Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Side 4
4
DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982.
Hve lengi lifir stjómin?
Menn lifa bara lengi
afgóöum verkum”
spjallað við stjórnmálamenn um stöðuna
„Menn lifa bara lengi af góöum
verkum,” sagöi alþingismaöur í
gær þegar DV spuröist fyrir meðal
nokkurra þingmanna hvort þeir
teldu stjórnina eiga langlífi fyrir
höndum.
Forystumenn stjómarinnar voru
yfirleitt ekki til viðtals um málið
enda önnum kafnir viö aö ráða ráö-
um sínum og reyna að fjölga lif-
dögum stjórnarinnar sem virtist
geta sprungiö á hverri stundu.
Framsóknarmenn héldu fund í
Alþingishúsinu og í Stjómarráöinu
þinguöu Svavar, Steingrimur og
Gunnar Thor. „Þaö leynast margir
hættulegir neistar innan þingflokk-
anna sem geta blossaö upp hvenær
sem er,” sagöi einn framsóknar-
maður sem var á vettvangi þegar
blaöamenn DV bragöu sér niður í
þing og Þórshamar í gær.
Stjórnarandstaðan virtist hins
vegar bíða róleg og búast við koll-
siglingu stjórnarinnar á hverri
stundu og vera reiöubúin aö taka
- við stýri og sigla stolt stórsjónum
á.
RÉn AÐ ÞINGIÐ RÆÐI
TILLÖGUR RÍKISSTJÓRNAR
— segir Magnús H. Magnússon, varaformaður Alþýðuflokks
Magnús H. Magnússon alþingis-
maður.
„Eg tel aö varla séu meira en
helmingslíkur á aö stjórnin sitji út
allt kjörtímabijiö,” sagöi Magnús H.
Magnússon varaformaöur Alþýöu-
flokksins. „Þeir eru að bræða sig
saman núna þannig að næstu þrir
mánuöir ættu aö vera nokkuö trygg-
ir. Þeir komast aö einhverju sam-
komulagi núna en eftir áramótin
veröur þetta öllu verra, bæöi vegna
þess aö þaö hallar undan fæti í efna-
hagsmálum og einnig veröur erfið-
ara að ráða viö þessi mál eftir aö
þing er komiö saman. Þeir ættu því
aö komast yfir þennan hjalla en sá
næsti veröur erfiöari. ”
„Mér finnst nú ekki trúlegt aö
rikisstjómin fallist á þaö aö þing
komi saman fyrr en áætlað er,”
sagöi Magnús er hann var inntur
álits á þeirri hugmynd. „Ég býst viö
aö hún vilji hafa friö fyrir þinginu
sem lengst og þaö væri komiö í mikiö
óefni fyrir stjórninni ef hún féllist á
þaö.
Viö alþýðuflokksmenn erum
þeirrar skoöunar aö þingiö ætti aö
koma saman sem fyrst enda ætti al-
þingi aö sitja frekar lengur en
skemur á svona erfiðleikatímum.
Þaö væri rétt aö þingið kæmi saman
til aö ræða þær tillögur sem ríkis-
stjómin kemur til meö aö bera upp.
En ég tel aö rikisstjómin vilji frekar
nota bráðabirgðaheimildina, enda
liggur það ekki á boröinu aö stjórnin
hafi meirihluta á alþingi,” sagöi
Magnús H. Magnússon.
-ÓEF.
ff
„Ríkisstjórninni tekst ekki
að sitja út kjörtímabilið”
— segir Eggert Haukdal alþingismaður
,JÉg tel aö ríkisstjóminni takist
ekki að sitja út kjörtímabilið. Stjórn-
ir lifa lengi á verkum sínum ef þau
eru góð en styttra ef þau eru ekki
góö,” sagöi Eggert Haukdal al-
þingismaður þegar DV spurði hann
um lífdaga ríkisstjórnarinnar og
hugsanlegar efnahagsráöstafanir.
„Líklega mun nást samkomulag
um einhverjar efnahagsráöstafanir
en spumingin er hvort þær séu nægi-
lega haldmiklar því búið er aö draga
svo lengi aö taka ákvaröannir. Ekki
er fráleitt aö kalla þing saman en
fyrst er aö sjá hverjar ráöstafanir
ríkisstjómarinnar veröa,” sagöi
Eggert Haukdal aö lokum.
-gb.
Eggert Haukdal alþingismaður.
Geir Hallgrímsson alþingismaöur.
„Sjálf-
sagtað
kalla
þing
saman
— segir Geir Hallgríms-
son formaður Sjálf-
stæðisflokksins
„Eg tel sjálfsagt að gera kröfu um
þaö aö þing veröi kallað saman sem
fyrst og fjalli um ráöagerðir ríkis-
stjórnarinnar, sérstaklega ef um
setningu bráöabirgöalaga er að
ræða. En líkur benda til að stuön-
ingur viö slík bráöabirgöalög sé ekki
tryggöur á alþingi,” sagöi Geir Hall-
grímsson formaöur Sjálfstæöis-
flokksins þegar DV spuröi hann um
stööuna ístjómmálunum.
„Tekst ríkisstjórninni að sitja út
kjörtímabilið?”
