Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 37
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til bygginga
Vinnuskúr.
Vel einangraður vinnuskúr með
tvöföldu gleri til sölu með rafmagns-
töflu og rafmagnsofni. Uppl. í síma
34885 og 73823 eftirkl. 17.
Uppistöður í sökkla
Til sölu 2x4, 150 stk. 2,15 metrar, og
115 stk. 1,90 metrar og 1100 zetur fyrir
Breiðfjörðs mótatengi. Uppl. í síma
86101.
TU sölu 1 x 6”, 11/2 x 4” stoðir
í undirslátt, vatnsþolnar spónaplötur,
18 mm. Vinnuskúr með raftöflu og ■
fleira. Uppl. í síma 92-2734.
Seljum og leigjum
stálloftaundirstööur, stillanleg hæö,
2,10 — 3,75 m. Pallar hf., Vesturvör 7,
sími 42322.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og
ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn,
umslög, íslenzka og erlenda mynt og
seðla, prjónmerki (barmmerki) og
margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
Fasteignir
Til sölu
55 ferm, 2 herbergja íbúð, nýstand-
sett á Seltjarnarnesi, laus nú þegar.
Uppl. í síma 14207 eftir kl. 20 föstudag
og allan laugardag.
Einstætt tækifæri
Til sölu er ca 135 ferm, rúmgott, hlaöið
einbýlishús á Hofsósi. Uppsteyptur bíl-
skúr. Verð 320—350 þús. kr. Til greina
kemur að taka góöan bíl upp í andvirö-
ið. Uppl. í síma 96-81113 eftir kl. 20.
Fyrir veiðimenn
Ódýr en mjög góður
laxa- og silungamaökur til sölu. Uppl. í
síma 36279 og 37382.
Maðkabúið Háteigsvegi 52
(áður Langholtsvegi) auglýsir úrvals
laxa- og silungamaðka. Símar 14660 og
20438.
Ánamaðkar tilsölu.
Uppl. í síma 20196.
Nýtíndir laxa-
og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i
síma 38248. Ath. geymiö auglýsinguna.
Úrvals
laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í
síma 50649. Geymið auglýsinguna.
Lax- og silungsmaðkar.
Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaðk-
ar til sölu. Uppl. í síma 53141.
Við eigum ánamaðkinn
í veiðiferðina fyrir veiðimanninn.
Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið aug-
lýsinguna.
Flug
Til sölu eignarhluti
í flugvélinni TF-FOX sem er af
gerðinni Cessna Cardinal árg. 75.
Vélin er búin fullkomnum blindflugs-.
tækjum. Uppl. í síma 43453 eftir kl. 18.
Byssur
Til sölu sem ný Winchester pumpa,
módel 1200, 12 Gauge, 3ja tommu
magnum. Skipti koma til greina á 3ja
tommu Magnum tvíhleypu. Einnig er
til sölu nýr Smith And Wesson riffil ca
243 Win ásamt nýjum Rebfield sjón-
auka. Uppl. í síma 82637 eftir kl. 18.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðarland
til sölu í landi Hraunkots í Grímsnesi,
hálfur hektari á skipulögöu svæði.
Verö kr. 33 þús. Uppl. í síma 16593 og
66749.
Sumarbústaður —
eignarland. Til sölu í nágrenni Reykja-
víkur sumarbústaður að grunnfleti ca
50 ferm, með rúmgóðu risi, rafmagn.
Tilvalinn til búsetu allt árið. Eignar-
land fy'gir, tæpir 3 hektarar, hagstætt
tilhagbeitar fyrir 3—4 hesta. Uppl. í
síma 30834.
Bátar
Til sölu
mjög sérstæður hraðbátur, 15 1/2 fet
meö eða án mótors. Uppl. í síma 78528.
Til sölu 5 tonná
dekkaður bátur, með 40 hestafla vél,
skipti á Lapplander möguleg, eöa góð-
um jeppa. Uppl. í síma 92-3224 á kvöld-
in.
Til sölu bátur
(Færeyingur) meö öllum siglingar-
tækjum og mikið af veiðarfærum.
Uppl. í síma 81506,81513 og 38924.
Vil selja Volvo Penta
140 bensínvél, góð kjör ef samið er
strax. Og einnig tveggja manna kajak
með stýri. Uppl. í sima 94-3522 og 3852.
Til sölu 4ra tonna
trilla, smíðuð 79 og 4 handfærarúllur.
Uppl. í síma 96-25698 milli kl. 19 og 20.
Nýlegur 17 feta
Shetland bátur með 55 ha. mótor til
sölu. Báturinn er sigldur innan við 100
tíma. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-72.
