Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 36
36 ‘
Smáauglýsingar
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI' 1982.
Til sölu
Til sölu fólksbílakerra
Uppl. í síma 14354 eftir kl. 18.
Þarftu að selja eða kaupa
hljómtæki, hljóöfæri, kvikmyndasýn-
ingarvél, sjónvarp, video eða video-
spólur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni
10, rétti staðurinn. Endalaus sala og
við sækjum tæki heim þér að kostnað-
arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir,
ólar, snúrur og neglur í miklu úrvali.
Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug-
ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða-
túni 10, sími 23822.
Til sölu
furuhjónarúm meö náttborðum, án
dýna, á 4 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl.
ísíma 20103.
Til sölu
norskt garðsett, borð, sófi og 2 stólar.
Uppl. ísíma 41658.
Til sölu vegna flutninga
gott lítiö skrifborð og skrifborðsstóll,
stór spegill, antik ljósakróna, teppi
2X3, að Hjaröarhaga 44, 2. hæð, Rvk.
Einnig ísskápur, ruggustóll, lampar og
fleira smádót aö Reynimel 74,3. hæö f.
miðju, selst ódýrt. Uppl. milli kl. 17 og
20.
Ný fólksbílakerrra
til sölu. Uppl. í síma 71824 eöa Hóla-
bergi62.
Til sölu er skrúfbútagerð
á Noröurlai.di vestra. Uppl. í sima 95-
1908, eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiskbúð.
Mjög falleg fiskbúð í nágrenni Reykja-
víkur, til greina kemur að selja kæli-
tækin sem þar eru. Uppl. í síma 994570
eða 99-4357.
Scanner til sölu
tegund Beacart 220. Uppl. í síma 23067.
Selst ódýrt
allt á aö seljast. Sófi, húsbóndastóll,
tveir stólar og borö. Sófasett, 3+2+1
og borð, borðstofusett, 8 manna meö
skenk, hjónarúm meö náttboröum,
stólasett, margar gerðir, svefnbekkur,
innskotsborö, eldhúsborö og stólar og
fl. Á sama stað fæst kettlingur gefins.
Uppl. í síma 20193 eða 19965 í dag og
næstu daga.
íbúðareigendur athugið.
Vantar ykkur vandaða sólbekki í
gluggana eða nýtt harðplast á eldhús-
innréttinguna, ásett? Við höfum úrval-
ið. Komum á staðinn. Sýnum prufur.
Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð.
Setjum upp sólbekkina ef óskaö er.
Greiðsluskilmálar koma til greina.
Uppl. í síma 83757 aðallega á kvöldin
og um helgar. Plastlímingar, sími
83757.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð-
stofuborð, furubókahillur, stakir stól-
ar, blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Eldhúsinnrétting,
mjög vel með farin, ásamt eldavél og
sjö eikarhurðir til sölu vegna breyt-
inga. Uppl. í síma 82108 eða 36200.
Til sölu silkipeysuföt
svuntur, slifsi, skotthúfa og hólkur,
silfur á upphlut, silfurbelti. Sími 20457.
Til sölu
er dómasafn Hæstaréttar. Upplagt fyr-
ir laganema sem er að hefja nám.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12
_______ __________________ H-5Í.5.
Til sölu 5 manna
tjald með fortjaldi frá seglagerðinni
Ægi. Uppl. í síma 42573.
Peysuföt til sölu
með slifsum og svuntu. Uppl. í síma
32703.
Til sölu
Árbækur Ferðafélagsins frá byrjun og
almanak Þjóðvinafélagsins frá byrjun.
Uppl. í síma 16238 og 22836 eftir kl. 18.
Sírrii 27022 Þverholti 11
Verzlun
Panda auglýsir;
margar geröir og stærðir af
borðdúkum, t.d. handbróderaðir
dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhús-
borö og fíleraöir löberar. Mikiö úrval
af hálfsaumaðri handavinnu, meðal
annars, klukkustrengir, púöaborð og
rókókóstólar. Einnig upphengi og
bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar
með tilheyrandi útsaumi, gott uppfyll-
ingargarn, Skandía og m.fl. Panda,
Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi, Opiö kl.
13-18. sími 72000.
360 titlar
af áspiluöum kassettum. Einnig hljóm-
plötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaút-
vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og
segulbönd, bílahátalarar og loftnet.
T.D.K. kassettur, kassettutöskur.
Póstsendum. Radioverzlunin, Berg-
þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—
18 og laugardaga kl. 10—12.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15.
Ársrit Rökkurs er komið út. Efni:
Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein-
gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í
haga, endurminningar, ítalskar smá-
sögur og annað efni. Sími 18768. Bóka-
afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá kl. 1—5 eftir
hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp.,
sími 44192.
Blómabarinn auglýsir.
Nýkomnir ódýrir, hvítir leirpottar í öll-
um stærðum, hengipottar úr plasti og
úr messing með ljósi og keramik vegg-
pottar. Afskorm blóm, pottaplöntur,
áburðarpinnar, úðunarkönnur, lúsaúði
og blaðglans, gjafapappír í úrvaíi,
kort og gjafavörur, silkiblóm og kín-
verskar regnhlífar. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Sími 12330.
