Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. JULI1982.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Utlönd
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
BÚUM TIL SNYRTILEG FÉLAGSSKlRTEINI
OG TÖSKUMIÐA
HRINGDU I SlMA 22680
VIÐ SENDUM SVNISHORN
LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHÚSINU
Israelsmenn leiða hertekna PLO-skæruliða til yfirheyrslu í fangabúðum.
Átök harðna við Beirút
— Loftárásir í gær og stórskotahríð í alla nótt
Rauðir og hvítir blossar lýstu upp Israelskar flugvélar höfðu haldið
himininn yfir Vestur-Beirút í nótt þeg- uppi loftárásum á hinn múhameðska
ar hinir umkringdu skæruliðar PLO hluta borgarinnar í gærdag og í fyrsta
skiptust á fallbyssuskotum við stór- sinn í nær viku var sprengjum varpað
skotalið Israels. nærri íbúðakjamanum. Segja PLO-
Allir ættu
aðnállO
ára aldri
menn að um 350 manns hafi ýmist
særzt eða fallið í loftárásunum. Beirút-
útvarpið sagði 84 hafa farizt en 184
særzt.
Leiðtogi þjóðfrelsishreyfingar
Palestínuaraba mun hafa skorað á
stjórnir Frakkiands, Sovétríkjanna,
Kúbu og Saudi Arabíu að skerast í leik-
inn og stöðva þaö sem hann kallaði
stríð Israels og Ameríku gegn borgur-
umí V-Beirút.
Beirútdeilan harðnaði verulega í gær
og í nótt og í vígamóðnum var eldflaug-
um skotið að birgðaflutningaskipi
Rauða krossins þar sem það var í
Beirúthöfn í gærkvöldi. Einn sjómaður
lét lífið og nokkrir særðust. Þetta var
rúmlega þúsund smálesta skip, Flóra
að nafni, og í eigu v-þýzka Rauða
krossins.
Abu Abbas, einn af leiðtogum PLO,
mun hafa særzt þegar hann var í
könnunarferð um varnarstöðvar
skæruliða.
Allir ættu að geta orðið 110 ára ef
heilbrigði og lífsvenjur halda áfram að
batna, eftir því sem einn af heilbrigöis-
sérfræðingumBandaríkjanna segir.
Robert Butler, sem er forstöðu-
maður öldrunarstofnunar USA, segir
fréttamönnum Reuters að ævi mann-
eskjunnar lengist stöðugt en
sjúkdómar, fötlun og slæmar lifs-
venjur stytti hana enn meira en efni
standa til.
Hann bendir á, að í Bandaríkjunum
geti menn búizt við því aö ná 73 ára
aldri að meðaltali en um síðustu alda-
mót var það meðaltal 47 ár. Spáir hann
því að þetta lengist upp í 78 ár þegar
árið 2000 verður runnið upp.
Butler vill þakka þessar framfarir
aö nokkru því að Bandaríkin hættu
aftur við að neyða fullorðnar
manneskjur á eftirlaun þótt þær héldu
fullum starfskröftum. Sú lagasetning
þótti á sínum tíma mikil framför en
varð úrelt eftir því sem mönnum jókst
langlífi og almennt heilsufar varö
betra.
Kúbumenn verða
áf ram í Afríku
Fidel Castro forseti Kúbu hefur
sagt, að kúbanska herliðið i
Angóla mundi snúast einarðlega
til vamar ef til innrásar kæmi frá
Suður-Afríku.
Hann sagði einnig að kúbanska
herliðið yrði áfram í Angóla þar
til Suður-Afríkumenn hefðu haft
sig á brott frá Namibíu. Þó bætti
hann við að stjórn Angóla vildi
ekki setja nein tengsl þarna á
milli.
Þetta kom fram í þriggja
stunda ræðu sem Castro flutti í
fyrrakvöld í tilefni af því að 29 ár
' eru liðin frá því að hann stýrði
mönnum sínum til sigurs í
áhlaupinu á Mocada-herskálana.
Castro var þrjár klukkustundir í
ræðustólnum.
Teg. 3661
128,95
Teg-3871
128,95
Teg. 90
Loðfóðraðir
stœrðir36—41
Kr. 198,75!!
ODYRT
FYRIR VERZLUNARMANNAHELGINA
KJARAKAUP
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar 141S1