Til sölu nýlegur
vatnabátur (hraðbátur) úr tvöföldu
harðplasti, lengd 3,30 metrar og breidd
1,40 metrar. Nánari uppl. í síma 53595.
Til sölu 12 feta
hraðbátur með 50 hestafla utanborös-
mótor. Uppl. í síma 41067.
Til sölu 5 m langur
trébátur ásamt 5 hestafla Johnson
mótor. Staðsettur við Þingvallavatn.
Kr. 5000. Uppl. í síma 37690.
Utanborösmótor
Öska eftir að kaupa 20—40 ha. utan-
borðsmótor ásamt stýrisbúnaði og
stjórnboxi. Uppl. í síma 93-2090 eftir
kl.7.
5 rafdrifnar
handfæravindur, 12—24 v., ásamt
vökvadrifnu neta- og línuspili til sölu.
Uppl. í síma 34351 og 32943.
18 feta Flugfiskur
með 170 ha. Mercrusier innanborðsvél,
gengur ca 45 mílur, ekin ca 50 stundir.
Uppl. í síma 94-3855.
Flugfiskur Vogum.
Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28
feta báta. Sýningarbátur á staðnum.
Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum.
Startarar & alternatorar.
Nýkomnir nýir einangraöir startarar
fyrir Volvo Penta, Scanía Lister o.fl.
bátavélar. Verð frá kr. 5.480.00. Einnig
allir varahlutir í Bosch & Delco Remy
startara. Einnig alternatorar,
einangraðir, 12 v 63 amp. m/innbyggð-
um spennistilli kr. 1.890.00. Einnig
alternatorar einangraðir 24v 65 amp.
m/innbyggðum spennistilli heavy
duty, og margt fl. Mjög gott verð og
gæði. Bílaraf hf. Borgartúni 19, s.
24700.
Varahlutir
Til sölu Saab 96
ívarahluti. Uppl. ísíma 97-5868.
Til sölu varahlutir í
Jeepster ’68 Volvo 144 72
M. Montego 72 Simca 1100 75
M. Comet 74 CH. Caprice 70
Bronco ’66 Ch. Malibu 71
Ford Torino 71 VW Microbus 71
Ford Pinto 71 VW1300 73
Trabant 77 VW Fastback 73
Sunbeam 1600 75 Dodge Dart 70
Range Rover 72 D. Sportman 70
Hornet 71 D. Coronet 71
Rambler AM ’69 Ply-Fury 71
Datsun 100A 75 Ply Valiant 70
Datsun dísil 72 Toyota MII 70
Datsun 160J 77 ToyotaMII’72
Datsun 1200 73 Toyota Carina 72
Galant 1600 ’80 Toyota Corolla 74
M. Benz 220 70 Mini’75
Escort 75 Saab96’74
Escort Van 76 M. Marina 75
A. Allegro 79 Mazda 929 76
Lada Combi ’80 Mazda 818 72
Lada 1200 ’80 Mazda 1300 72
Lada 1600 79 Skoda 120L 78
Lada 1500 78 V. Viva 73
Peugeot 504 75 Fiatl32’74
Peugeot 404 70 Fiat 131 76
Peugeot 204 72 Cortina 76
Audi 74 Opel Rekord 70
Taunus 20M 71 Renault 12 70
Citroen G.S. 77 Renault 4 73
Citroén D.S. 72 Renault 16 72
Land Rover ’66 Volga 74
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk-
inn, Smiðjuvegi 44 E. Kópavogi, sími
72060.
Toyota Mark II72.
Hef til sölu vél, gírkassa, drif og hurðir'
ásamt dekkjum og fleiru í Toyotu
Mark II 72. Uppl. í síma 99-6836 í há-
deginu og kvöldin.
Til sölu varahlutir: Saab 99 74,
Subaru 1600 79, Volvo 144 71,
Datsun 180B 74, A-Allegro 79,
Toyota Celica 75, F-Comet 74,
Toyota Corolla 79 Lada Topas '81,
•Toyota Carina 74 Lada Combi ’81,
Toyota MII75 Lada Sport ’80,
Toyota MII72, Fiat 125P ’80,
Mazda 616 74 Range Rover 73,
Mazda 818 74 Ford Bronco 72
Mazda 323 79 Wagoneer 72,
Mazda 1300 72, Simca 1100 74,
Datsun dísil’72, LandRover’71,
Datsun 1200 73, F. Cortina 74,
Datsun 100A 73, F-Escort 75,
Trabant 76, Citroén GS 75,
Transit D 74, Fiat 127 75,
Skoda 120Y ’80, MINI75.
