Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1982, Side 45
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR12. JUNI, 1982 45 Messur ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa að Norðurbrún 1 kl. 11. Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson. BREDDHOLTSPRESTAKALL: Messa í Bú- staðakirkju kl. 11. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson prédikar, organleikari Daníel Jónasson. Sóknamefndin. DÖMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Messa fellur niður vegna vorferðar kirkjukórsins. Samkoma nk. þriöjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjamarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbiörnsson. Þriðjudaga kl. 10.30: Fyrir- bænaguðsþjónustur, beöið fyrir sjúkum. Messa fyrir heymarlausa og aöstandendur þeirra kl. 14. Séra Miyakó Þórðarson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10, Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11/ Sr. ÞorbergurKristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 12. júní: Guðsþjónusta að Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur 13. júní: Messa fellur niður vegna skemmtiferðar safnaðarins. Lagt verð- ur af stað frá Laugarneskirkju kl. 9.30. Farið verður í Þykkvabæ, að Odda og á Hvolsvöll. Tekið þátt í guðsþjónustu í Þykkvabæ kl. 14. Nægilegt er að taka með nestisbita fyrir eina máltíð. Fólk fær kaffi í hádegi og kaupir sam- eiginlegt kaffi á Hvolsvelli. Þriðjudagur 15. júní: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Miðviku- dagur 16. júní: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í ölduselsskóla á sunnudag fellur niður vegna þátttöku í guðs- þjónustu Selfosskirkju kl. 10.30. Fimmíudag- ur 17. júní: Bænastund í Tindaseli kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson, prestur sr. Kristján Róbertsson. Safnaðarprestur. KIRKJA ÖHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11 árdegis. Emil Björnsson. "■" ■ ...... ' — Ferðalög Útivistardagur fjöiskyldunnar Næstkomandi sunnudag, 13. júní, verður haldinn svokallaður útivistardagur fjöl- skyldunnar á vegum Ferðafélagsins Otivistar. Er það einn af þremur slíkum á ferðaáætlun þessa árs. Sá fyrsti var 9. maí og tóku um 100 manns þátt í honum. Á útivistardeginum verður boðið upp á tvær gönguferðir, lengri og styttri. Kl. 10.30 verður gengið á Skálafeil á Hellisheiði sem er eitt af beztu útsýnisfjöllum suðvestanlands og auðvelt uppgöngu. Verður gengið frá Skálafelli um Hellisskarð bak við Kolviðarhól aðDraugatjöm. Kl. 13 verður styttri og léttari ganga. Þá verður gengið að hluta eftir gömlu vörðuðu leiðinni yfir Hellisheiði og um Hellisskarð að Draugatjöm. Er það mjög hæfileg leið fyrir fullorðna að fara með böm með sér. Á þeirri leið má sjá djúp hófaför eftir hesta liðinna kynslóða og einnig verður Hellukofinn skoöaöur sem er sæluhús topphlaðið úr hraunheUum. Við gömlu fjárréttina hjá Draugatjöm sameinast báðar gönguferðirnar. Þar verður haldin pylsuveizla, sungið og jafnvel farið í leiki. Brottför í ferðimar er frá BSI að vestanverðu og þarf ekki að tilkynna þátttöku fyrirfram. Sjáumst. 0Uvist ÚtivistarferAir Útivist Lappland; ódýr hringferð 15.—23. júní. Dagsferðir sunnudaginn 13. júnL 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. Verð 230 kr. 2. Utivlstardagur fjölskyldunnar: a. Kl. 10.30 SkálafeU — Gamla þjóðleiðin um Hellisheiði — pylsuveizla. b. Kl. 13.00 Gamla þjóðleiðin um HeUisheiði - Draugatjöm — pylsuveizla. Verð 100 kr. fyrir fuUorðna og 20 kr. pylsugjald fyrir böm. Far- ið frá BSI, bensínsölu. Sumarieyf is f erðir: 1. Djúp og DrangajökuU. Fuglaparadísin Æðey o.fl. Góð gisting. 