Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1982, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. JULI1982.
/TIGfe
LOKSINS
Rafmagnssláttuvél
á hjólum, með
sama kraft og
bensínsláttuvélar.
Stiga Dino EL. er nær hljóðlaus og slær
45 cm breiða rás í einu.
Dino EL. er með lausa öryggishnífa og 3
hæðarstillingar og vegur aðeins 20 kg.
Síðast en skki sízt er Stiga Dino EL.
sænsk gæðavara á góðu verði.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200
AKURVÍK
Akureyri.
Auglýsendur
1 athugið!
Þeim fyrirtœkjum og verzlunum, sem þurfa
aö auglýsa þjónustu sína eða vörur fyrir
verzlunarmannahelgi, er bent á, að síðasta
blað fyrir helgi er föstudaginn 30. júlí.
Auglýsingum eða handritum þarf að skila á
auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eigi síðar
en fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 28. júlí.
ATH: fyrsta blað eftir verzlunarmannahelgi
kemur út þriðjudaginn 3. ágúst og þurfa aug-
lýsingar í það blað að hafa borizt fyrir kl. 17
fimmtudaginn 29. júlí.
Góða helgil
AUGLÝSINGADEILD
I
Síðumúla
Sími 27022
/%C
MAZDA^d
ÁRGERÐ 1980 - EKINN 38000 KM
TIL SÖLU. UPPL. í SÍMA 31321.
óskar eftir blaðburðarbörnum í eftirtalin hverfi:
Hátún,
Túngata,
Ásendi
(Básendi, Garðsendi
og Rauðagerði),
Laugarásvegur (Sunnuvegur).
Uppl. á afgreiðslu DV, Þverholti 11, sími 27022.
Tilleigu
Hús verzlunarinnar sf. auglýsir eftir leigjendum í
eftirtalið húsrými í nýrri byggingu á horni Miklu-
brautar og Kringlumýrarbrautar. Á 13. hæð 175
fm, á 12. hæð 175 fm, á 11. hæð 175 fm, á 1. hæð 550
fm, á jarðhæð 880 fm, í kjallara 1000 fm.
Til greina kemur að leigja húsnæðiö undir
verzlunarrekstur, skrifstofur, heilsurækt, snyrti-
stofur, fjölritunarstofur og ýmsa aðra þjónustu.
Þó er gert ráð fyrir að veitingarekstur verði á 1.
hæð.
Húsnæðið verður til sýnis kl. 9—12 og 14—17 mið-
vikudaginn 4. ágúst og verður fulltrúi húseigenda
þá til viðtals á skrifstofu Verzlunarráðs Islands.
Skrifleg leigutilboð skulu hafa borizt eigi síðar en
4. ágúst. Þeir sem nú þegar hafa sent inn tilboð
þurfa ekki að endurnýja þau.
Hús verzlunarinnar
c/o Vorz/unarréð ís/ands
PósthótfSU Reykjavfk.