Daihatsu Charmant 79,
Ábyrgð á öllu. Allt inniþjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20M,
Kópavogi, Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
6 cyl. Dodge vél
með sjálfskiptingu og aflstýri til sölu.
Uppl. í síma 54015 í kvöld.
Girkassi í Range Rover.
Nýupptekinn gírkassi ásamt milli-
til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma
29910 frá kl. 10-19 og 32708 eftir kl. 19.
Varahlutir, dráttarbill.
Höfum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar teg. bifreiða. Einnig er drátt-
arbíll á staðnum til hvers konar bif-
reiðaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í
eftirtaldar bifreiðir:
Austin Mini 74 Mazda 616 75
Citroén GS 74 Mazda 818 75
Chevrolet imp. 75 Mazda 929 75
Malibu 71-73 Mazda 1300 73
Datsun 100 A 72 Morris Marina 74
Datsun 120 Y 76 Plymouth Fury 71
Datsun 220 dísil 73 Saab96 71
Datsun 1200 73 Skoda 110 76
Dodge Demon 71 Sunbeam 1250 72
Fiat 132 77 Sunbeam Hunter 71
Ford Capri 71 Toyota Carina 72
Ford Comet 73 Volvo 144 71
Ford Cortina 72 VW1300 72
Ford LTD 73
Ford Taunus 17 M 72
Ford Maverick 70 VW1302 72
Ji’ord Pinto 72 VW Passat 74 _
Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra
Þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Staðgr. Sendum varahluti um allt land
Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl.
síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19
virka daga og 10—16 laugardaga.
Dísilvél
Til sölu Trader dísilvél, 4ra cyl., með
kúplingu, kassa og öllu utan á. Góð vél.
Uppl. ísíma 36001.
Bflaviðskipti
Sætaáklæði (Cover).
Vorum að fá aftur mikið úrval af acryl-
pels sætaáklæðum í flestar tegundir
bíla. Fást í f jórum faliegum litum, vín-
rautt, steingrátt, gullbrúnt og dökk-
brúnt. Gott í hita, gott í kulda. Verðið
er alveg ótrúlegt, aöeins kr. 620,- á all-
an bílinn. Póstsendum Karl H. Cooper,
verzlun, Höfðatúni 2, Rvík. Sími 10220.
Vinnuvélar
MF, JCB
Oskum eftir aö kaupa strax Massey
Ferguson eöa JCB árg. 70-74, hafið
;samband við auglþj. DV í síma 27022
eftirkl. 12.
H—475
Tilsölu
International 3500 traktorsgrafa árg.
77 í mjög góðu lagi, einnig Ford Fair-
mont árg. 78, hvort tvcggja má
greiða með góðu skuldabréfi. Uppl. í
síma 74800 eftir kl. 19.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás.
Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090,
(heimasími) 82063.
Bilaleigan Vik.
Sendum bílinn, leigjum sendibíla 12 og
9 manna, jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Bílaleigan Vík, Grensás-
vegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súðavík,
sími 94—6932, afgreiðsla á Isafjarðar-
flugvelli.
SH. bílaleiga,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út iap-
anska fólks- og stationbila, einnig Ford
Econoline sendibila, meö eða án sæta,
fyrir 11 farþega og jeppa. Athugiö
verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl
annars staðar. Sækjum og sendum.
Símar 45477 og heimasími 43179.
Bflaþjónusta
Ljósa-, hjóla- og mótorstillingar.
Við notum Sun 1212 tölvu. Vönduð
vinna, vanir menn. Bílastilling Birgis,
Skeifan 11, sími 37888.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i
Hjaltabakka 14, þingl. eign Þorsteins Hjálmarssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júni
1982 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á bluta í
Leirubakka 30, þingl. eign Bjarna Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júni 1982
kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í
Lindargötu 63, þingl. eign Aðalstcins Herbertssonar, fer fram eftir
kröfu Axels Kristjánssonar hrl. og Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri miðvikudag 16. júni 1982 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á hluta í Krummahólum 6, þingl. eign Svavars Haraldssonar, fer
fram eftir kröfu Valgeirs Kristinssonar á eigninni sjálfri þriðjudag 15.
júní 1982 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Drápuhlíð 21, þingl. eign Guðríðar L. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu
Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 16. júní
1982 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í
Suðurhólum 14, þingl. eign Jóhanns Halldórssonar, fer fram eftir kröfu
Hákonar Amasonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri þriðjudag 15. júni 1982 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.