Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Page 40
40 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNI 1982 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Máshólum 6 þingl. eign Jóns K. Guðbergssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júní 1982 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Dúfnahólum 6, þingl. eign Hákonar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissj. verzlunarmanna og Þorsteins Júlíussonar hrl. á eign- inni sjálfri þriðjudag 15. júní 1982 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Pósthús- stræti 11, þingl. eign Hótel Borg hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavik á eigninni sjáifri miðvikudag 16. júní 1982 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 119, þingl. eign Ölafs B. Valgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sparisj. Rvikur og nágr. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfn miðvikudag 16. júni 1982 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Baldurshagalandi 15, tal. eign Þorleifs Hallgríms- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsbanka íslands, og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 14. júní 1982 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Laugateig 20, þingl. eign Ásgeirs Hallssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Íslands á eigninni sjálfri mánudag 14. júní 1982 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Naudungaruppboð sem auglýst var i 46., 50. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Brautarholti 18, þingl. eign Óskar Karlssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjáifri mánudag 14. júní 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Mjölnisholti 14, þingl. eign Magnúsar Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. júní 1982 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbi. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Skip- holti 7, þingl. eign Friðriks A. Jónssonar hf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. júní 1982 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Smáauglýsingar Sími 27022 l>yerholti 11 Vélskornar túnþökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 99-4361 og 99-4134. Keflavík Suöurnes. Utvegum úrvalsgróöurmold, seljum í heilum, hálfum og 1/4 af hlassi, útvega einnig túnþökur. Uppl. í sima 92-3579. Garðaúðun Vinsamlega pantiö timanlega. Garö- verk,sími 10889. Garðsláttur. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum, einnig meö orfi og ljá, geri tilboö ef óskaö er. Ennfremur viðgeröir og leiga ;á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045. Geymiö auglýsinguna. Ú rvalsgróðurmold staðin og brotin, tilbúin beint í garðinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 77126. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garðeigendur, svo sem lóðaum- sjá, garðsláttur, lóöabreytingar og lag- færingar, garöaúöun, giröingarvinna, húsdýraáburður, tilbúinn áburður, trjáklippingar, gróöurmold, túnþökur, garövikur, hellur, tré og runnar, viðgerðir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboö í alla vinnu og efni ef óskaö er. Garöaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Sími 77045 og 72686. Innrömmun Rýjabúöin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann Hafnarfirði. Inn- römmun hannyrða er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráölegg- ingar. Sendum í póstkröfu ef óskaö er. Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, sími 18200. Myndramminn s.f. býöur einungis vandaöa vinnu. Á ann- aö hundrað tegundir rammalista. Inn- römmun hannyröa er okkar sérgrein. Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum einnig gott úrval olíumynda, vatnslita- mynda og grafíkmynda eftir erlenda og innlenda listamenn. Listaverk er sannkölluð vinargjöf. Myndramminn s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi. Sími 54167. Barnagæzla 12 ára stelpa óskar eftir aö passa barn í sumar eftir hádegi og á kvöldin. Býr í Fossvogi. Uppl.ísíma 84106. Óska eftir 13—15 ára stúlku ílí SÖ 1 ^2 ara stráks allan júlímánuö,. Bý í vesturbænum. uþpl. 1 síma 19707 á kvöldin. Þjónusta Tek aö mér aö útvega hraunhellur og helluleggja. Uppl. ísíma 71041. Tökum að okkur mótarif og ýmsar viðgerðir á húsum. Uppl. í síma 35830,30326 og 83019. Málningarvinna. Getum bætt viö okkur málningu úti og inni. Símar 26891 og 36706. Ú tidy ratr öppur-svalir. Gerum við steyptar útidyratröppur og svalir o. fl., svo þær verði sem nýjar, aðeins notuð varanleg og viðurkennd viögeröarefni, sem tryggja frábæran árangur. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 85043 eftirkl. 17. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og ein- staklinga, smíöa lykla og geri viö ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi 23, sími 21577. Pípulagnir-aukavinna. Tek aö mér viöhald og viögeröir á pípu- lögnum í aukavinnu, er pípulagninga- maöur. Sími 45117. Loftpressusprengingar. Tek aö mér múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Vélaleiga Sævars, Skóg- argeröi 2, sími 39153. Pípuiagnir. Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn- ir, viögerðir, breytingar. Set hitastilli- loka á ofna og stilli hitakerfi. Siguröur Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allar viðgerðir á hús- eignum, t.d. sprunguviðgeröir og múr- viðgerðir, gerum við rennur, berum í þær þéttiefni, steypum einnig heim- keyrslur og önnumst allar hellulagnir. Kanthleðslur og margt fleira. Uppl. í síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl. 19. Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yður að kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viðgerðir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Erum meö ný, full- komin háþrýstitæki með góðum sog- krafti. Vönduö vinna. Leitiö uppl. i síma 77548. Verktakaþjónusta. (Hurðasköfun). Ef þú þarft aö láta vinna verk sem ófaglærðir menn geta annazt, þá hafðu samband í símum 11595 og 24251. Verklagnir og duglegir menneru tiltaks. Tökum að okkur að skafa og lakka útihurðir. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 71276. Hreingerningar Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199. Hreingerningafélagiö Hóimbræður. Unniö á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All- ar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm. Hólmbræður. Hreingemingarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Elzta starfandi feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt ■verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek- ið Dísa. Heimasími 66755. Einkamál Miðaldra giftur maður óskar eftir kynnum við ástríka kbnu, sem vill eiga meö honum unaðsstundir öðru hvoru. Tilboð meö nánari uppl. sendist DV fyrir 19. júní merkt „Ævintýri 575”. Rúmlega þrítugur maður, sem á íbúö og bíl, óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 25—35 ára. Börn engin fyrirstaða. Svar óskast sent DV merkt: 11. Teppaþjónusia Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tapað - f undið Hefur þú tekið eftir einmana, bláu 10 gíra karlmannsreið- hjóli af gerðinni Everton — ef svo væri láttu mig vita. Því var hreinlega stolið á miðvikudaginn var. Gunni, sími 18122, fundarlaun. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar. Toyota Crown, árg. ’82, meö vökva- og veltistýri og Honda Prelude sportbíil, árg. ’82. Ný Kawasaki bif- hjól, 250 og 650. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla og endurhæfing. Páll Andrésson, kéaíiir t íiondu. Sími 79506. Guöjón Andrésson, kennir á Galant. Sími 18387. ökukennsla-hæfnisvottorð. Lærið á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna, tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923. Ókukennsla — bifhjólakennsla. Kenni á Toyota Cressida ’81 meö vökvastýri. Nemend- ur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóii og öll próf- gögn ef óskaö er. Einnig bifhjóla- kennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af einhverjum ástæðum til að öðlast þaö að nýju. Sigurður Sigurgeirsson, sími 83825. Kenni á Toyotu Crown ’82, þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Kynnist tækninýjungum Toyota Crown 1982. Hjáipa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar, sími 19896 og 40555.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.