Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Side 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11
Til sölu
Hjónarúm til sölu
vegna flutnings, einnig raðsófasett,
sófaborð, stórt skrifborð, skjala-
skápur, norskt raðskápasett, billjard-
borð og fleira. Tækifærisverð. Uppl. í
síma 43507 eftir kl. 17.
Til sölu er barnakerra,
rimlarúm og Britax barnabíl-
stóll.Uppl.ísíma 42221.
Sérlega tæknilegt hjól
tU sölu, svo til nýtt, 27”, útvarp, stefnu-
ljós og fleira, 10 gíra, allskonar vara-
hlutir fylgja með, selst ódýrt. Einnig
fleiri hjól til sölu á sama staö.
Verzlunin Hjólið, Grettisgötu 38B, sími
18781.
TU sölu Canon AE-1
myndavél og Braun flass 340 SCA.
Uppl.ísíma 77728.
Hjónarúm með lausurn
náttboröum úr tekki frá Ingvari og
Gylfa, til sölu á aðeins kr. 1500,00.
Uppl. í síma 18117 eftir kl. 17.30.
IBM kúluritvél,
ný, fullkomin IBM kúluritvél með leið-
réttingakerfi til sölu. Velkomið er aö
reyna gripinn. Verð 18—20 þús. Kostar
ný 27 þús. Uppl. í síma 23588 eftir kl. 18
alla daga.
Multilith-offset-módel
85 -prentvél til sölu. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 41161 eða 86797 á kvöldin.
Spónlímingar-pressa
með hitaplönum, tU sölu stærð 1,3x2,6.
Uppl. í síma 92-3545 á daginn og 92-1438
eftir kl. 18.
1000 lítra hitavatnskútur
fyrir næturhitun tU sölu. Uppl. í síma
93-1842.
Fiat 128 Rally til sölu,
fæst á góðu verði, einnig þvottavél á
góðu verði. Uppl. í síma 54921.
Svo til ný sumardekk,
4 stykki, stærð 13 x 640, verð 2 þús. og
vel með farið sófasett, sófi + 2 stólar.
Verð 5 þús. selst gegn staðgreiðslu.
Uppl. í sima 93-2129.
TU sölu er gamalt,
hörpudisklaga sófasett í mjög góöu
standi, hringlaga sófaborð og lít-
ið notaður, ársgamall Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 66818.
TU sölu bókahilla,
málverk, bækur, hljómplötur, vegg-
teppi, i-ýjateppi, lampar, griUofn,
stofuklukka, eldhúsklukka, sjálfvirk
kaffikanna, pottar, pönnur og eldhús-
áhöld.UppI. í síma 79154 eftir kl. 18.
TU sölu vegna flutnings
Philco þvottavél, kr. 3.500, Candy
uppþvottavél, kr. 4.800, eldhúsborð og
4 stólar, kr. 2.000, telpnareiðhjól, kr.
1.000, þríhjól með palli, kr. 300. Uppl. í
síma 71158.
TU sölu kerruvagn,
kerra, rimlarúm og Britax barnabU-
stóll. Uppl. í sima 42221.
TU sölu, vegna sérstakra aðstæðna.
2 stk. glænýjar EUiða rafmagnsskak-.
rúUur, notaðar aðeins í tvö skipti.gott
verð. Uppl. í síma 71887 mUU kl. 19 og
22.________________________________
Herra terelynebuxur
á 300 kr. Dömubuxur á 270 kr. Kokka-
og bakarabuxur á 300 kr. Saumastofan
Barmahlíö 34, gengið inn frá
Lönguhlíð. Sími 14616.
SértUboð.
Seljum mikið úrval útlitsgaUaðra bóka
á sérstöku tilboðsverði í verzlun okkar
að Bræðraborgarstíg 16. Einstakt
tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn,
dagvistir o. fl. til að eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.:
Verið velkomin. Iöunn, Bræðraborgar-
stíg 16, Reykjavík.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahiUur, stakir stólar, svefn-
bekkir, bórðstofuborð, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31, sími 13562.
50 f m, óslitið
alullargóUteppi ásamt gúmmíundir-
lagi. Á sama stað óskast tU kaups
gamaldags mahóní ömmugardínu-
stöng. Uppl. eftirkl. 17 í síma 16247.
Til sölu VW Rúgbrauð,
árg. 71, verð 25.000, góð jeppakerra,
verð 5.000, einnig krómfelgur, 6 gata,
verð 8.500. Uppl. í síma 36534 eftir kl.
17.
Til sölu sófi,
2 stólar, vegglampar, svampdýnur,
eldhúskollar, verkfæri, gömul smíða-
tól, útvarp, segulband, timbur, og
ýmislegt gjafadót. Sími 17036.
Stopp.