„Eg vil ekki spá um þaö sérstak-
lega en ég tel nauðsynlegt aö
stjómarstefnunni veröi breytt sem
allra fyrst. Til þess aö svo megi
veröa tel ég nauðsynlegt aö kosn-
ingar fari fram og umboö þing-
manna veröi endumýjuð. Ljóst er aö
þeir sem styöja núverandi stjóm eru
þess ekki umkomnir aö ráöa fram úr
vandanum.” _gb
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Svo mælir Svarthöfði
Hvar er friðarvilji PLO?
Meðan Iaunþegar bíöa frétta af
yfirvofandi vcrðbótaskerðingu á
laun, sem Þjóöviljinn nefnir
„kjarajöfnunaraðgerðir”, birtir
blaöið leiðara um ísrael og PLO.
Ástandiö í Líbanon virðist standa
nær hjarta Þjóðviljaritstjóra en kjör
íslensks verkafólks.
Þjóðviljinn slær upp áskoran sjö
Reykvíkinga til ríkisstjórnarinnar
vegna „árásarstriös” ísraelshers í
Libanon. Tekur Þjóðvilinn eindregið
undur meö sjömenningunum og vill
iáta fordæma israelsstjóm vegna
átakanna í Líbanon.
Ekki er vafi á að sjömenningunum
gengur ekki nema gott eitt til þegar
þeir vilja að rikisstjóm okkar reyni
að hafa áhrif í þá átt aö friður megi
takast i Líbanon. En þeir einfalda
málin hins vegar svo mikið að það
nálgast fölsun.
i fyrsta lagi ættu menn að minnast
þess aö skæruliðar PLO hafa ekkert
formlegt umboð frá landflótta
Palestínumönnum um að koma fram
í þeirra nafni. Engar kosningar hafa
fariö fram sem færir skæruliðunum
þennan rétt.
í öðra lagi má minna á, að Hussein
Jórdaníukóngur rak skæruliða PLO
burt frá Jórdaníu á sínum tima þar
sem þeir vora hættulegir öryggi
landsins og kóngur sá ekki betur en
þeir stefndu að valdatöku í rikinu. Þá
fluttu PLO menn sig til Libanon og
hrelðraöu um sig í Beirút án þess að
stjómvöld fengju rönd við reist enda
landið allt í sárum vegna borgara-
styrjaldarinnar sem þar hefur geis-
að árum saman og geisar enn.
Stjómin í Líbanon er siður en svo
hrifin af veru PLO í Beirút.
i þriðja lagi skyidu menn ekki
gleyma því aö PLO samtökin viður-
kenna ekki ísraelsríki. Þau viður-
kenna ekki rétt Gyðinga til að byggja
tsrael. Þvert á móti hefur það verið
yfirlýst stefna PLO að reka israels-
menn á brott, hrekja þá út í hafs-
auga. Nú er því haldið fram að ýmsir
forystumenn PLO hafi „gefið í skyn”
að þeir vilji viðurkenna isralesriki.
En sú viðurkenning er ókomin og
framkoma PLO ekki með þeim hætti
að von sé á slíkri viðurkenningu í
bráð.
Arabaríkin vilja ekki skæruliða
PLO i ltíndum sínum. Nokkur þeirra
hafa að vísu boðist til að taka við
þeim en aðeins um tíma. Fram til
þessa hafa Arabaríkin látið nægja að
dæla fé í PLO svo samtökin grípi ekki
til hermdaraðgerða í rikjum Araba.
Vissulega era árásir tsraela á.
Beirút mannskæðar. Þar falla konur
og böra í hópum. Eins og venjulega
gjalda óbreyttir borgarar þess mest
þegar vopnuð átök brjótast út.
Palestínumenn eiga hins vegar
drjúga sök á þjáningum borgarbúa.
Skæruliðarair hreiöra um sig vlð
skóla, sjúkrabús og baraaheimili og
svara þaðan árásum tsraelshers.
Með þessu móti stofna þeir lifi
óbreyttra borgara í hættu með skeifi-
legum afleiðingum.
Þegar Israelar hófu umsátrið um
vesturhluta Beirút fyrir mörgum
vikum kváðust skæruliðar PLO ætla
að verða við kröfunum um að flytja
brott. Fljótlega féllust nokkur
Arabaríki á að veita þeim hæli tU
bráðabirgða. En skæruliðamir hafa
ekki hreyft sig. Þeir vita sem er að
tíminn vinnur gegn Israelsstjóm.
Umheimurinn kýs að líta á það sem
tsraelsher aðhefst en ekki hvers
vegna gripið er tU svo harkalegra
ráðstafana.
tsraelsmenn hafa lýst sig reiðu-
búna tU að hverfa brott með sinn her
frá Líbanon ef PLO gerír hið sama.
Að þessu leyti hafa ísraelsmenn faU-
ist á samþykkt ályktanir AUsherjar-
þings Sameinuöu þjóðanna og
öryggisráðsins. En PLO lýsir því
yfir, að það sé sjálfsagt að yfirgefa
Beirut, án þess að meina nokkuð með
því.
EinhUða fordæming á ríkisstjóra
Begins orkar tvimæUs svo ekki sé
meira sagt. ÖU vUjum við að blóðúts-
heUingum sé hætt en þá verða báðir
aðflar að sýna það og sanna að þeir
vUji frið. Það er sjálfsagt að krefjast
þess að ísraelstnenn sýni friðarvUja
í raun en PLO verður að gera hið
sama.
Svarthöfði