Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 7
\GUR 18. ÁGOST1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Japanir kenna íslendingum nýstárlega handavinnu: Pennasaumur sameinar málaralistina og hannyröir >hi og A. Benjamins ianir, sem þessa dag- hér á landi þeirra Islendingum nýja og ivinnu. Nefnist hún 5a Bunka Shishu á ö þessi hefur veriö ekkur hundruð ár, en Isins með hollenzkum lveröril7. öld. ð kona í þessum fræð- a feröazt um Evrópu kennt pennasauminn. nni Osaka í Japan, en í tíu ár verið búsett í íokkrum árum kynnti inn í Skandinavíu og ar orðiö vinsæll þar. m á pennasaumurinn að hann er ákaflega r geta lært hann. Við :r notuð sérstök nál, m þráður er þræddur r hægt að gera ótal dir með því að „mála” á sérstakan grunn. iur að vera úr þéttum aörk eru fyrir því hvað ia meö þessari aðferð, ingu af sköpunargáfu i með sanni segja aö í sameini málaralist- íarhannyrðir. -a Toshiko og Benja- aumur sérlega vinsæll fólks sem ekki getur lengur gripið í annars konar handa- vinnu. Þá nýtur pennasaumur einnig töluveröra vinsælda meðal bama og unglinga í Japan. Næstu daga munu Toshiko og Benja- mins ferðast um landið þvert og endi- langt og kynna landsmönnum þennan saum. Þau kynntu pennasauminn fyrir Reykvíkingum í gær og fyrradag og héldu því áfram í dag. Fer kynningin fram í verzluninni Strammi Oðinsgötu 1 milli 15 og 17 í dag. A morgun og föstudag verður saumurinn kynntur í hannyrðaverzluninni Iris á Selfossi og fer kynningin fram eftir hádegi báða dagana. Á laugardag verða þau i Hafnarfirði, nánar tiltekið Hannyrða- búðinni, Strandgötu og fer kynningin þar einnig fram eftir hádegi. Eftir helgi er ætlunin síðan að halda norður til Akureyrar og fleiri staða. Verður dagskráin auglýst nánar síðar, en héð- an fara Toshiko og Benjamins 27. ágúst. Þaö er fyrirtækiö Röskvi hf., sem hefur haft veg og vanda af komu Japananna hingað, en forsvarsmenn fyrirtækisins kynntust þeim á sýningu í Ghent fyrr á árinu. Er hægt að fá nán- ari upplýsingar um ferðaáætlun Toshiko og Benjamins hjá Röskva hf., Bíldshöfða 14 í síma 84020. Síðar í sumar er ætlun forráðamanna Röskva að flytja inn nálar og þráð og annað sem þarf til pennasaumsins. -SA. na vítamín rícomplex en Ivítamínum Toshiko sýnir afgreiðslufólki verzlunarinnar Stramma við Óðinsgötu og viðsklptavinum hvemig pennasaumur er. „Teiknað” er á dúk, sem er úr þykku efni, með sérstakri nál, en nálin minnlr á penna í útliti. Dúkurinn, þráðurinn og nálin verða fáanleg á tslandi innan nokkurra vikna og þá verður einnig hsgt að kaupa dúka, sem myndir hafa verið teiknaðar á. Þarf þá ekkert að gera nema að „mála” myndina. DV-mynd: EinarÓla. istök áttu sér stað á tafla, sem fylgja átti complex-hylkin hér á iur. Fyrir bragðið fór n á vítamíninnihaldi Ikjanna og fjölvíta- Eyrir bí. Ur því skal því og sýnir eftirfarandi mína í Gericomplex og n Vitamineral og ð skal fram að A- og D- amineral og Multitabs eru mæld i alþjóðaeiningum, en í Gericomplex mæld í milligrömmum. Samanburður er því ekki alveg mark- tækur varðandi þessi tvö vítamín. Þá skal það einnig tekið fram að það eru eldá vítamínin í Gericomplex-hylkj- unum, sem neytendur hylkjanna telja mest varið í. Þvert á móti er það ginsengextraktinn G 115, sem neyt- endumir fullyrða að hafi hin góðu áhrif á líkamsstarfsemina. -SA. illigrömmum (mg). Gericomplex Vitamineral Multitabs Q 1,1 3.000 (ae) 4.000 (ae) Q 1,2 1,5 2,0 ín 1,7 2,0 2,0 in 2,0 2,0 2,0 nín 0,001 3,0 3,0 15,0 20,0 15,0 í- 10,0 10,0 5,0 n 60,0 60,0 60,0 n — 400(ae) 400 (ae) lín 0,01 — — n 10,0 10,0 10,0 n 20,0 — — íknifræðingar íálastofnun ríkisins vill ráða tæknifræðing ngastarfa frá 15. september. Skriflegum um, þar sem gerð er grein fyrir menntun fsferli, sé skilað til Hafnamálastofnunar fyrir 25. ágúst. OPIÐI ÖLLUM DEILDUM mánud,—miðvikud. til kl. 18 fimmtudaga til kl. 20 föstudaga til kl. 22 RAUTT - BLÁTT BRÚNT - BEIGE HAGSTÆÐIR GREIÐSLU- SKILMALAR Jón Loftsson hf HRINGBRAUT121 SÍMI 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.