Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR18. AGUST1982.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
meinhorn
|I txfcginnier-f.. mikifi hugsaö.
ÍEtégfMitf'JjjL
fundift
Elmu 11/2 árs
vantar dagmömmu strax hálfan dag-
inn í Teigunum eöa nágrenni. Uppl. í
síma 32494 eftir kl. 14.
Dagmamma óskast til aö
gæta 9 mánaöa drengs frá kl. 9—15.30, í
miðbæ, Hlíðum eða vesturbæ. Uppl. í
síma 21214.
Óska eftir barngóðri konu,
eöa stúlku, til þess að koma heim og
gæta tveggja barna, 7 ára og 1 árs. Má
hafa meö sér barn (börn). Uppl. í síma
52156.
Hafnarfjörður.
Dagmamma óskast hálfan daginn frá
23. ágúst fyrir 2 stúlkur, 1 1/2 árs og 7
ára sem næst Lækjarskóla eða Álfa-
skeiði (gamla). Uppl. í síma 54207 eftir
kl. 17.
Einkamál
Ungur maður,
24 ára prófessor í algebru, vill kynnast
ungri stúlku frá Islandi á aldrinum
16—24 ára með náin samskipti í huga,
jafnvel hjónaband. Sendið svar meö
mynd á DV merkt „Frakkland 452”.
Tapað -fundið
Linsur í gulu og hvítu boxi,
töpuöust föstudaginn 6. ágúst. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma 24780.
Aöfaranótt
laugardags tapaðist svört flauelstaska
í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma
28515 milli kl. 13 og 20. Fundarlaun.
Lyklakippa tapaðist
á Barónstíg 16. ágúst. Finnandi
vinsamlegast hafiö samband í síma
12622.
17.08. tapaöist
vörubílahjólbarði á leiðinni Reykjavík
— Staðarskáli. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 96-24247.
Grár dísarpáf agaukur,
með gult andlit, rauðar kinnur og
brúsk á höfði, týndist frá Háteigsvegi
13 á föstudag. Uppl. í síma 10761. Fund-
arlaun.
Innrömmun
Innrömmunin, Álfheimum 6,
innrammar hvers konar myndir, mál-
verk og handavinnu. Margar þykktir
af kortoni, mikiö úrval af rammalist-
um, matt og venjulegt gler selur einnig
fótóramma, hringramma, sporöskju-
lagaða ramma, antikramma, ál-
ramma og smellur. Innrömmunin,
Álheimum 6, sími 86014.
Málverkainnrömmun,
myndainnrömmun, myndaútsala,
einnig sala á listiðn. Rammasmiðjan,
Skeifunni 8, sími 33322.
Ökukennsla
1....
Ökukennsla, æfingartímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers ein-
staklings. ökuskóli og öll prófgögn á-
samt litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla —ferðalög.
Kennslubifreiðin er Toyota Crown ’82.
Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma.
Tek einnig fólk í æfingatíma, útvega öll
prófgögn. Ef þið af einhverjum orsök-
um hafiö misst ökuleyfi ykkar hafið þá
samband við undirritaöan. Geir P.
Þormar ökukennari, og umboösmaður
ferðaskrifstofunnar Sögu. Sími 19896
og 40555.
Ökukennsla, æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida
’81 með vökvastýri. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Einnig bifhjólakennsia á nýtt
350cc götuhjól. Aðstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuleyfi af einhverjum
ástæðum til að öðlast það að nýju.
Magnús Helgason, sími 66660.