Gerið kjarakaup. Til sölu Mercury V 8
260 HP með öllu fyrir bát, einnig er
hægt að nota hana í bU. AUt ónotaö.
Uppl. í síma 93-1443.
TU sölu plastmótunarvél,
hentug aukavinna. Uppl. í síma 99-
2174eftirkl. 20.
TU sölu Electrolux
þvottavél, ísskápur, 60X140, skrifborð,
skrifborðsstóU o.fl. Uppl. í síma 18672 í
dagkl. 17-22.
Óskast keypt
Óska aökaupa
15 fermetra gufuketU. Uppl. í síma 94-
4030.
Kaupi og tek í umboðssölu
aUs konar gamalt dót (30 ára og eldra).;
T.d. gamla myndaramma, póstkort,
leirtau, kökubox, skartgripi, veski,
dúka og gardínur, leikfóng og ýmsa
aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið frá kl.
12-6.
Óska eftir 25—50 kw
rafstöö á kaupleigusamningi. Vinsam-
legast hringið í sima 40880.
Óska eftir að kaupa
notaöa leður- og skinna overlock
saumavél. Uppl. í síma 41551 eftir kl.
18._________
VefstóU óskast keyptur.
Uppl. í síma 31604 milli kl. 19 og 21.
Óska eftir frystikistu
eða frystiskáp. Uppl. í síma 37608.
Fatnaður
Hallódömur!
Stórglæsilegir nýtízku samkvæmis-
gallar tU sölu í öllum stærðum.
Ennfremur mikið úrval af pUsum í
stórum númerum og yfirstærðum, sér-
stök tækifærisverð. Uppl. í síma 23662.
Utsala-útsala.
Gallabuxur, flauelsbuxur, bómullar-
buxur, á fólk á öUum aldri, upp í stórar
fuUorðins stærðir. Herra
terelynebuxur, peysur, skyrtur, bolir,
og úrval af efnisbútum, aUt á góðu
verði. Buxna- og bútamarkaðurinn,
Hverfisgötu 82. Sími 11258.
>:
Verzlun
St jömu-málning —
Stjörnu-hraun. Urvals málning inni og
úti í öUum tizkuUtum á verksmiðju-
veröi fyrir aUa, einnig acrýlbundin úti-
málning með frábært veðrunarþol.
Okeypis ráögjöf og litakort, einnig sér-
lagaðir litir án aukakostnaðar. Góö'
þjónusta. Opið alla virk.; daga, einnig
laugardaga, næg bUastæði. Sendum í
póstkröfu út á land, reynið viðskiptin.
VerzUð þar sem varan er góð og verðið
hagstætt. Stjömu-Utir sf., HjaUa-
hrauni 13, Hafnarfirði, (Dalshrauns-
megin)sími 54922.
360 titlar af áspUuðum kassettum.
Einnig hljómplötur, íslenzkar og
erlendar. Ferðaútvörp með og án
kassettu. BUaútvörp og segulbönd,;
bíiaháta.arar og loftnet. T.D.K.
kassettur, Nationalrafhlöður, kassettu-
töskur. Póstsendum. Radioverzlunin,
Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið kl.
13.30—18 og laugardaga kl. 10—12.
Heildsalar og iðnfyrirtæki.
Oska eftir vörum í umboössölu. Er
þaulkunnugur í gegnum mörg ár.
Trygg greiðsla, hef góð sambönd. Nán-
ari uppl. í síma 77412 öll kvöld og um
helgar. Pósthólf 9043.
Heimilistæki
Rafha eldavél
fæst fyrir andvirði flutnings, hef einnig
til sölu vel með farinn Westinghouse ís-
skáp, sanngjarnt verð. Uppl. í síma
31556 eftirkl. 18.
Hljóðfæri
Pianetta til sölu.
Uppl. í síma 44045. Þykir ágæt fyrir
byrjendur í námi.
Bassagítar.
Notaður bassagítar óskast til kaups.
Allar gerðir koma til greina. Uppl. í
síma 96-71688.
Roland PA 250.
Nýlegur 8 rása söngkerfismixer til
sölu. Uppl. í síma 99-4257.
Rafmagnsorgel, raf magnsorgel.
Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum
orgelum og skemmtitækjum. Hljóð-
virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar
harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn
póstkröfu út um allt land. Guöni S.
Guðnason Ifljóðfæraviðgerð og -sala,
Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima-
simi 39337. Geymið.auglýsinguna.
Hljómtæki
Hljómplötuhreinsunin auglýsir:
Opnum á ný eftir gagngerar breyting-
ar. Aukinn tækjabúnaður. Verð á plötu
kr. 10, en 8 ef þið látið hreinsa meira en
30 plötur. Nánari upplýsingar í síma
45694 eftir kl. 19 og um helgar.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur.
Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á
notuðum hljómtækjum, líttu þá inn
áður en þú ferö annað. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Sjónvörp
Alhliða þjónusta:
Sjónvörp, loftnet, video, Skjárinn,
Bergstaðarstræti 38, sími 21940.
Til sölu 26” litsjónvarpstæki,
1 árs gamalt, greiðslukjör. Uppl. í
sima 66576.
Fyrir ungbörn
Til sölu Emmaljunga
barnavagn (sænskur), notaöur aöeins í
5 mánuöi. Lítur út eins og nýr. Verð kr.
2500.00 Uppl. í síma 74884.
Barnavagn til sölu,
verð 2000 kr. Uppl. í Mávahlíð 27 1.
hæð. Ennfremur dúkkuvagn, verö 400
kr, _______________________________
Barnafólk óskar eftir
aö kaupa Hokus Pókus stól, barnabíl-
stól, og Cindico regnhlífar-tvíbura-
kerru. Uppl. í sima 21365.
Tilsölu
ónotaður Cindico barnabílstóli, kr.
500,-, hvítt bamarimlarúm með dýnu,
kr. 1.400,-, hvít kommóða, kr. 500,-,
barnabaðborð, kr. 500,-, burðarrúm,
kr. 250,-, barnastóll sem má breyta, kr.
400,-. Uppl. ísíma 71158.
Til sölu notaður
Silver Cross barnavagn vel með far-
inn. Uppl. í síma 54409.
Til sölu Emmalunga
barnavagn á 1200 kr., barnabaðborð á
300 kr. og lítill barnastóll á 200 kr.
Uppl. í síma 40916.
Videó
Akai videotæki til sölu,
11/2 árs gamalt.Verð kr.10.000. Uppl. í
síma 23916.
Video-sport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verzlunarhúsnæðinu Miðbæ við
Háaleitisbraut 58—60, 2 hæð, sími
33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13-23.
Höfum til leigu spólur i VHS og 2000
kerfi með íslenzkum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og hulst-
ur.
Beta — VHS — Beta — VHS.
Komiö, sjáiö, sannfærizt. Það er lang-
stærsta úrval af videospólum á Islandi
hjá okkur. Nýtt efni vikulega. Við
erum á horni Túngötu, Bræðraborgar-
stígs og Holtsgötu. Það er opiö frá kl.
11—21. Laugardaga kl. 10—20, sunnu-
daga kl. 14—20. Videospólan sf., Holts-
götul.Sími 16969.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum,
stöðugt nýjar myndir. Beta-mynd-
bandaleigan við hliðina á Hafnarbíói.
Opið frá kl. 2—22 mánudaga—
laugardaga og kl. 2—18 sunnudaga.
Uppl. í síma 12333.
V 2000 myndbandaleiga.
Um fjögur hundruð titlar, m.a. frábær-
ar fjölskyldumyndir frá Walt Disney,
Chaplin og fleiri gamlir meistarar. og
nýjar og nýlegar stórmyndir. Opið á
verzlunartíma. Heimilistæki hf., Sæ-
túni 8, sími 15655.
Videohöllin, Síðumúla 31, simi 39920.
Góð þjónusta-gagnkvæmt traust. Þótt
við höfum ekki mesta fjölda mynd-
banda í bænum þá höfum við bezta úr-
valið. Við bjóðum ekki viðskiptavinum
okkar hvað sem er. Fjöldi nýrra mynd-
banda í hillunum. Góð videotæki til
leigu. Seljum óáteknar videospólur,
ódýrt. Opið virka daga 12—20, laugar-
daga og sunnudaga 14—18.
Leigjum út
myndsegulbandstæki og myndbönd
fyrir VHS kerfi, allt orginal upptökur.
Opið virka daga frá 18—21, laugardaga
17—20 og sunnudaga frá 17—19.
Vídeoleiga Hafnarfjarðar. Lækjar-
hvammi 1, sími 53045.
Laugarásbíó-
myndbandaleiga. Myndbönd með ís-
lenzkum texta í VHS og Beta, allt
frumupptökur, einnig myndir án texta
í VHS og Beta. Myndir frá CIC Uni-
versal Paramount og MGM. Einnig
myndir frá EMI með íslenzkum texta.
Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími
38150. Laugarásbíó.
Erum eina myndbandaleigan
í Garöabæ og Hafnarfirði sem hefur
stórmyndimar frá Wamer Bros. Leigj-
um út myndsegulbandstæki fyrir VHS
kerfi. Urval af myndefni VHS og Beta,
nýjar myndir í hverri viku. Einnig hið
vinsæla tungumálanámskeiö „Hallo
Worid”. Opið alla daga frá kl. 15—20,
nema sunnudaga 13—17. Myndbanda-
leiga Garðabæjar A B C, Lækjarfit 5
(gegnt verzluninni Amarkjör). Sími
52726 aöeins á opnunartíma.
