Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Page 29
DV. MIÐVIKUDAGUR18. AGUST1982. 29 XQ Bridge Spil dagsins kom fyrir í æfingaleik milli Danmerkur og Noregs. Snilldar- vöm hjá Steffan Steen-Möller, sem spilaði út tigulás, síðan meiri tígli í fjórum hjörtum suðurs. Stig Werdelin í austur hafði doblað þriggja tígla sögn norðurs. (Kröfusögn eftir að suður hafði opnað á einum spaða og sagt tvö hjörtu viðtveimur laufum noröurs). NoKttUH + AG V KD104 0 1073 * A642 Vksti' ii A 103 ^ G863 0 Á95 AKG109 Aijstuii ♦ D862 7 O DG842 + 753 Sutiuii + K9754 S7 A952 '7 K6 + D8 Suður átti slaginn á tígulkóng. Spilaði hjarta á drottningu og síðan á ásinn. Legan kom í ljós. Þá var spaöa- gosa blinds svínað. Werdelin drap á spaöadrottningu en eftir talsverða umhugsun valdi hann rangt. Spilaði tíguldrottningu i stað laufs. Suður trompaði og staðan var þannig: Norour * A ^KIO 0 .. * Á642 ViiruK + 10 G8 0 - * KG109 Austub + 862 V~ 0 9 * 953 SUIIIJK + K975 <?9 0 .. + D8 Suður spilaði hjartaníu og Steen- Möller lét gosann!! Snjöll vörn. Annars hefði suður getað tekið á kóng blinds, þá spaöaás og spilað vestri inn á hjartagosa. Nú, gosinn var drepinn með kóng blinds. Þá hjartatia og spaðaás. Síöan lauf og suður lét áttuna nægja. Daninn drap á níu og spilaði laufkóng. Tveir niður. Vörnin fékk slagi á tígulás, spaðadrottningu og þr já á lauf. Skák David Syvertsen sigraði meö yfir- burðum í drengjaflokki á norska meistaramótinu í sumar. Þessi staða kom upp í skák hans við Fuglevik. David hafði s vart og átti leik. WT............ O . ' ///p A.Á 30.--Dxe4! 31. dxe4 -Hxdl-t- 32. 'líf2 - Hld2+ 33. Dxd2 - Hxd2+ 34. (Kel - Rd4! 35. Kxd2 - Rxf3+ og hvíturgafstupp. Vesalings Emma Ef þú vilt meira kaffi, veifaðu þá blaöinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, aimi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Fikniefni, Lögreglan i Reykjavik, móttaka uppíýs-- inga, sími 14377. Sdtjamarnea: Lögrcglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akurej^ri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið oa siúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótek-, anna vikuna 13.—19. ágúst er í Vesturbæjar- j apóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem | fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppiýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ AkureyrarapótelT ög Sfjornuaþótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á hclgidögum er opið frá klukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er Jyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i 'síma 22445. | Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. ■10—12. ; Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— i 18. Lokað í hádeginu milli kl. I2.30og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, jaugardaga frákl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200. SJúkrablfrclö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi lllOO, Hafnarfjöröur, simi 5H00, Keflavik 'sími lllO, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222 TannUekuavakt er i Heilsuvcrndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og surpiudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. ■Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Lalli og Lína „Eg veit að það er bara þriðjudagur en þú hefur þegar eyðilagt fy rir mér komandi helgi. ” næst i heimilisiskni, slmi Il5l0. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lsknastofur lokaöar, en Isknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýslngar um lskna- og lyfjaþjónustu eru gefnar l simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki nsst l heimilis- lskni: Upplýsingar um nsturvaktir Iskna eru i slökkvistööinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 81—17 á Lsknamiö- stööinni i sima 22311. Nstur- og heigldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nsst i heimilislskni: Upplýsingar hjá heilsugszlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Veatmannaeyjar: Neyöarvakt lskna l sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud.* kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19. HeUsuveradarstööin: Kl. 15—16og 18.30-19.30. FsðlngardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20. FsðlngarhetmUi Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör gszludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. HvltabandlO: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. ogsunnud. á samatimaog kl. 15-r-16. Kópavogshslið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspltaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hrtngstns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslö Aknreyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjnm: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. * SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. VifUsstaðaspftall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUlð Vifllutöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudagafrákl. 