Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 28. JULt 1982. Veitingarekstur Hús verzlunarinnar óskar eftir aðila til að taka á leigu og reka veitingastofu á 1. hæð í Húsi verzlunarinnar á horni Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Vörumótttaka og vinnsluherbergi verða á jarðhæð. Samtals er hér um að ræða allt að 575 fm. Húsnæðið verður til sýnis kl. 9—12 og 14—17 miðvikudaginn 4. ágúst og verður fulltrúi húseig- enda þá til viðtals á skrifstofu Verzlunarráðs Is- lands. Skrifleg leigutilboð skulu hafa borizt eigi síðar en 4. ágúst. Þeir sem nú þegar hafa sent inn tilboð þurfa ekki aö endurnýja þau. Hús verzlunarinnar c/o Verzlunarrá ö íslands Pósthótt 514 Reykjavik. 3B(B(B[ag[a|a|a|agg|a(a(a[a|ag|a|a^i BÍLATORG EJ QJ El EJ | AUGLÝSIR: EJ El EJ EJI EJ Vegna mikillar sölu og eftirspurnar undanfarid, vantar allar gerðir ný- legra bifreiða á sölusvœði okkar. a ATH: þeir nýlegu bílar sem eru staðnum eru auglýstir í DV alla föstu- daga. Bjartur sýningarsalur - ekkert inni- 3| gjald. Malbikaó útisvæði. i EJ EJ EJ EJ QJ m EJ EJ EJ EJ EJ EJ EJ Opið laugardaga kl. 9-18. Bílasala - Bílaleiga. Borgartúni 24. Sími: 13630 og 19514. IE IB IE IE IB IE IB IE IE IB IE IE IE IIB IE IE IE IB IE IE IB IE IE IE ÍB EBbJbJbJbJbJbJbJbJbIbIbJbJbIbIbIbJbIeJIE yHHtfin iiwsw'WMinniiiiiiinuii nmmiimmii////m i iimuuwimi iuhiiii O ÞÚFÆRÐ... o REYKT OG folaldakjötI SALTAÐ OG ÚRBEINAÐ HROSSAKJÖT HROSSA OG FOLALDA bjúgu 2tegundir laflrfrarkæfu | gróftiakkaða 09 Ióbakaða 3 o HILLU- VÖRUR A _ MARKAÐS- VERÐI o BEINT Á PÖNNUNA: io NAUTAKJÖT SVlNAKJÖT KJÖT IAMBA- KJÖT KINDAKJÖT STEIKUR BUFF GÚLLAS HAKK 0.FL1 BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI PARlSARBUFF PANNERAÐAR GRlSASNEIÐAR ÖMMUKÓTELETTUR FOLALDAKARBONAÐE NAUTAHAMBORGARAR A GRILLIÐ: HERRASTEIK --ORGINAL EFTIRLÆTI BÚÐAR MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI SNEIÐ Viðurkemnfir kjötiðnaðarmerm tryggja gæðm ! i 'WÖNUSTA Sýnishorn af gimilegum saltfiskréttum sem portúgölsku matreiðslumennimir framreiddu fyrir gesti á Hótel Sögu. 1 Gestgjafanum era sjö saltfiskuppskriftlr. Gestgjafinn í sumarskapi Gestgjafinn er kominn og aö von- um í sumarskapi. I blaðhaus stend- ur aö þetta sé annað tölublaö og annar árgangur þessa vinsæla tíma- rits um mat. Einhvern veginn finnst manni aö lengri tími sé liöinn frá því Gestgjafinn steig sín fyrstu spor því hann hefur á skömmum tíma áunnið sér fastan sess í vitundinni. Unnend- ur matargeröarlistar hafa frá fyrstu tíð fagnað útgáfu tímaritsins enda er blaðiö vandaö og í góöum höndum greinilega. I þessu sumarhefti er nokkuö rætt um elztu matreiðsluaðferð manns- ins, steikingu á hlóðum eöa grill- steikingu. Nokkrar uppskriftir aö saltfiskréttum eru í blaðinu, sem stinga örlítiö í stúf viö venjulegu salt- fisksoöninguna hér á landi. 1 tilefni af 50 ára afmæli Sambands íslenzkra fiskframleiöenda nýlega var haldin vegleg veizla á Hótel Sögu. Þar var boðið upp á saltfisk sem portúgalskir matreiöslumenn matreiddu. Þeir portúgölsku kunna minnst 150 mismunandi aöferðir við aö fram- reiða saltfisk, svo sittlítiö getum viö af þeim lært á þeim vettvangi. Birtum viö hér tvær saltfiskupp- skriftir frá portúgölsku matsveinun- um, en þær eru fleiri í Gestgjafan- um. Bolinhos de bacalhau 240 g saltfiskur 150 g kartöflur (flysjaöar) 3egg 2 egg jahvítur 1/2 dl ólifuolia söxuð steinselja llaukur Sjóöiö kartöflumar og fiskinn (út- vatnaður eina nótt í köldu vatni). Fjarlægiö roö og bein og stappiö fisk- inn. Stöppuðum kartöflum, eggja- rauðum