Betamax leiga í Kópavogi.
Höfum nú úrval mynda í Betamax, þar
á meðal þekktar myndir frá Warner
Bros. Leigjum út myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Opið frá kl. 18—22 virka
daga og um helgar kl. 17—21. Is video
sf. Álfhólsvegi 82, Kópav., sími 45085.
Bílastæöi við götuna.
Video — k vikrnyndaf ilmur.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax videospólur, videotæki, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur
og þöglar, auk sýningavéla og margs
fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar
spólur, t.d. 150 spólur í júlí. Seljum
óátekin myndbönd lægsta verði. Eitt
stærsta myndsafn landsins. Sendum
um land allt. Opið alla daga kl. 12—21
nema laugardaga 10—21 og sunnudaga
kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Nú tökum við upp
ca 150 nýjar videospólur á meðan önn-
ur söfn bæta varla við sig spólu. VHS
myndir í miklu úrvali frá mörgum
stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur
videotæki í VHS. Seljum óáteknar
gæðaspólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—21 nema sunnud. kl. 13—
21. Videoklúbburinn, Stórholti 1
(v/hliðina á Japis), sími 35450.
Til leigu
eru VHS videotæki. Uppl. í síma 14454
milli kl. 10 og 18 á daginn og 77247 á
kvöldin.
Prenthúsiö. Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, meðal annars
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi,
Morgan Kane, Stjörnu-róman, Is-
fólkið. Opið mánudaga til föstudaga
13—20, laugardaga 13—17, lokað á
sunnudögum. Vasabrot og video, Bar-
ónsstíg lla, sími 26380.
Betamax.
Fjölbreytt myndefni við allra hæfi.
Opið alla daga frá kl. 14—20, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14—18.
Videohúsið Síöumúla 8, sími 32148.
Video-video-video.
Höfum fengiö stóra sendingu af nýju
efni í VHS kerfi, leigjum einnig ýt
myndsegulbönd. Komiö og kynnið
ykkur úrvalið. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—18. Videoval
Hverfisgötu 49, Rvk., sími 29622.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengiö nýjar myndir í VHS og
Betamax. Titlafjöldinn er nú yfir 600.
Leigjum videotæki, videomyndir,
sjónvörp og sjónvarpsspil. 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar og video-
myndavélar til heimatöku. Einnig
höfum við 3ja lampa videomyndavél í
stærri verkefni. Yfirfærum kvik-
myndir í videospólur. Seljum öl, sæl-
gæti, tóbak, kassettur og kassettu-
hylki. Sími 23479. Opið mánud.-föstud.
frá kl. 10—12 og 14—21, laugardaga kl.
10—19 og sunnudaga kl. 18—21.
Ljósmyndun
Ljósritunarþjónusta.
Toppgæði, Ubix vél. Ljósrit og myndir,
Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin,
sími 11887.
Canon A-1 til sölu,
selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
síma 99-4115 eftir kl. 16.
Til sölu
ný, 16 mm kvikmyndasýningarvél af
gerðinni EIKI með ljóstóni og segul-
tóni, 16 mm kvikmyndatökuvél ásamt
linsum og fylgihlutum, 16 mm klippi-
borð, Steinbeck 604. Uppl. í síma 27854.
Eins og hálfs árs,
lítið notuð Zoom linsa 80—200 mm, til
sölu. Ný kostar 12 þús. kr., selst á 6
þús. kr. Uppl. í síma 17642 e. kl. 19 á
kvöldin.
Húsgögn
Svo til nýtt
hjónarúm til sölu, selst ódýrt, ca 3.000.
Uppl. í síma 32730 milli kl. 19 og 20.
Hjónarúm úr tekki
með náttborðum og nýjum dýnum til
sölu. Uppl. í síma 51508.
Til sölu notað
sófasett. Uppl. í síma 81310 eftir kl. 18.
Til sölu Club 8
hillusamstæða meö kommóöu. Uppl. i
síma 32708 eftir kl. 17.
Til sölu pira hillusamstæða,
hansahillur + glasaskápur, boröstofu-
sett og 4 stólar og svefnsófi. Uppl. í
sima 23462 eftir kl. 20.
Rúm til sölu,
1 og hálf breidd, úr palesander. Uppl. í
síma 84359 eftir kl. 19.
Svefnsófar.
2ja manna svefnsófar. Góðir sófar á
góðu verði. Stólar fáanlegir í stíl. Einn-
ig svefnbekkir og rúm. Klæöum bólstr-
uð húsgögn, sækjum og sendum. Hús-
gagnaþjónustan Auðbrekku 63, Kópa-
vogi sími 45754.
Bólstrun
Tökum að okkur
að gera við og klæða gömul húsgögn.
Vanir menn. Mikiö úrval áklæða. Uppl.
ísíma 39595.