö á bassa meö hljóm- sveitum á borö viö Family, King Crimson, Uriah Heep, Roxy Music og nú síðast með U.K. Ög auk bassa- íeiksins sér Wetton aö mestu um sönginnhjá Asia. Glæsilegri upptalningu er vart hægtaöhugsasér. Aðdragandinn. En hvernig varð Asía til? Þeir Howe og Wetton hafa lýst því ferli í smáatriðum í blaðaviðtölum og samandregin hljóðar frásögn þeirra eitthvaö á þessa leið: I ársbyrjun 1981 var orðiö ljóst aö Yes, ELP og U.K. voru allar að leysast upp en tvær hinar fyrrnefndu höfðu um nokkurt skeiö hangiö saman helzt af gömlum vana. Steve Howe segist þá hafa haft samband viö Geoff Downes og bryddað upp á hugsanlegu sam- starfi ef Yes leystist upp. En Downes hafði meiri áhuga á aö reyna sig frekar meö Buggles og f ór sína leið. I febrúar lágu síðan leiöir þeirra Howes og Wetton saman. U.K. var þá sprungin á limminu og Wetton haföi tekið upp sólóplötu, sem plötu- fj'i rtæki hans haföi engan áhuga á. ton tók þá föggur sínar, skrapp til Los Angels í ævintýraleit, en sneri aftur von bráðar. Er heim kom hitti hann Howe og fyrr en varöi voru þeir famir aö leika sér saman og gera nokkrar demo-upptökur. I miöju kafi skaut Palmer upp kollinum en hann haföi dvaliö langdvölum á Spáni. Loks kom Downes aftur til Howes, sagöi Buggles hafa sungið sitt síð- asta og slóst í hópinn. En hlutirnir gengu ekki svo einfaldlega. Ýmsir aðilar hjálpuöu «1 [ ísóingarhríöun- um og nefna kunnugir þar helzt til sögunnar fyrrum umboðsmann Yes, Brian Lane. Æfingar og umtal Fjórmenningamir hófu stífar æfingar í fyrravor og leituöu jafn- framt aö fimmta meölimnum sem fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Var hann þá látinn sigla sinn sjó. Nafngiftin vafðist mátulega mikiö fyrir þeim en Asia mun rökstudd svo: byrjar á a-i, fyrsta staf staf- rófsins, nafn á stærstu heimsálfunni og Palmer og Howe em á kafi í austurlenzkum fræðum. Strax og fréttist af stofnun Asia var hún nefnd „súpergrúppa” og eftirvæntingin eftir hljóðum frá henni var í fullu samræmi viö þá nafngift. Þeir félagar Wetton og Howe neita þyí báðir í viðtölum aö umtaliö hafi sett á þá óþægilega Piatan En hverfum tæpt áraftur í tímann. Asia fór í stúdíóið síöasta haust og fékk til liðs viö sig upptökustjórann Mike Stone, er meðal annars hefur starfaö með Queen, Foreigner'og Joumey (stjómaði t.d. upptökum á Escape). Val þeirra á upptökustjóra þótti brezkum gagnrýnis vert enda er Stone heillaöur af hinni svo- kölluöu bandarísku poppmúsíklínu (sumir nefna þaö iönaðarpopp). Asía tók upp 11 lög á þeim fimm mánuðum sem þeir dvöldu í stúdíóinu og af þeim vom 9 sett á fyrstu breiðskífuna sem hlaut einfaldlega nafnið Asia. Þegar platan kom út uröu viðbrögöin næsta ólfk. 1 heimaland- inu, Bretlandi, hökkuðu gagnrýnend- ur plötuna í sig og nefndu innihald hennar mörgum ljótum nöfnum. En í Bandaríkjunum var annaö uppi á teningnum. Platan skauzt von bráöar í efstu sæti á vinsældalistum og gagnrýnenH.- úéidu margir hverjir vart vatni. Þaö var því ekki óeðlilegt að Asia sneri sér fyrst aö Bandaríkjunum. Hún er nú aö ljúka langri hljómleikaferö um land Sáms frænda og viðtökumar hafa verið með eindæmum. Þeir Howe og Wetton neita því báðir aö Asia hafi frá upphafi stefnt ákveðiö inn á hinn stóra Bandarikja- markaö. Þeir segja aö þá hafi langað til aö gera eitthvaö allt annaö en þeir vom aö geraígamla daga. Breyta algerlega til og ná til eins margra og mögulegt væri. Og báöir gefa þeir fyllilega í skyn aö peningamir hafi spilað stórt hlutverk. En það voru brezk popptímarit sem ráku þá til Bandaríkjanna, segja þeir félagar. Bretar vildu aldrei gefa Asia mögu- leika, þeir vom afskrifaöir jafnvel áöur en platan koma út. Þaö gengur því á ýmsu hjá „súpergrúppunni” Asia. Og næstu plötu ætla þeír að taka upp í nóvember og desember. Látum þá helgarpoppi lokiö í bili. -TT. ■ fB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.