17.—20. júní. 2. öræfajökuU — SkaftafeU 26,—30. júní. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s-14606. Sjáumst. Göngudagur Ferðafélags íslands sunnudaginn 13. júní Gangan hefst á veginum hjá Jósepsdal, nokkru fyrir sunnan Litlu kaffistofuna. Geng- ið verður um Jósepsdal, Olafsskarð og austur fyrir Sauðadalahnúka og þaöan að upphafs- stað. Áætluð gönguleið er 10 km. Farið verður Garðyrkja SLÁTTUVÉLAVIÐGERÐIR SLÁTTUVÉLALEIGA Skemmuvegi 10 M. Kópavogi, sími 77045. Opið milli kl. 8 og 19. Viðtækjaþjónusta Skjót viðbrögð Það er hvimleitt aö þurta aö biöa lengi meö bilaö rafkerti, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja tyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. ÍlíRAFAFL ••• SmiBshöfGe. 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 RAFLAGNAVIÐGERÐIR OG NÝLAGNIR Dyrasímaþjónusta. Eudurnýjum gömlu raflögnina, látum skoða yður að kostnaðarlausu. Önnumst allar nýlagnir og teikningar. Viðgerðir á dyrasímum og uppsetning á nýjum. eðvaro r. guorjörhsson, 1 sími 21772 09 71734. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin kl. 10.30 og kl. 13. — Verð kr. 50. — Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Þátttakendur geta einnig komið á eigin bílum og tekið þátt í göngunni. Listasöfn Gallerí Hverfisgötu 32 — Listiðnaðarsýning Lárus Þorsteinsson sýnir nýjung í listiðnaði, s.s. vasa og skáiar úr leðri. Sýningin stendur yfir til 18. júní og er opin daglega frá kl. 14— 22. Nonni í Djúpinu „Við erum til sölu” & „1 Djúpinu hefst náttúr- an” Nonni opnar myndlistarsýningu í Djúpinu, Hafnarstræti 15, föstudaginn 11. júní og stend- ur sýning hans út mánuðinn. Sýningin skiptist í tvo hluta sem nefnast: „Við erum til sölu” og „I Djúpinu hefst náttúran”. Að sögn lista- mannsins verður sýningin öll ein allsherjar uppákoma en boðið verður upp á sérstaka sjónleiki með magnaðri músík. Fyrsti sjón- leikurinn verður sunnudaginn 13. júní kl. 17.00 og síðan föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 22.00 og sunnudaginn 20. júní kl. 15.00. Listasafn íslands Nú stendur yfir í Listasafni Islands stór sýn- ing á verkum kínverska Ustmálarans Wal- asse Ting og sýning á íslenzkum verkum. Sýn- ing Ting stendur fram til 4. júU en sýnmgin á íslenzku verkunum eitthvað áfram. Lista- safnið er opið frá klukkan 1.30 til 10. Myndlistarsýning í Gallerí Austurstræti 8 Sýning þessi er í tveimur sýningarkössum utan á húseignmni Austurstræti 8. Sýningm er ekki á vegum Listahátíðar, heldur sett upp í tilefni hennar, svona til að auka á fjölbreytnma í listaUfi borgarinnar. Ætlunin er að sýna þar verk eftir 13 mynd- listarmenn og skipta um verk annan hvern dag, svo lengi sem Ustahátíð stendur yfir. Þannig ætti þaö aUtaf að vera forvítnilegt aö ganga framhjá og glugga í kassana. Þeir Ustamenn sem sýna eru: Árni Ingólfs- son, Ámi PáU Jóhannesson, Ásta Ríkharðs- dóttir, DaUi, Eggert Pétursson, EUn Magnús- dóttir, Harpa Björnsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Kristbergur Pétursson, Kristinn Harðarson, Magnús Kjartansson, Pétur Stefánsson, Tumi Magnússon. Listasaf n ASÍ I tilefni af Listahátíð er sýnUig á málverkum eftir Kristin Pétursson og ber sýningin yfir- skriftina „Vötn á himni”. Kristinn andaðist 1. september sl. Hann lét eftir sig