Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVDCUDAGUR 28. JULI1982. Sími 27022 t>yerholti 11 Ljósmyndun Til sölu lítiö notuö Mamiya DSX 1000 myndavél meö standard linsu. Uppl. í sima 85663. Ljósritunarþjónusta. Toppgæöi, Ubix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin, sími 11887. Videó Til sölu videotæki, VR—2000, af ITT gerö. Uppl. í síma 54330. Betamax. Urvalsefni í Betamax. Ath. lengdan opnunartíma, virka daga kl. 12—20, laugardaga kl. 13—18. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Video-kvikmyndafilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali, VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningavéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta mynda- safn landsins. Sendum um allt land. Opiö alla daga kl. 12—21, nema laugar- daga kl. 10—21 og sunnudaga kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. Erum eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfiröi sem höfum stórmyndirnar frá Warner Bros. Leigj- um út myndseguibandstæki fyrir VHS kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta, nýjar myndir í hverri viku. Einnig hiö vinsæla tungumálanámskeið „Halio World”. Opið alla daga frá kl. 15—19, nema sunnudaga 13—15. Myndbanda- leiga Garðabæjar A B C, Lækjarfit 5 (gegnt verzluninni Arnarkjör). Sími 52726 aðeins á opnunartíma. 6 mánaöa Hitachi videotæki til sölu og 5 spólur. Uppl. í síma 66956. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur. Opið virka daga frá 18—21, laugardaga 17—20 og sunnudaga frá 17—19. Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar- hvammi 1, sími 53045. Video-sport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verzlunarhúsnæðinu Miðbæ við Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið í júlí alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenzkum texta. Höfum til sölu óáteknar spólur og hulstur. Údýrar en góöar. Videosnældan býður upp á VHS og Beta spólur á aðeins 35 kr. hverja spólu yfir sólahringinn. Nýtt efni var að ber- ast. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnu- daga 10—23. Verið velkomin að Hrísa- teig 13, kjallara, næg bílastæði. Sími 38055. Betamax-leiga í Kópavogi. Vorum að fá nýja sendingu af úrvals- efni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Til- valin skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Opið virka daga frá kl. 18—22 og um helgar frá kl. 17—21. Isvideo, Álf- hólsvegi 82 Kóp. Sími 45085. Fullt hús af góöum bíómyndum, öll kerfi, VHS—Beta—V-2000. Video- tæki til leigu. Opið 12—21 virka daga, 12—18 laugardaga, lokaö sunnudaga. í Videomiðstöðin Laugavegi 27, sími 14415. Videohöllin, Siöumúla 31, sími 39920. Góð þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt við höfum ekki mesta fjölda mynd- banda í bænum þá höfum við bezta úr-, valið. Við bjóðum ekki viðskiptavinum okkar hvað sem er. Fjöldi nýrra mynd- banda í hillunum. Góð videotæki til leigu. Seljum óáteknar videospólur, ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar- daga og sunnudaga 14—18. Video-video-video. Höfum fengið stóra sendingu af nýju efni í VHS kerfi, leigjum einnig ýt myndsegulbönd. Komið og kynnið ykkur úrvalið. Opiö mánudaga— föstudaga frá kl. 11-21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622. Beta—VHS - Beta - VHS. Komið, sjáið, sannfærizt. Þaö er lang- stærsta úrval af videospólum á Islandi hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Viö erum á horni Túngötu, Bræðraborgar- stígs og Holtsgötu. Það er opiö frá kl. 11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu- daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts- götu 1. Sími 16969. Videobankinn, Laugavegi 134. Höfum fengið nýjar myndir í VHS og Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj- um videotæki, videomyndir, sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél- ar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku . Einnig höfum við 3ja lampa videokvikmyndavél í stærri verkefni. Yfirförum kvikmyndir í videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Sími 23479. Opið mánud.— föstudags. kl. 10—12 og 13—21, laugard. 10—19, sunnud. 13.30—16. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einn- ig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni i hverri viku. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1.30—19, laugardaga og sunnudaga kl. 16—19. Nýtt video — nýtt video — nýtt video. Leigjum út úrval af myndefni fyrir bæði VHS og Betakerfi. Fjölbreytt efni og daglega bætist við úrvalið. Ekkert meðlimagjald og verð á sólarhring er frá 30—50 kr. Leigjum einnig út Sharp panasonic, Nordmende, Sanyo, Fisher myndsegulbönd. Opið alla daga frá 9— 23.30. Næg bílastæði. Myndbandaleig- an, Mávahlíö 25 (Krónunni), sími 10733. Videoleiga. Videoskeifan, Skeifunni 5. Leigjum út VHS tæki og spólur. Opið frá kl. 4_til 22.30 og sunnudaga frá kl. 1 til 6. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir- tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag- ar velkomnir. Ekkert innritunargjald. Opið virka daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lokaö sunnudaga. Video- klúbburinn hf. Stórholti 1, (við hliðina áJapis).Sími 35450. Video-markaöurinn, Hamraborg 10 Kópav. S. 46777. Höfum úrval af V.H.S. mynd- böndum og nýju myndefni. Opið virka daga kl. 14—21, laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Tökum við pöntunum á video filmum frá Video Unlimited. 250 nýjar videospólur komu í júní en hversu margar verða þær í júlí? VHS og Beta spólur í mjög miklu úrvali auk video- tækja, sýningarvéla og kvikmynda- filmna. Opið virka daga frá kl. 12—21, laugard. kl. 10—21 og sunnud. kl. 13— 21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, sími 15480. 'Videomarkaðurinn, Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið ki. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. V 2000 myndbandaleiga. Um f jögur hundruð titlar, m.a. frábær- ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney, Chaplin og fleiri gamíir meistarar, og nýjar og nýlegar stórmyndir. Opið á verzlunartíma. Heimilistæki hf., Sæ- túni8,sími 15655. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum íexta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta VHS og Beta. Myndir frá CIC Universal og Paramount. Einnig myndir frá EMI með íslenzkum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Dýrahald Undaneldishryssur til sölu. Af sérstökum ástæðum eru tvær ungar, lítið tamdar, hryssur til sölu. Bleikblesótt, 6 v. og rauðblesótt 5 v. með folaldi. Foreldrar hafa hlotið 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Uppl. í síma 99-8460. Óska eftir að taka á leigu bása fyrir 2 hross í vetur, helzt í Víði- dal eða nágrenni. Uppl. í síma 78763 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Vélbundiðhey til sölu. Uppl. í síma 99-6342. Vélbundiðhey til sölu. Uppl. hjá Þorvaldi Páimasyni, Runnum, Reykholtsdal Borgarfirði. Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-6367. Þrír, 3ja vetra folar til sölu, allir af Kirkjubæjarkyni. Uppl. í síma 39319. Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, beizla- búnaður, reiðfatnaður, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7, 2. hæð, sími 34543. Ágústmót Mána. Verður haldiö dagana 7.-8. ágúst nk. á Mánagrund. Mótið hefst með undan- rásum á laugardag kl. 10 f.h. Einnig verða milliriðlar þann dag. Urslit og seinni sprettir í skeiði og brokki verða á sunnudag og hefst dagskrá kl. 13. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 300 m brokk, 800 m stökk, 350 m stökk,, 250 m stökk, 250 m skeið og 150 m skeið. Skráning hrossa fer fram í síma 92- 1343 kl. 19—23 alla daga. Einnig í verzluninni Ástund, á opnunartíma verzlana. Síðasti skráningardagur er 3. ágúst. Greiða ber skráningargjald kr. 200,- því nú verða metin sett. Hestamannafélagiö Máni. Hjól Til sölu 10 gira keppnishjól, Super Explorer Super, sem nýtt. Uppl. í síma 85411 í dag og næstu dag milli kl. 18 og 22. Vegna brottflutnings eru til sölu tvö DBS Touring karlmannsreiöhjól, ársgömul, en svo tU ónotuð, kr. 3500 stykkið, superhjól. Uppl. í síma 82429 eftir kl. 18. TU sölu nýlegt Jokkey kvenhjól, 26”, án gíra. Uppl. í síma 42469. TU sölu Montesa Kappra, 360, sem þarfnast viðgerðar, bein sala. Uppl. í síma 39491 eftir kl. 19. Óskast keypt. Yamaha MR 50 árg. 78—79. Á sama staö til sölu Superia 10 gíra karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 93- 2176 eftir ki. 19. TUsölu er grænt Gímondý hjól á hagstæðu* veröi. Uppl. í síma 32653 eftir kl. 19. TUsölu gott 10 gíra DBS Tury hjól. Uppl. í síma 26543. Honda SS 50. TU sölu vel með farin Honda SS 50 árg. 79. Uppl. í síma 74874 eftir kl. 17. Yamaha MR 50 árg. 78 tU sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 76871 eftir kl. 17. TU sölu er Kawasaki Z 650 árg. ’8i, gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 97-7641 eftir kl. 19. Gott 10 gira BKC karlmannsreiðhjól tU sölu. Uppl. i síma 30128 eftirkl. 