Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1982, Page 35
DV. MIÐVIKUDAGUR18. AGUST1982.
35
Útvarp
Útvarp
Miðvikudagur
18. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa. —
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Perlan” eftir John Steinbeck.
Eriingur E. Halldórsson lýkur
lestri þýöingar sinnar (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórnend-
ur: Sesselja Hauksdóttir og Anna
Jensdóttir. EUefu ára stúlka,
Bergþóra, segir frá Búöardal og
les úr bókinni „Sigrún flytur” eftir
Njörö P. Njarövík.
16.40 Tónhorniö. Stjómandi: Guörún
Birna Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónUst. Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur Foma dansa
eftir Jón Asgeirsson; PáU P.
Pálsson stj.
17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. TUkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 „Le petite Riens”. BaUetttón-
Ust eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. St. Martin-in-the-Fields-
hljómsveitin leUiur; NeviHe
Marrinerstj.
20.25 Endurminningar þriggja
kvenna: Guðríður S. Þorvalds-
dóttir. Sigfús B. Valdimarsson
flytur þriöja og síðasta þátt sinn.
20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Umsjónar-
maöur: SkúU Thoroddsen.
21.00 OrganleUiur í FiladeUíukirkj-
unni í Reykjavík. Pólski organ-
leikarinn Marek KudUcki leikur
orgelverk eftir Johann Krieger,'
Johann Kaspar KerU, Dietrich
Buxtehude og Jan vonLublin.
21.30 Útvarpssagan: „NæturgUt”
eftir Francis Scott Fitzgerald. AtU
Magnússon les þýöingu sina (9).
22.00 Tónleikar.
‘22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur Samúels
Erlingssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar
um þróun og vanþróun (3. hluti)
Umsjón: ÞorsteinnHelgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
19. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
HaUa Aöalsteinsdóttir talar.
Sjónvarp
Miðvikudagur
18. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Söngkonan Chaka Khan.
Skemmtiþáttur meö blökkusöng-
konunni Chaka Khan ásamt nokkr-
umjassleUcurum.
21.10 Babelshús. 3. hluti. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur um
mannlif á sjúkrahúsi. Efni 2.
hluta: Pirjo gerir sér ljóst aö.
Hardy hefur brugðist henni.
Læknanemamir eiga í erjum við
Ask prófessor og Nyström
aðstoðarlækni semur heldur ekki
við yfirmann sinn. Kitty, sam-
býliskona Bemts, heimsækir
Primus gamla og fær hann tU að
afhenda sér sparísjóösbækur
sínar. Þýðandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.50 Árið 1981 af öðrum sjónarhóU.
HeimUdarmynd í tveimur hlutum
sem breska sjónvarpið lét gera
með aðstoð Sameinuöu þjóðanna. I
myndinni er leitast við aö kanna
hvort jarðarbúum hafi miðað eitt-
hvað áleiðis tU betra mannlífs árið
1981. I fyrri hlutanum er fjaUað
iun heilsugæslu, fólksfjölgun og
fæðuskort frá sjónarhóli þriggja
alþýðumanna sem þekkja þessi
vandamál af eigin reynslu, hver í
sínu heimshomi. Þýðandi: Jón O.
Edwald.
22.50 Dagskrárlok.
Sjónvarp
BABELSHÚS—sjónvarp kl. 21.10:
Þriðji hluti sænsks framhaldsmyndaflokks um mannlíf á sjúkrahúsi.
Efni annars hluta: Pirjo gerir sér ljóst að Hardy hefur brugðizt henni. Lækna-
nemarnir eiga í erjum við Ask prófessor og Nyström aðstoðarlækni semur heldur
ekki við yfirmann sinn.
Kitty, sambýliskona Bernts, heimsækir Primus gamla og fær hann til að afhenda
sér sparisjóðsbækur sínar. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
ÁRIÐ1981AF ÖÐRUM SJÓNARHÓU—sjónvarp kl. 21.50:
Miðaði jarðarbúum
áleiðis árið 1981?
I heimsfréttunum var árið 1981 fyrst
og fremst ár Ronalds Reagans Banda-
ríkjaforseta og hins konunglega
brúökaups. En meirihluti mannkyns
mátti ekki vera að því að hugsa um
Reagan, Kalla eða Dí.
I þættinum Árið 1981 af öðmm
sjónarhóli em nokkrir atburðir sem
aldrei komust i forsiöufréttir blaðanna
teknir fyrir: .. .1 Yemen bjargar
sjúkraliði með aöeins þriggja vikna
þjálfun að baki Utlu barni.. . atvinnu-
laus ungUngur fyrir rétti í Dar es
Salaam.. . miöaldra Norðmenn
hlekkja sig við jarðýtur.. . og svo
framvegis.
Þátturinn er gerður af BBC ásamt
Sameinuðu þjóðunum, New
IntemationaUst Magazine og sjón-
varpsstöðvum í Japan, ÁstraUu og
Nýja-Sjálandi. Sviðsljósi er varpað á
fúnm einstakUnga sem segja frá atvik-
um sem koma fyrir. I upphafi myndar
er sýndur 100 manna hópur sem kemur
fram fyrir hönd alls mannkyns. Skipt-
ing kynja, kynþátta, aldursflokka og
eftir efnahag er eins og aUur heimur-
inn. Því næst er kannaö hvað kom fyrir
þessa „fjölskyldu” árið 1981.
Fyrst er fylgzt með Saleh Hamshaly,
sem þrátt fyrir sáraUtla læknisþjálfun
er fær um að bjarga mannslífi.