Remedia.
Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk-
ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka-
buxur fyrir frískar og ófrískar. Bak-
belti fyrir bíistjóra og bakbelti fyrir
bakveika, baðvogir þrekhjól, öryggis-
skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum
í póstkröfu, sími 27511.
Óskast keypt
Steypuhrærivél
óskast keypt, 1—2ja poka. Uppl. í síma
97-2114.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnavagn
á kr. 2.500, einnig til sölu barnakerra á
2.500. Uppl. í síma 92-2923 eftir kl. 19.
Húsgögn
Sófasett
2ja sæta, 3ja sæta og húsbóndastóll
með skemli. Uppl. í síma 46380.
Gullið tækifæri.
Til sölu Stratos sófasett frá Blá-
skógum, sem nýtt, gott
staögreiðsluverð. Uppl. í síma 84265
föstudag og laugardag.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu
13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 geröir:
stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar,
2ja manna svefnsófar. Hljómtækja-
skápar 4 gerðir; kommóður og skrif-
borð, bókahillur, skatthol, símabekkir,
innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól-
ar, sófaborö og margt fleira. Klæðum
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar,
sendum í póstkröfu um land allt, opið á
laugardögum til hádegis.
Bólstrun
Viögerðir og klæðning
á bólstruðum húsgögnum. Gerum lika
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Bólstrum,
klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgeröir
á tréverki. Komum með áklæðasýnis-
horn og gerum verðtilboö yður aö
kostnaðarlausu.Bólstrunin, Auöbrekku
63, Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími
76999.
Antik
Nýkomnar nýjar vörur,
massíf útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð,
stólar, skápar, svefnherbergishús-
gögn, málverk, matar- og kaffistell,
gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
Heimilistæki
Húsqvarna heimilistæki
dökkblá, ca 5 ára í mjög góöu standi til
sölu. Frystiskápur, 290 lítra, ísskápur,
270 lítra, eldavél, vifta, uppþvottavél.
Einnig nýtt unglingareiðhjól. Selst
helzt allt saman. Uppl. í síma 76713.
Hljómtæki
Lítið notaðar
1 árs Akai samstæður til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 33068 eftir kl. 7 í dag
og næstu daga.
Crown stereosamstæða
til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma
73452 eftirkl. 18.
Til sölu Pioneer
sambyggður plötuspilari og magnari,
fjórir hátalarar og heddfónar. Allt
mjög vel með fariö. Uppl. í síma 92-
8541.
Hljóðfæri
Tilsölu Elka
rafmagnspíanó. Uppl. í síma 20532.
Welson skemmtari
til sölu, mjög, mjög ódýr. Uppl. í síma
13215.
Til sölu trompet
á kr. 2.000, vel með farinn. Uppl. í síma
92—2923 eftir kl. 19.
Til sölu er vel með farið
kiarinett. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 99-4620.
Ljósmyndun
Til sölu
Olympus Zoom linsa, 85—250. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12
H-547.
Til sölu Canon AE1
myndavél ásamt ýmsum fylgihlutum.
Uppl. í síma 23809.
Cana AE-150 mm
og F/1,8 til sölu ásamt fylgihlutum.
Uppl. í síma 43674.
Vil selja stækkara
(Vivitar VI) og fleira til framköllunar.
Uppl. í síma 39936.
Ljósritunarþjónusta.
Topp gæði, UBix vél.
Ljósrit og myndir,
Austurstræti 14, sími 11887.
Pósthússstrætismegin.
Video
Videohöllin, Síðumúla 31,
sími 39920. Urval mynda fyrir VHS
kerfi, leigjum einnig út myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 13—20,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
Góð aökeyrsla. Næg bílastæði.
Videhöllin, Síöumúla 31, sími 39920.
Betamax.
Urvalsefni viö allra hæfi. Opiö virka
daga frá kl. 16—20, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—16. Videohúsið,
Síðumúla 8, sími 32148, við hliðina á
augl. deild DV.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS og
Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj-
um videotæki, videomyndir, sjónvörp
og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél-
ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum viö 3ja lampa
videokvikmyndavél í stærri verkefni.
Yfirförum kvikmyndir í videospólur.
Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog
kassettur. Sími 23479. Opið mánud,—
miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud,—
föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10—
19, sunnud. 13.30—16.
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af VHS myndefni, erum sí-
fellt að bæta við nýju efni, leigjum
einnig út myndsegulbönd, seljum
óáteknar spólur á góðu verði. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni'
fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir-
tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag-
ar velkomnir. Ekkert innritunargjald.
Opið virka daga og laugardaga frá kl.
13—21. Lokaö sunnudaga. Videoklúbb-
urinn hf., Stórholti 1, sími 35450.
Videomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977.
Urval af myndefni fyrir VHS.
