Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Síða 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR18. ÁGUST1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðar, stationbifreiöar og jeppabifreiðar. ÁG bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, súnar 91-85504 og 91-85544. _____/ Verzlun Hrelnlætistæki frá BOCH, blöndunartæki frá KLUDI og CN- BÖRMA, auk þess rennihurðir fyrir sturtu frá KORALLE og margt fleira í baöherbergið. Greiðsluskilmálar: Allt að 20% út og rest á 6 mánuðum. Vatns- virkinn hf. Ármúla 21, sími 85966. Hefur það bjargað þér /r ------iijas™*" ®— Leikfangahúsið auglýsir. Brúðuvagnar, 3 geröir, brúðukerrur, bílabrautir, gamalt verö, indíánatjöld, gröfur til aö sitja á. Sindy dúkkur og húsgögn, barbídúkkur hús og húsgögn. Fisher Price leikföng, gúmmíbátar, fjarstýrðir bátar, Britains land- búnaðartæki. Póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustíg 10, sími 14806. HVAÐ MEÐ ÞIG /r Pakrennur 1 úrvali, sterkar og endingagóðar. Hagstætt verð. Sérsmíðuö rennubönd, ætluö fyrir mikið álag, plasthúðuö eða galvaniseruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf., sími 86755 , Ármúla 23. Bflar til sölu GMC Rally Vagon. Til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns. Datsun Bluebird station árg. 1981 til sölu, ekinn 35.000 km. Uppl. í síma 81288 og 77309. Varahlutir Sérpantanir í sérfiokki. Énginn sér- pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar og fl. Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undirlyftur, timagírar, drifhlutföil, pakkningasett, oliudælur o.fl. Hagstætt verð, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónust- una. Greiðslukjör á stærri pöntunum. Athugið að uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæði að Skemmuvegi 22, Kópavogi, alla virka daga milli kl. 8—11 aö kvöldi, sími 73287. Póstheimilisfang er á Víkurbakka 14, Rvk. Box 9094 109 Reykjavík. AUGLÝSINGADEILD SÍÐUMÚLA Síminn er 27022. Smáauglýsingar íÞv^dt^ Sími27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.