mikið safn mynda eða aUs 1367. SýnUigin verður opin daglega frá kl. 2—10 fram til 27. júní. Gallerí Lækjargata Þar var verið að opna mjög sérkennUega myndUstarsýnmgu á verkum Bjöms Skapta- sonar. Gallerí Lækjargata er sölu- og dreifingaraðili fyrir nýtt byggingarhapp- drætti SATT en það er mjög óvenjulegt happ- drætti að því leyti að happdrættismiðinn er lUnmerki sem líma má í barminn. Þar eru glæsilegir vinningar í boði, bílar og hljóm- flutningstæki. Þess má geta að þrátt fyrir verkfall verður opið í GaUerí Lækjargata en þar er að finna tónUstardeild þar sem seldar eru plötur. Rauða húsið Akureyri Nú stendur yfir myndUstarsýnmg Halldórs Ásgeirssonar í Rauða húsUiu á Akureyri. Á sýnUigu HaUdórs gefur að Uta verk máluð á striga og pappír vítt og breitt um veggi og gólf salarins, gluggatjöld, borð og stóla, svo að eitthvað sé nefnt. Á sýnmgunni vrnna mál- verkin saman þannig að það skapast einhvers konar heild, þó að hvert verk um sig eigi sitt sjálfstæða líf. Sýningm stendur til 13. júní og er opin daglega mUli kl. 16 og 20. Minningarspjöld Minningarkort Samtaka sykursjúkra, Reykjavík fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitis- apóteki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts, Amarbakka. Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. Garðabæ: BókabúðUi Gríma, Garðaflöt. Hafnarfjörður: Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu. MosfeUshreppur: Bókaverzlunm Snerra, Varmá. Minningarkort ' Styrktarfólags vangefinna jfást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Téíagsinsc Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfiröi.- Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstof- unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt ^tjá sendanda með gíróseðli. Minningarkort Kvenfélags Bústaðasóknar fást hjá Stellu Guðnadóttur, Ásgarði 73, Verzl. Ás- kjöri, Ásgarði 22, Garðs Apóteki, Bókabúð Gríms- bæjar, Oddrúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78 og í Bú- staðakirkju hjá kirkjuverði. Tilkynningar Kvenfélagið Fjallkonurnar Farið ferður í ferðalag laugardaginn 12. júní ,kl. 9.00 frá Fellaskóla. Upplýsmgar í sima 172217 (Bjamlaug) 74505 (Erla). Ráðstefna Maður og stjórnmál Ráðstefna, undir heitinu Maður og stjórnmál, verður haldm á Hótel Borg laugardaginn 12. júní á vegum samtakanna Líf og land. 1 Ráðstefnan mun hefjast kl. 10 árdegis og standa til kl. 18 síðdegis. Á ráðstefnunni munu verða flutt 36 stutt errndi er ná yfU- sögu stjórnmála frá grísku borgríkjunum fram til dagsrns í dag. Ennfremur verður reynt að skyggnast í framtíðina. Ráðstefna þessi er hin 7. sem samtökin halda og er öllum heimil þátttaka. Aðgangs- eyrir erengmn.Á ráðstefnunni verða gefrn út erindi í bókarformi og seld. Slysavarnakonur í Reykjavík Munið ferðalagið 26. og 27. júní. Farið verður á Snæfellsnes. Upplýsingar í síma 84548 (Svala) og 24846 (Ágústa). Farmiðar verða seldir mánudaginn 14. júní eftir klukkan 8 í húsi Slysavarnafélagsins. Ferðanefndin. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis Sjálfboðavinna verður við sundlaug Kópa- vogshælis laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 18. Unnið við mótatimbur og að moka til upp- fyllingu. Nánari upplýsingar í sUna 41500 og 51208. Almennur hreinsunardagur hjá Árbæingum og Selásbúum Árbæingar og Selásbúar halda almennan hreinsunardag í hverfinu laugardaginn 12. júní. Allir íbúar eru hvattir til þátttöku og ruslapoka fá þeir afhenta fyrir hádegi í Ár- seli. Félagasamtökm í hverfinu ætlast til að _Árbærinn og Selásinn skarti sUiu fegursta á þjóðhátíð. Norræna félagið EUis og undanfarin ár verður í sumar hald- ið Norrænt æskulýðsmót — Nordisk ungdomstreff 1982 —. Fer mótið að þessu sinni fram i Noregi dagana 7 .