Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Síða 28
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JÚNI 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1980 og 3. tölublaði 1981 á Engihjaila 5 — hluta —, þingl. eign Ástu Sigtryggsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1981 á Hamraborg 6 — hluta —, þingl. eign Heiöars Breiðfjörö, fer fram á eigninni s jálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Holtagerði 11 — hluta —, þingl. eign Björns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Engihjalla 19 — hluta —, þingl. eign Stefáns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. júní 1982, kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 11. og 14. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Furugrund 68 — hluta —, þingl. eign Rúnars J. Olafssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á Nýbýlavegi 53, þingl. eign Sigurðar Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 108., 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Bugðutangi 38, Mosfellshreppi, þing). eign Guðmundar Haukssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júní 1982, kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 108., 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Brekkutangi 22, Mosfellshreppi, þingl. eign Hafsteins Daníelssonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júní 1982, kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 108., 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Njaröarholt 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Júlíusar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 14. júní 1982, kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Aspirín: Kra l‘í a vor kalyf gegn svo mörgum kvillum Dagblaðiö og Vísir hefur aflað sér réttar til birtingar á efni, sem dreift er af International Medical Tribune Syndicate, þar sem f jallað er á hagnýtan hátt um ýmis mál er varða heilbrigði, heilsu- far og læknavísindi. Hér er um að ræða almenna fræðslu sem við vonum að lesendur kunni að meta. Ritstj. Ekkert lyf er notað jafnalhliða og aspirín (acetylsalicylsýra).Fólk tekur það gegn verkjum, sótthita og bólgum. Það er til á hverju heimili og er í mörgum kvef- og höfuðverkjarlyfjum. Rúmlega 50.000 lyf á markaöinum innihalda aspirín. Sum þeirra eru vel þekkt eins og t.d. Alka Seltzer, Anacín, Bufferín, Sine-Aid, Codei-magnyl og ýmis kvalastillandi lyf gegn liðagigt og höfuðverk. En þótt aspirín sé jafnalgengt og raun ber vitni var vitneskjan um verk- anir þess þó lengi ófullkomin. Rannsóknir síðustu ára hafa þó aö mestu svipt hulunni af því. I likama okkar eru hormónar sem kallast prostaglandín. Þeir endur- nýjast mjög ört og þess vegna er mjög örðugt að rannsaka þá. Og nú hafa vísindamenn komizt að því að þessir hoimónar eiga þátt í því nær allri frumustarfsemi likamans, eins og t.d. flutningi taugaboða, vöðvasamdrætti, myndun meltingarsafa í maga og blóð- storknun. Aspirín virðist breyta f ramleiöslunni á þessum hormónum. Og þar sem prostaglandín virðist vera hlekkur í keðjunni: verkanir—sótthiti—bólga minnka einkennin ef framleiðsla hormónanna er hindruð. Þetta er kraftaverkið sem aspirín gerir. Aspirín: Getur hamlað gegn heilablóðfalli og hjarta- áföllum Hlutverk prostaglandín í blóðstorknun hefur vakið athygli vísindamanna á því að aspirín gæti hamlað gegn heilablóðfalli og hjarta- áföllum. Blóðstorknunin virðist hafa mikil áhrif á hægfara myndun slagæða- þrengsla sem síðan leiða til æöakölk- unar — og hjartaáfalla og heilablóö- falls. Umfangsmiklar kannanir á heila- blóöfallssjúklingum benda til að þeir sem tóku aspirin yrðu síður fyrir öðru áfalli en þeir sem tóku ekkert nema sykurpillur. Niðurstöður í sambandi við hjartaáföll eru ekki jafnskýrar. Kanadisk könnun benti