14-15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN:Útlánadeild,Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. '9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—19. Lokað um helgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlímánuövegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁTM: — Afgreiðsla i Þingholtsstrsti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólhcimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASA'FN fyrir sjónskerta Hólmgaröi 34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i MroA* Uiiffnrd. 1. mai—1. sept. BÓKABILAR — Bskistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kL 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sirstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaðnstrsU 74: Opið ,sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Uppl.ýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. __ LISTASAFN tSLANDS. viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. ágúst. Vatnsberinn (21. JatL—19. febj: Einhver sem stendur þér nálsgt þarfnast uppörvunar og ef þú sýnir þolinmsöi veföur þér launaö ríkulega. Annasamur timi er framundan. Fbkarnir (20. feb.—20. marzk Þú munt sennilega hitta einhvem sem þér var einu sinni kær bráöiega. Athugaöu vel hvort þú ksrir þig um aö endumýja sambandtö sera var á miUi ykkar. Hrútnrinn OI. marz—20. apríD: Ef>ér býöst að taka þátt i ein- hvers konar fjármálasvintýri skaltu skoöa hug þinn vei. Láttu ekki plata þig til aö taka skyndiák varöanir. Nandð (21. aprfl—21. maO: Þú kemst fyrir tilviljun í samband viö áhrifamikla persónu sem mun koma málum þinum á framfæri. HeimilisUfið fer batnandi en þú þarft á dálltílli tiUitssemi aö halda. Trihnrarnlr 02. maí—21. Júnfl: ÞaÖ Utur út fyrir aö einsksr heppni, frekar heklur en gott skipulag fsri þér velgengni (dag. Ef þú ferð út i kvöld meö ák veðinni persónu nruntu skemmta þér veL Krabbinn (22. júni—23. júMk Þér hsttir stundum tU aö vera dáiitiö orðhvass við þá sem standa þér nsst. Þú veröur aö gsta þin, ann- ars áttu á hsttu aö þeir fjarlsgist þig. Reyndu aö slappa af i kvöld. LJÓniö (24. JúM—23. úgúst): Þú kemst úr jafnvsgi 1 dag vegna ákveðinnar persónu. Reyndu að láta þaö ekki á þig fá og haltu þinu striki. Þú fœrö undarieg skilaboö (kvöld. Meyjan 04. ágúat—23. aepU: Einhverjar fréttir varöandi (jöi- skylduna koma þér á óvart. Heilsufar einhvers eldri i fjölskykiunni veldur þér umhugsun. Sinntu sjálfum þér og fáðu þér eitthvað sem þig langar (. Vogin (24. sept—-23. oktk Þú sttir aö breyta svolítið út af venju í dag, þannig fsiöu meira út úr deginum. Þú fsrð tækifœri til að koma góðri hugmynd þinni á framfsri. Notfsröu þér þaö. Sporódrekinn (24. okL — 22. nóvJ: Góöur dagur til að kaupa vin- argjöf. Smávegis misskilningur mun ieiðréttast og samkomulag við ákveöinn aöiia veröur mun betra (framtíðinni. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. dea.h Geröu nákvsmar feröaástlanir ef þú hyggur á feröalag. Eitthvað veldur þér hugarangri i biii en þaö gengur yfir og allt fer vel. Stelngeltin (21. des.—20. Jan.h Dagurinn veröur sennilega betri en þú heldur. Vanabundin störf ganga betur en þú bjóst viö og kvökl- ið verður skemmtilegt. AfmxBsbarn dagsinc Eitthvað óvenjulegt gerist heima fyrir og lifiö verður skemmtilcgt og allir hamingjusamir. Kunningi þinn reynist þér betur en þú áttir von á og nýjar leiðir opnast þér. Um miðbik ársins risa fjármálin hæst. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frákl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum í Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6ára, laugardaga kl. 10.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöidum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vlk, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Beiía Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími- 11414, Kefiavlk, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Slmabilanir f Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilíellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta / 2 \5~ // é- 1 H lO 11 \ /3 jsH l(p 1 )8 /<5 1 j 2/ 22 Ég verð að vera í blkini. Vinlr mínir segja að ég hafi ekki nógu góðan vöxt fyrir sundbol. Lárétt:l smjaður, 8 þreytu, 9 dreifir, 10 bjálfar, 12 strax, 13 andvarpið, 15 tang- amir, 17 drykkur, 19 bardagi, 20 ástundun, 21 skjögra, 22 lykt. Lóðrétt: 2 sóp, 3 karlmannsnafn, 4 flýti, 5 féll, 6 hætti, 7 fjölda, 8 veikar, 11 kjarri, 14 nudda, 16 snæði, 18 gufu, 20 hreyfing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 torga, 6 sa, 8 sjöfn, 9 stól, 10 við, 11 kallaði, 13 aftur, 15 er, 16 slóð, 17 lim, 19 sigmar. Lóðrétt: 1 tuska, 2 ost, 3 rjól, 4 gölluð, 5 af, 6 snið, 7 auðir, 10 varla, 12 afli, 14 tóg,15eir, 16 ss, 18 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.