og steinselju er síöan hrært saman viö fiskinn. Sneiöiö laukinn og steikiö í olíunni þar til hann er ljós- brúnn og bætið út í. Stífþeyttum eggjahvítunum fimm er síöan bætt í og hrært varlega með trésleif. Hitiö næga olíu á pönnu og búiö til bollur með 2 matsk. úr deiginu. Steikist þangaö til það verður ljósbrúnt. Bacalhau do mestre Lagareiro 500 g saltfiskur (útvatnaöur) 2dlólífuolía 3 hvitlauksbátar 1 tsk. paprika 500 g kartöflur salt, pipar Fiskurinn er steiktur á viðarkol- um. Olífuolían er hituð og hvítlauks- bátarnir (aöeins marðir meö hnífs- blaði) settir út í. Þetta er soöið smá- stund og þá er hvítlaukurinn fjar- lægður. Olífuoliunni er hellt yfir fisk- inn og hann er borinn fram skreyttur meö bökuöum kartöflum sem salti og pipar hefur veriö stráö yfir. Þetta eru aðeins tvö sýnishom af saltfiskuppskriftunum en þær eru alls sjö í Gestgjafanum. Otal fleiri uppskriftir eru í blaöinu og annaö efni m.a. kynning á veitingahúsi, matsveini, matvæla- fyrirtæki og gestgjafar í Hafnarfiröi taka á móti gestum. Blaöiö kostar í lausasölu kr. 49.00. -ÞG. Kaupið ekki köttinn í sekknum: Auðvelt að mæla hleðslu rafhlaðna Sjálfsagt hafa einhverjir brennt sig á því aö kaupa nýjar rafhlööur, sem viö notkun hafa svo reynzt gamlar og orkulitlar. Ekki svo aö skilja að verzlanir séu vísvitandi aö selja mein- gallaöa vöru. Hins vegar koma viöskiptavinirnir oft meö rafmagns- tæki sin í verzlanirnar þeirra erinda aö skipta um rafhlööur og ónýtu raf- hlööurnar sem í tækjunum voru geta fyrir slysni lent í sömu hillu og rafhlöö- ur þær sem verzlunin hef ur til sölu. Tvennt er hægt aö gera til aö koma í veg fyrir mistök af þessu tagi. Annars vegar að mæla orku rafhlaönanna í sérstökum mæli og hins vegar að at- huga siöasta söludag eöa framleiðslu- dag þeirra. Rafhlööumælar eru lítil og einföld tæki og kosta á bilinu 50 til 90 krónur. Sumir umboösmenn fyrir rafhlöður gefa verzlunum mæla þessa til aö tryggja beztu mögulegu þjónustu. Raf- hlöðunum er stungiö í mælinn og séu þær fullhlaðnar slær mælirinn í botn, annars ekki. Hægt er aö mæla flestar algengustu stæröir rafhlaöna í mælun- um. Til aö kanna hvort verzlanir sem selja rafhlööur væru meö svona mæla hringdi DV á nokkra staöi. Raftækja- verzlanir voru nær allar meö rafhlöðu- mæla en nokkur misbrestur var á því aö söluturnar og matvöruverzlanir heföu mæla þessa til taks. Þessu ætti þó aö vera auðvelt aö kippa í lag, því sem fyrr getur kostar rafhlööumælir lítiö, ef nokkuö. Á Hellesens og National rafhlöður er stimplaður síöasti söludagur, þ.e. mánuöurinn og áriö. Þessu er einnig svo farið meö tvær tegundir af Berec raf- hlöðum, en aðrar rafhlöður frá Berec eru merktar framleiösludegi. Hjá O. Johnson og Kaaber, umboösaöila fyrir Berec rafhlöður, var okkur tjáð að Berec væri nú aö breyta um og yrðu allar rafhlöður merktar síöasta sölu- degi í framtíðinni. Varta rafhlöður eru einnig merktar framleiösludegi og var okkur sagt hjá Þýzk-íslenzka verzlunarfélaginu, sem umboð hefur fyrir rafhlööumar, aö yfirleitt væri miöaö viö að rafhlöður væru ekki eldri en ársgamlar þegar þær væru seldar. Bezt er aö geyma allar rafhlööur á :eu. CHECKEH FF-992E National Rafhlööumælar era einfaldir í notkun. Rafhlöðunum er komlð fyrir mim tveggja skauta og séu þær f ullhlaðnar slær mælirinn í botn, eins og þessi mæl- ir gerir. Þeir kosta á bilinu 50 til 90 kr. DV-mynd: Bjamleifur. þurmm og köldum stað til aö tryggja aö orka þeirra eyðist ekki. -SA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.