Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Page 44
44 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR12. JUNl 1982 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiðar og jsppabif- reiðar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91-85544. Urval bíla á úrvals-bílaleigu meö góöri þjónustu, einnig umboð fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96-23517. Skeifunni 9, Rvik. Símar 91—31615 og 91—86915. Dýrahald Til sölu hestakerra með öllu. Til sýnis á Bíla- sölu Alla Rúts, Hyrjarhöfða, Rvk. Sýningar Listiðnaður (Listmunir). Yður er boðið á sýningu mína. Kynning á nýjungum í listiðnaði að Hverfisgötu 32. Opið alla daga kl. 14—22. Aðgangur er ókeypis. Lárus Þorleifsson. Verzlun Sólstólar og bekkir í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345, sólbekkur m/svampi, verð frá kr. 338, sólstóll, verö frá kr. 97, sólstóll meö 3 cm svampi, verð frá kr. 133, garðborð frá kr. 210, einnig sólhlífar — margar geröir og litir. Póstsendum, Seglagerð- in Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og 14093. Kækjasalan hf .... vanti þig tæki - erum vió lil taks Pósthólf 21 202Kópavogi S91-78210 íslenzk tjöld fyrir íslenzka veðráttu. Tjöld og tjaldhimnar 5—6 manna tjald, verð kr. 2180, 4ra manna tjald með himni kr. 2750, 3ja manna tjald, verð kr. 1450. — Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, verð frá kr. 975. — Vandaðir þýzkir svefnpokar, 1—2 manna, verð frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr. 280. Póstsendum. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirsey, símar 13320 og 14073. __ __________ Leikfangahúsið auglýsir: Brúðuvagnar, 3 gerðir, indíánatjöld, jójó-boltinn, flugdrekar, fótboltar, byssur, 20 gerðir, hattar, 10 geröir, bílabrautir, Playmobil leikföng, Fisher Price leikföng, Lego kubbar Frisbi diskar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Vönduðu dönsku hústjöldin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verð 7500 kr., Trinidad 17 m2, 4ra manna, verð 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verð 6600 kr., Haiti 14, 5 m2, 4ra manna, verð 5200 kr., Bali 2 10,5 m2, 2ja manna, verð 4400 kr., enn- fremur 3ja og 4ra manna tjöld með himni: Midi 3ja manna, verð 1750, Maxi, 4ra manna, verð 2050. Tjaldbúð- ir, Geithálsi við Suðurlandsbraut, sími 44392. Timarmð Hustreyjau, 2. tbl., er komið út. Efni m.a.: Sjálfs- vörn gegn krabbameim, grein um garðagróðurhús, þjóöbúningaspjall, saga tesins, gólfteppi sumar úr af- göngum, grænmetisuppskriftir. Tryggið ykkur áskrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga e.h. Ath., nýir kaupendur fá seinasta jólablað í kaupbæti. Amerísk, ný jeppadekk: L—78x15 kr. 1.050,00 H—78X15 kr. 1.280,00 700X15 kr. 1.350,00 12X15 kr. 2.250,00 Ný fólksbiladekk af flestum stærðum og gerðum. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Varahlutir TOYOTA H I -LUX Vorum að taka upp sendingu af pústflækjum fyrir Toyota Hi-Lux (1900 cc vélina). Sparar bensín. Eykur kraft. G.B. varahlutir, Bogahlíð 11, Reykjavík. Opið frá kl. 20 virka daga. Simi 86443. Heimasimi 10372. BÍLRUÐUR VATNSKASSAR ■jKcrtgfrr HRAÐSENDINGAR BUrúður: I alla bíla sérpantanir — fljót afgreiðsla. Vatnskassar: Sérpantanirí alla ameríska bíla. Verð á nýjum vatnskassa hjá okkur er lægra en þaö myndi kosta þig að láta skipta um ele- ment hér á landi. G.B. varahlutir, Bogahlíö 11, Rvk. Opið frá kl. 20 virka daga, s. 86443. Heimasimi 10372. QS UmBOBIB Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA.Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bens- ín- og dísilgírkassar, hásingar o.fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett, oliudælur o.fl.: Hagstætt verð, margra ara reynsla tryggir öruggustu þjón- ustuna. Greiðslukjör á stærri pöntun- um. Athugið að uppl. og afgreiðsla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22 Kópa- vogi alla virka daga milli kl. 8 og 11 aö kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14. Höfum fengið aftur lofttjakkana margeftirspurðu. Þessi lofttjakkur, sem blásinn er upp með út- blæstri bifreiöar, er sá eini sem kemur að verulegu gagni ef bíllinn festist í snjó eða leöju. Hægt er að koma honum undir bílinn þó hann liggi á silsum. Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 cm, lyftihraði 30—50 sekúndur í hæga- gangi. Verð 1500. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 92-1190 eftir kl. 13 alla daga. Bílar til sölu Til sölu er þessi Ford Mustang II Gia árg. 74, ekinn ca 100 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, vél V6 2800, er með flækjum. Bíllinn er mikið yfirfarinn en þarfnast sþrautunar. Á sama stað eru til sölu 4 stk. 14X6” teinafelgur, fjögurra gata, passar undir Mustang og fleira. Uppl. í símum 28870 ,(vinnusími) og86961 (heima),,, ,,, ,lU.t Eg er Bandido Til sölu Chevy Van með öllu, snúnings- stólum, borði og rúmi. Allur pluss- klæddur og márgt fleira. Verð tilboð. Skipti möguleg. Uppl. í síma 42490 eft- irkl. 19.30. Mazda 626 2000 hardtop árg. ’80, toppbíll. Uppl. í síma 42028. 'Þessi bifreið er til sölu, árg. 77, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma : 32237 og á Bilasölu Kristins Guðnason- ar. Til sölu Scania LB 81 árg. ’81, sjálfskiptur með Foco krana, 3ja tonna. Uppl. í síma 20889, 37316 á kvöldin. Benz 3Ö7 árg. 1978 til sölu, lengri gerð með kúlutoppi, hæð 1,80 m að innan. Selst með talstöð og mæli. Uppl. í síma 73236. jEinstakt tækifæri Þessi stórglæsilega Baracuda árg. ’66 er nú til sölu, sjálfskipt, 4ra hólfa Holley millihedd. Sjón er sögu ríkari. Til sýnis að Rjúpufelli 27, sími 73508. Verð aöeins kr. 35 þús. Greiðsla samkomulag. Saab 99 GL árg. ’82 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, silfur- grár, ekinn 1600 km. Verð 170 þús. kr. Skipti hugsanleg á mun ódýrari bíl ef milligjöf er staögreidd. Sími 43957 eftir kl. 18. Þjónusta Múrverk, flísalagnir, steypa. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, viögerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. SUmplagerO FélagsDrentsmlölunnap M. Spítalastíg 10— Sími 11640 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105., 108., 1981 og 2. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Barrholt 21, Mosfellshreppi, þingl. eign Ásgeirs P. Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eign- inni sjálfri mánudaginn 14. júní 1982, kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 22., og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Suðurgata 21, n.h., Hafnarfirði, þingl. eign Sigmundar H. Valdimarssonar og Birgittu Jacobsen, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 22. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Strandgata 50, (hluti úr lóð), Hafnarfirði, þingl. eign Vél- smiðju Hafnarfjarðar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninui sjálfri miðvikudaginn 16. júní 1982, kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Álfaskeið 94, 3. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Ingvars Svans Baldvinssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. júni 1982, kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.