Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 19
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982.
19
að fagna. Elvar lék af sér peði gegn
honum snerruna 1 mótinu, en vann
samt; gegn ofanrituöum teygði Helgi
sig of langt í jafnteflislegri stöðu og í
næstsíðustu umferð missti Helgi gjör-
unna stöðu út úr höndunum gegn
Jóhanni Hjartarsyni. I sömu umferð
gerðu sá er þetta ritar, og Karl Þor-
steins jafntefli, svo að Jóhann náði
hálfs vinnings forskoti og tryggði sér
sigurinn með því aö vinna Ásgeir í síð-
ustu umferð.
Þeir Tómas Bjömsson og Davíð
Olafsson skiptu með sér unglinga-
verðlaunum, dvöl á skákskólanum
Kirkjubæjarklaustri. Halldór Karlsson
varð hlutskarpastur eldri manna og
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir fékk
kvennaverðlaun.
Jóhann Hjartarson varö tvöfaldur
Skák
Jón L Árnason
sigurvegari á Hvolsvelli, því að hann
varð einnig efstur á hraðskókmótinu.
Hlaut 111/2 vinning af 14 mögulegum.
Aðspuröur kvaðst hann ekki hafa teflt
neina „birtingarhæfa” skák á mótinu,
hvort sem það er vegna hæversku eða
kröfuhörku. Lesendur veröa því að
gera sér að góðu eina af skákum minni
spámannanna, teflda í 3. umferð. Hvít-
ur er Lárus Jóhannesson, sem kom
mjög á óvart á mótinu. En hér teflir
hann byrjunina of hægfara.
Hvítt: Lárus Jóhannesson
Svart: Jón L. Árnason
Vængtafl.
1. Rf3 c5 2. b3 d6 3. Bb2 e5 4. d3 g6 5.
c4 Bg7 6. Dc2 Rge7 7. e3 Rbc6 8. a3 0-0 9.
Be2 f 510. Rc3 h611. Hbl a612. h4?!
Eðlilegra er að hróka stutt, en hvítur
óttast e.t.v. framrás svarta g-peðsins.
Svartur hefur þegar náð rýmri og virk-
ari stöðu, svo að varla fær byrjunar-
taflmennska hvíts góð meðmæli.
12. -Hb8 13. g3 Be6 14. Kfl b5 15. Kg2
Da516. Hal?
Yfirsést taktisk brella. Nauðsynlegt
er að styrkja stöðuna með t.d. 16.
Hhcl, en hvítur stendur þröngt.
16! -e4! 17. dxe4 bxc418. b4
Ekki 18. bxc4 vegna 18. -Hxb2 19.
Dxb2 Bxc3 og vinnur.
18. -cxb4 19. axb4 Dxb4 20. Hhbl fxe4
21. Rd2
Hvítur tapar liði eftir 21. Dxe4 Bf5!
22. Dxc4+ Dxc4 23. Bxc4 Kh7 24. e4
Hxb2! 25. Hxb2 Bxc3. Eftir textaleik-
inn eru mörg svört peð í uppnámi og
drottningin að auki í skotlínu hróksins
á b-Iínunni. En svartur á leið út úr
vandanum sem tryggir honum
vinningsstöðu.
21. -d5! 22. Rxd5
Annars víkur svartur drottningunni
undan með vinningsstöðu.
22. -Dxb2! 23. Hxb2 Hxb2 24. Rxe7+
Rxe7 25. Dcl
Eða 25. Ddl Hd8 og svartur vinnur
ógrynniliðs.
25. -c3 26.Hxa6
Hvítur á eina leið til þess aö bjarga
manninum, 26. Bc4, en þá vinnur
svartur á eftirfarandi hátt: 26. -Bxc4
27. Rxc4 Hfxf2+ 28. Kgl (28. Kh3 Hh2+
29. Kg4 Hbf2! og hvítur kemst ekki hjá
máti) Hg2+ 29. Kfl Hbf2+ 30. Kel
He2+ 31. Kfl Rf5! og óverjandi mát
eða stórfellt liðstap blasir við.
26. -cxd2 27. Dc7Hxf2+!
Hvítur gafst upp. Ef 28. Kxf2, þá 28. -
dl =D og biskupinn er leppur.
Jóhann Hjartarson
Efnalaugin
Vesturgötu 53
veröur lokuö frá og meö 24. júní til 12. ágúst. Viö-
skiptavinir vinsamlega sækið fatnaö ykkar.
Opið þriðjud. og fimmtud. frá 9—18.
Ath. engin móttaka fram að lokun.
ERENGIN
SMÁ-
AUGLÝSm
TEKUR
WJ
AHÆTT
UNA?
Þú þarft þess ekki lengur þvi
nú getur þú fengiö eldtraust-
an og þjófheldan peninga- og
skjalaskáp á otrulega hagstæðu veröi.
Lykill og talnalás= tvöfalt öryggi.
Innbyggt þjófaviðvörunarkerfi.
10 stærðir, einstaklings og
fyrirtækjastærðir.
Japönsk gæðavara (JIS Standard).
Viöráöanlegt verð.
Eldtraustir og þjófheldir.
Japönsk vandvirkni i frágangi og stil.
Hallarmúla 2. — Sími 83211.
STOR-
GLÆSILEGAR
baðinnréttingar
eidhúsinnréttingar
fataskápar
og innihurðir
úr massífri eik.
FRAMLEITT §ER-
STAKLEGA FYRIR ÍS
LENZKAR AÐSTÆÐ
UR (FYRIR HÆRRA
HITASTIG OG LÆGRI
LOFTRAKA INNAN-
HÚSS EN TÍÐKAST
ERLENDIS).
ELDHÚS
AÐ VINNA [
ELDHÚS
SEM
VEITA
ÁNÆGJU.
kynningar-
afsláttur
tíí 25. júní.
Komið og fáið tilboð.
Sendum mann á staðinn
til ráðlegginga.
GÖÐ GREIÐSLUKJÖR
20% við samning 30% við afhendingu eftir-
stöðvar á 3—4 mánuðum.
Nýbýlavegi 4, Kópavogi Sími 40800
lliffp |Tfi; /V | < i ;
É|||j; ;
4 2l
t |