Leigjum einnig út myndsegulbands-
tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19
mánudaga-föstudaga og kl. 13—17
laugardaga og sunnudaga.
Video-sport, sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í verzlun-
arhúsnæðinu Miðbæ viö Háaleitisbraut
58—60, 2. hæð, sími 33460. Opið
mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—
23. Höfum til sölu óáteknar spólur.
Einungis VHS kerfi.
Video- og kvikmyndaf ilmur
fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax, áteknar og óáteknar,
videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um allt
land. Opiö alla daga kl. 12—21 nema
laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Video-Garðabær
Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir
VHS-kerfiö, úrval mynda í VHS og
Beta, nýjar myndir í hverri viku.
Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar-
fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opiö alla
daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga
frá kl. 13—15. Sími 52726, aðeins á
opnunartíma.
Vasabrot og video,
Barónsstíg llb, sími 26380. Urval
myndefnis fyrir VHS og Betamax
kerfin, svo og vasabrotsbækur við
allra hæfi. Opið alla virka daga til kl.
19 og laugardaga frá kl. 10—17.
Videospólan sf.
Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengið
nýja sendingu af efni. Erum með yfir
500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir
meðlimir velkomnir, ekkert stofn-
gjald. Opið frá kl. 11—21, laugardaga
frá kl. 10—18 og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Höfum fengið mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opið alla virka daga frá kl. 11—21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Betamaxleiga í Kópavogi
Höfum opnað videoleigu að Álfhólsvegi
82, Kóp. Urvalsefni fyrir Betamax.
Leigjum einnig út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Tilvalin skemmtun fyr-
ir alla fjölskylduna. Opið virka daga
frá kl. 17.30—21.30 og um helgar frá kl.
17-21.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndefni. Leigjum
einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt
efni í hverri viku. Opið virka daga frá
kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-19.
Videomarkaðurinn Hamraborg 10,
Kópavogi, vorum aö fá nýja sendingu
af VHS myndefni. Leigjum einnig út
videotæki, ferðavideotæki, og upptöku-
vélar fyrir ferðatæki. Opið alla virka
daga frá kl. 14—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14—18. Uppl. í síma
46777.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt
original upptökur. Opið virka daga frá
kl. 18—21, laugardaga frá kl. 17—20 og
sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga
Hafnarfjaröar, Lækjarhvammi 1.
Uppl. í síma 53045
Ný videoleiga
Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út
VHS spólur og tæki. Opið kl. 4—22.30,
sunnudaga kl. 1—6.
Til sölu Sony C 7 E
Betamax tæki og 86 myndir. Skipti á
hraðbát æskileg. Uppl. í síma 96-41861.
Dýrahald
Hestavörur, gott verð
Gott úrval af vörum fyrir hesta og
■hestamenn. Hnakkar, beizlabúnaður,
reiðfatnaöur, skeifur og fl. Tómstund,
Grensásvegi 7,2. hæð, sími 34543.
Til sölu 9 vetra
bleikálóttur hestur, viljugur, hágengur
töltari, aöeins fyrir vana, einnig 5
vetra jörp hryssa, reiðfær. Uppl. í
síma 93-8669 milli kl. 19 og 20.
Hvolpur fæst gefins
Uppl.ísíma 93-1513.
Hjól
Tvöhjóltilsölu,
3ja gíra með dempurum að framan og
kostar kr. 800 og 4ra gíra meö dempur-
um að aftan og framan. Bæði hjólin eru
nýsprautuð. Nánari uppl. í síma 72896.
Til sölu sport/ferðahjól
af gerðinni Honda CX 500.2 cyl., vatns-
kældur V-mótor, 2 diskabremsur að
framan, drifskaft, platínulaus kveikja,
slöngulausir hjólbarðar. Mjög einfalt í
viöhaldi. Stórkostlegt hjól. Til sýnis í
sýningarsal Karls Cooper, Höfðatúni 2,
sími 10220.
Vagnar
Til sölu
vel með farið Rio hústjald, 2 ára, 2
svefnskálar, einn 2ja og einn 3ja
manna. Kappi, svunta og strámottur
fylgja. Tjaldið verður uppsett um helg-
ina aö Laxeldisstöð ríkisins, Kollafiröi.
Uppl. í síma 66011 um helgina.
Jeppakerra
til sölu. Uppl. í síma 34160 og 71565.
Til sölu Camp Turis
tjaldvagn árg. ’79, verð kr. 20 þús.
Uppl. ísíma 75594.
Ný fólksbílakerra til sölu.
Uppl. í síma 93-7028.
Verðbréf
Tökum eftirtalin verðbréf
í umboðssölu, verðtryggð spariskír-
teini rikissjóðs, veðskuldabréf með
lánskjaravísitölu, veðskuldabréf,
óverðtryggð. Verðbréfamarkaöur
Islenzka frímerkjabankans, Lækjar-
götu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680.
Onnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa og
ennfremur vöruvíxla. Verðbréfa-
markaðurinn. (Nýja húsinu Lækjar-
torgij.Sími 12222.