Mannkyninu fjölgaöi um 80 milljónir
árið 1981. Þetta er heldur minni f jölgun
á einu ári en hefur verið um langt
skeið. I öUum heimshornum, ef Afrika
er skUin undan, varð minni fjölgun en
áður. Kantha de SUva heitir yfirsetu-
kona frá Sri Lanka. Hún mun útskýra
ástæður þess aö sumir íbúar lands
hennar vUja eignast 2 böm en aðrir 8.
Hungur í heiminum er tekið til um-
fjöllunar. Honduras er mikiö matvæla-
framleiðsluland. Samt þjást margir
íbúanna af hungri. Vorsuppskeran í
heiminum árið 1981 nægöi til þess að
fæða hvert mannsbarn. Samt þjáöust
400 miUjónir af vannæringu. Af
hverju? Hvað varð af öUum þessum
mat? Þessu reynir þátturinn að svara.
Með augum Santos Hernandez, fátæks
bónda í Honduras, er Utið á nokkra
aöaUeikara i Hungurleiknum: land-
eigendur, fjölþjóðafýrirtæki, spiUtar
stjórnir, bændasamtök.
Þriðjungur vinnufærra manna var
atvinnulaus í heiminum árið 1981. Af
hverju eru svo margar hendur
aðgerðalausar er svo mikið þarf að
gera? Tahona SUas er 16 ára og býr í
Dar es Salaam, höfuöborg Tanzaníu.
' Hann leitaði sér að vinnu í tvö ár en tók
þá upp á því að selja hnetur úti á götu.
Hann komst í kast við lögin. Á meðan
hann er fyrir rétti er reynt að athuga
af hverju Tahona og 1 miUjón
Tanzaníubúa fá ekki vinnu.
Berit Grönvold er meðlimur í sam-
tökunum Framtíðin er í höndum
okkar, sem berjast fyrir málefnum
þriðja heimsins og fyrir umhverfis-
vernd. I þágu málstaöarins ferðaðist
hún með félögum sinum þangaö sem
framkvæmdir við Atlafljót voru að
byrja.
ás.
SÖNGKONAN CHAKA KHAN — sjónvarp kl. 20.35:
Man einhver ef tir söngkonunni Chaka Khan?
Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er
skemmtiþáttur með blökkusöngkon-
unni Chaka Khan. Chaka Khan er fasdd
í Chicago. Hún skemmti í klúbbum þar
i borg unz hún gekk til liös við hljóm-
sveitina American Breed, árið 1968.
Eftir nokkrar mannabreytingar var
skipt um nafn og stofnuð hljómsveitin
Rufus. Sú hljómsveit varð mjög vin-
sæl. Seldust plötumar grimmt og upp-
selt var á tónleika þeirra. Chaka Khan
kemur þó ekki fram með hljómsveit-
inni Rufus heldur meö hópi þekktra
tónUstarmanna. Meðal þeirra eru
Brecker bræðurnir, Randy og Mick,
sem leika á trompet og saxófón og
gítarleikari og trommuleikari úr Aver-
age WhiteBand.
Chaka Khan syngur lög af ýmsu tagi,
svo sem lög eftir John Lennon t.d. We
can work it out og lag Dizzy GiUespie,
And the Melody stUl-lingers on(Night
inTunisia).
ás.
fr
Veðrið
Veðurspá
Gert er ráð fyrir norðlægri átt,
rigningu á norðanverðu landinu en
bjart verður með köflum
sunnanlands; þó skúrir á stöku
stað.
Veðrið
hérog þar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
alskýjað 6, Bergen skýjað 12,
Kaupmannahöfii léttskýjaö 15,
Osló rigning 15, Reykjavík rigning
6, Stokkhólmur skúrir 16, Þórshöfn
skýjaðlO.
Klukkan 18 í gær: Aþena létt-
skýjað 28, Beriín léttskýjað 20,
Chicagó léttskýjað 27, Feneyjar
heiðskírt 26, Frankfurt skýjað 22,
Nuuk þoka 4, London skýjað 19,
| Luxemburg skýjað 21, Las Palmas
léttskýjaö 24, Mallorka skýjað 22,
París léttskýjað 21, Róm skýjað 27,
Malaga heiðskírt 27, Vín skýjað 19,
j Winnipeg skýjað 26.
Tungan
Sagtvar: Þeirþvældust
fyrirhvor öðrum.
■Rétt væri: Þeir þvæld-
ust hvor fyrir öðrum.
Gengið
gengisskrAning NR. 142-11. AGÚST1982 KL. 09.15
fEiningkl. 12.00 —z Kaup Sala Sola
Bandarikjadölíar'
1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sransk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki j 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina, 1 V-Þýzkt mark 1 I ftölsk l(ra II Austurr. Sch. 11 Portug. Escudó ;1 Spónskur pesoti 1 Japanskt yen 1 frsktpund ! i 1
SDR Uórstök dróttarróttindi) l 29/07 i í
I Tollgengi íágúst
. Sala
Bandaríkjadollar USD
Sterlingspund GBP
j Kanadadollar CAD
Dönsk króna DKK
Norsk króna NOK
Sœnsk króna SEK
Finnskt mark RM I
Franskur f ranki FRF
Bolgiskur franki BEC
1 Svissneskur franki CHF
I Holl. gyllini NLG
I Vostur-þýzkt mark DEM
ítölsk líra ITL
Austurr. sch ATS
Portúg. escudo PTE
Spánskur poseti ESP„
Japanskt yen JPY
frsk pund SDR. (Sórst-k dráttarróttindi) iep ;