18. TU sölu Suzuki AC 50 árg. 77, kraftmikið og vel með farið hjól. Á sama stað er óskað eftir karborator í Yamaha RD. Uppl. í síma 42654. TU sölu 14 feta Sprite hjólhýsi, vel með farið. Uppl. í síma 93-1507, Akranes. Vagnar Nýlegur Camp Turist tjaldvagn frá Gísla Jónssyni, með dýnum, verö- hugmynd 20—25.000. Uppl. í síma 75169 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er tU sölu nýr tjaldvagn. Uppl. í síma 66591. Nýr Combi Camp, tU sölu. TUboð. Á sama staö frystiskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 32783 eftir kl. 19. Tjaldvagn. Nýr Combi Camp tjaldvagn tU sölu, einnig koja og fortjald. Uppl. í síma 71742. Fyrir veiðimenn VeiðUeyfi, sUungur, í: Frostastaðavatn, LjótapoU, Blauta- ver, Bláhyl, Eskihlíðavatn, Laufdals- vatn, Loðmundarvatn, Herbjarnar- fellsvatn, Sauöleysuvatn, Hrafna- bjargarvatn. VeiðUeyfi kostar 70 kr. stöngin. Veiðileyfin fást í Sportmark- aöinum, Grensásvegi 50, Skarði, Land- sveit, Söluskálanum Sigöldu og í Land- mannalaugum. Veiðimaðkinn, vanda skaltu veldu hann af réttri stærð tU haga sima þessum haltu. Hann þú varla betri færð. Simi 41776. Ódýrir en fyrsta flokks laxa- og sUungsmaðk- ar tU sölu. Varan er ósvUtín og verðið gerist ekki lægra. Uppl. í síma 36279 og 37382. TU sölu stórir ánamaðkar, 3 kr. stykkiö. Verið veUcomin aö Langholtsvegi 32 eða hringið í síma 36073 og 71258. Laxamaðkar. TU sölu laxamaökar svo og sUunga- maðkar. Uppl. í síma 77781. Geymið auglýsinguna. Skozkir maðkar. Urvals skozkir laxa- og sUungamaökar tU sölu, sprækir og feitir. Veriö vel- komin aö Hrísateig 13, kjaUara, sími 38055. Veiðimenn athugið. Laxa- og sUungamaðkar tU sölu að Álf- heimum 15 (1. hæð hægri), sími 35980. Veiðimenn athugið. Við eigum ánamaðkinn í veiðiferðina fyrir veiðimanninn, ath. við afgreiðum frá kl. 8—22 að Hvassaleiti 27, sími 33948. Veiðimenn ath. Við höfum veiöimaðkinn í veiðiferðina. TU sölu eru feitir og stórir laxveiði- maðkar á 3 kr. stk. Uppl. í síma 27804. Geymið auglýsinguna. Lax- og sUungsmaðkar til sölu. Tek einnig að mér garðslátt. Sími 20196. Úrvals lax- og sUungsmaðkar tU sölu. Viðskiptavinir ath. breytt aðsetur, áður Miðtún 14. Uppl.ísíma 74483. Ekki bara stórir og þrýstnir laxamaðkar tU sölu heldur einnig á góðu verði. Uppl. í síma 83975. TUsölulax-og sUungsveiðUeyfi í Kálfá, Gnúpverja- hreppi. Uppl. í síma 23564 eftir kl. 16. Veiðivörur-veiðUeyfi. Veiðivörurnar færðu hjá okkur, svo sem: ABU, Shakespeare, Mitchell, Dam og Daiwa. Við seljum einnig veiðUeyfi í Gíslholtsvatni og Kleifar- vatni. Opið til hádegis á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. í miðborginni. TU sölu ánamaðkar fyrir lax- og sU- ung. Uppl. í síma 17706. Úrvals laxamaðkar tU sölu. Uppl. í sima 23973. Ánamaðkar tU sölu. Uppl. í síma 31943. Geymið auglýsing- una. Mjög góðir ánamaðkar tU sölu, sendum heim. Uppl. í síma 76872 miUi kl. 19 og 21. Byssur TU sölu Winchester riffUl, 15 skota, cal. 22, leveraction módel 9422, kr. 6 þús. Uppl. í síma 15126 á kvöldin. Tölvur TU sölu skrifstofu- eða heimUistölva, Philips P-2000.16K RAM og ROM. Uppl. í síma 45693 eftir kl. 9 næstu kvöld. Til bygginga Mótatimbur tU sölu, 964 metrar, 1X6, verð kr. 7000. Uppl. í síma 52828. TUboð óskast í lítið garðhús ca 6 ferm. Einnig hentugt sem vinnuhús tU bygginga og fleira. Uppl. í síma 84086 e.kl. 19. Mótaviður tU sölu, 2X4 og 1X6. Uppl. í síma 30772. TUsölu timbur í uppslátt, jafnvel vinnuskúr. Uppl. í síma 92-2734. TimburtUsölu ca 500 af 1X6 og 750 m af 2X4. Uppl. í síma 14294. TU sölu eru nokkur þúsund metrar af 1X6, nýju ónotuðu móta- timbri á góöu verði. Uppl. í síma 72696. Safnarinn Kaupi frímerki, stimpluð og óstimpluö, gamla peninga- seðla, póstkort, prjónmerki (barm- merki) kórónumynt, mynt frá öðrum löndum og aðra söfnunarmuni. Kaupi einnig frímerkt umslög af fyrir- tækjum. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8. Uppl. í síma 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og barmmerki og margskonar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, ennfremur vöruvixla. Verðbréfamarkaðurinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími 12222. Tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkissjóös, fasteignatryggð veðskuldabréf og vöruvíxla. Verðbréfamarkaður Is- lenzka frimerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýja bíó-húsinu. Sími 22680. Steinþór Ingvarssun, heimasími 16272. Peningamenn. Til sölu skuldabréf, tryggt í skuldlausu einbýlishúsi, ennfremur stuttir víxlar. Nafn og símanúmer leggist inn á DV fyrir 30. júlí merkt: „Traust viðskipti,, 220”. Sumarbústaðir Tii sölu undirstöður undir sumarbústaö við Meðalfellsvatn í Kjós. Uppl. í síma 92-1165 eftir kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.