—14. ágúst nk. Mót þessi eru haldin og skipulögð af norrænu æskulýðssamtökunum, og hafa landssamtök í sérhverju Norðurlandanna veg og vanda af mótinu til skiptis. Á síðastliðnu sumri var slíkt mót haldið í Finnlandi og þá í fyrsta sinn með þátttöku frá Grænlandi svo og öllum hinum Norðurlöndunum. A þessum æskulýðsmótum gefst gott tæki- færi til kynna milli norrænna ungmenna og er þátttaka öUum heimU sem náð hafa 15 ára aldri. Mótsstaðurinn í ár er á strönd Þelamerkur- fylkis í bænum Kragerö við vestanverðan Oslófjörð. Ráðgerð er hópferð frá Islandi og veitir skrifstofa Norræna félagsins í Norræna húsinu v/Hringbraut aUar nánari upplýsingar en þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist skrifstofunni fyrir 20. júní n k. Sími 10165. Norræna félagið Vinabæjarferð til Finnlands 30. júní til 7. júlí 1982. Á vegum Norræna félagsins verður farin vinabæjarferð til Finnlands í sumar. Þangað fara þátttakendur til 5 bæja sem eiga vina- bæjatengsl hér. Hluti af hópnum mun dvelja í Helsingfors, en flogið verður beint þangað. Þá koma til landsins með sömu ferð gestir frá Finnlandi sem heimsækja 12 bæi hér á landi sem eru í vinabæjatengslum við finnska bæi. Er þetta Uður í að auka ferðalög um Norðurlönd, en árið 1982 er norrænt ferðaár. Vegna forfaUa eru enn nokkur sæti laus i þessa ódýru og áhugaverðu ferð. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 10165. Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla í Reykjavík Snæfellingafélagið í Reykjavik efnir til helg- arferðar um Snæfellsnes 19. og 20. júní nk. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 10.00 laugardaginn 19. og ekið vestur að Búðum. Þar huga menn að landi félagsins í Búðahrauni og er áætlað aö dvelja þar í 5 til 6 klukkutíma. Um kvöldið verður farið að Lýsu- hóli og þar gist nm nóttina. Daginn eftir verð- ur ekið „kringum jökul” og komið til Reykja- víkur um kl. 19.00 á sunnudag. Tekið verður á móti pöntunum á farmiðum hjá Þorgilsi Þorgilssyni klæðskerameistara í síma 19276, en þær þurfa að berast fyrir 16. júní nk. Kirkja Óháða saf naðarins Messa kl. 11 árdegis. Emil Björnsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess 1982 á hluta í Grænuhlíö 26, þingl. eign Sigríðar Hjálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Halldórssonar hdl., Tómasar Gunnarssonar hdl., Magnúsar Þóröarsonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 16. júni 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Leirubakka 32, þingl. eign Guðlaugs Þórðarsonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júní 1982 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. óskar eftir umboðsmanni á Reyðarfirði. Upplýsingar gefur María í síma 97-4137. HÚSAVIÐGERÐIR Vatnsþétt álhúðun og einangrun, höfum 1. flokks amerísk efni á alls konar þök, ný sem gömul (tanka). Berum silikon á stein- hús, örugg vörn gegn vatnsveðrun undir málningu (t.d. ný- byggingar). Vatnsverjum og gerum við malbik og olíumalbik á heimkeyrslur. Vinnum við sprunguviðgerðir og steinrennur o.fl. Gerum tilboð í efni og vinnu. Vinnum um allt land. Sími 91-73711.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.