til að aspirín gæti dregið úr líkunum á því aö sjúkl- ingurinn fengi annað áfall. En könnun sem fór f ram á vegum bandarísku heil- brigðisþjónustunnar sýndi ekkert slíkt. Tæplega 4.500 manns tóku þátt í þeirri könnun. Þeir sem gagnrýna síðamefndu könnunina segja að sjúklingamir hafi ekki byrjað á aspirínkúr fyrr en hálfu ári eftir aö þeir fengu hjartaáfalliö. Aðrir halda því fram að þeim hafi verið gefinn of stór skammtur af lyfinu þannig að það hafi í rauninni stuölað aö annars konar blóðstorknun. Hins vegar greinir færri á um jákvæö áhrif aspiríns i sambandi viö heilablóðfall. — Ég er alveg sannfærður um að aspirín dregur úr líkunum á heilablóö- falli hjá þeim sjúklingum sem fá köst vegna skammvinns blóöskorts i heila ef það blandar aspirini saman við gos- drykki. Þetta ef algjör hégilja. Komist einhver í vímu af slíkri blöndu er þaö eingöngu hans eigin fjömga ímynd- unarafliaðþakka. Því hefur einnig verið haldið fram að ef aspirín væri nýtt lyf fengist það ein- göngu út á lyfseðil. — Það er ekki rétt, segir Edward Nida, starfsmaður fæðu- og lyfjaeftir- litsins, sem tekur öll ný lyf til umf jöll- unar áður en þau koma á markaö. — Aspirín er alveg skaðlaust, segir Nida. — Og það slær fljótt á kvalir, sótthita og bólgur. Aspirín hefur einnig sitt eigið viðvörunarkerfi. Ef þú tekur of stóran skammt færöu suð í eyrun. Nida segir þó að aspirín verði aö Sannleikurinn er sá aö maginn gefur frá sér u.þ.b. hálfa teskeið af blóöi á dag. Aspirín eykur þennan leka um aðra hálfa teskeið, eöa svipað magn og við getum misst við þaö að bursta í okkur tennurnar. U.þ.b. einn af hverjum fimmtíu fær magaverk af venjulegum aspirín- skammti. Þaö lagast þó ef viðkomandi gætir þess að borða eða drekka ávaxta- safa eða mjólk um leið og hann tekur inn lyfið. Ekki mega þó allir taka inn aspirín. Læknar vara þá sem hafa magasár eða dreyrasýki við því að taka inn aspirín. Einnig er til fólk sem hefur ofnæmi fyrir aspiríni. Vanfærum konum er ráðlagt að nota ekki aspirín þrjá síðustu mánuöi með- göngutímans. Ekki er það þó vegna þess að aspirín skaði fóstrið, heldur getur það aukið á blæðingar í sambandivið fæðinguna. Aspirín: Enginn vímugjafi Enn önnur þjóösagan í sambandi viö aspirín er sú að fólk geti komist í vímu segir dr. Michael Walker, starfsmaður heilbrigðisþjónustunnar. Hann á þar við minniháttar heila- blóðfall sem orsakast af æðasam- drætti. — Það verður varla langt aö bíða þess að við mælum með aspiríni sem sjálfsögðu meðali fyrir þá sem virðast liklegir til að fá heilablóðfall, heldur hann áfram. Heppilegra að taka ekki inn aspirín á fastandi maga Til eru ótal þjóðsögur um aspirinið, t.d. að það trufli meltinguna. Mest af slíkri gagnrýni kemur frá fyrirtækjum sem framleiða acetominophen sem á aö koma í stað aspirins og er eitt af aðalefnunum í lyfi eins og Tylenonl. geyma þar semböm ná ekki tilþess. — Börn þola aðeins mjög lítinn skammt þar sem þau eru svo miklu léttari en f ullorönir, segir hann. U.þ.b. 65.000 böm leita til sjúkra- húsa á ári i Bandarík junum vegna þess að þau hafa tekið inn of stóran skammt af aspiríni. Sem betur fer er þó auðvelt að bæta úr því og of stór skammtur er afar sjaldan lífshættulegur. — Foreldrar mega samt ekki láta aspirínið liggja á glámbekk og verða auk þess aö gæta þess vandlega aö fylgja fyrirmælum um bamaskammta út í yztu æsar, segir Nida. — Bama- skammtarnir eru reiknaðir út samkvæmt aldri bamsins og þyngd. Hann bætir því við að fæðu- og lyfja- eftirlitið hafi ekki viljað samþykkja að aspirín fengi merkingu sem lyf gegn liöagigt. — Það er vegna þess að aspirín læknar í raun og veru ekki liðagigt, það dregur bara úr einkennum hennar, bólgunni, segir Nida. — En þetta er frábært lyf, sannkallað kraftaverka- meðaL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.