Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982. gæti Sólbjartur verið að segja á þessari mynd. Svipurinn á honum segir að minnsta kosti til um það. mennsku var sá spurður hverju þessi áhugi hans á tölvum sætti: „Sko, það er miklu meiri framtíð í tölvum heldur en veiðum,” sagði hann. ,,Svo á frænka mín í Ameríku líka tölvufyrirtæki og ég er illa svikinn ef hún lætur mig ekki fá vinnu h já sér. ” — Bryggjupollamir voru næst spuröir að þvi hvort þeir hefðu ein- hvem tímann dottiö í s jóinn. Nei, enginn þeirra hafði orðið fyrir því óláni „enda sýnum við ýtmstu varkámi við veiöarnar”. — En hvað myndu þeir taka til bragðs, ef þeir samt sem áður féllu í kaldansjóinn? ,,Synda auðvitaö, við erum allir flugsyndir.” ,,Ja, ef ég væri einn, þá myndi ég kannski fyrst kalla á hjálp,” bætti svo einn þeirra við eftir nokkra umhugsun. — Er enginn björgunarhringur sem þið hafið aðgang að hér á bryggjunni? „Nei, það er nefnilega málið. Auðvitað ætti aö vera björgunar- hringur héma, en ætli þeir hjá Slysa- varnafélaginu vilji nokkuö vita af okkur. Kannski stofnum við þrýstihóp til að koma þessari kröfu okkar á framfæri,” sögðu strákamir og brostu. Og með þeim orðum þeirra kvöddum við Einar ljósmyndari, enda okkur ekki stætt á því að tefja bryggjupollana lengur við veiðamar. Þæremþeirra lífogyndi. -SER. Strákarnir á Reykjavíkurbryggju nota innyfli úr fiskum eða augun úr ufsa fyrir beitu, og gefst hvort tveggja vel. Á myndunum sjást þeir Steini og Maggi mata krókinn. Beðið eftir að bíti. Það vill oft reyna á þolinmæðina, en allt hefst þetta. Félagarnir Svavar Þór og Sólbjartur sitja á ystu nöf bryggjunnar en Magnús heldur sig á ömggari slóðum. DV-myndir: Einar Olason. hkm er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað býður ódýrasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita. — Nú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn- inga um birtingu heil- eða hálfsíðu i lit eða svarthvítu, — í hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir birtingu auglýsinga í VIKUNNI. i wm nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í | a Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins íZö! takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. { W hefur komið út í hverri viku í meira en 40 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bœði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VlfCAN svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. i « selst jafnt og þétt, bœði í þéttbýli og dreifbýli. Þess ÍU vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í um VIKUNNI skilar sér. WkW L3 ytkw \3 WKW er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið- komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nær til allra lesenda VIKUNNAR. hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eina og þær fást hjá A UGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma 85320 (beinn sími) eða 27022 Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar Allt niður í 20% útborgun og eftirstöðvar al/t að • FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • • BLÖNDUNARTÆKi • BAÐHENGI • • BAOTEPPI • BAÐMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • • HARÐVIÐUR • SPÓNN • • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIÐARÞILJUR •( • PARKETT • PANELL • EINANGRUN • ÞAKJÁRN • ÞAKRENNUR • • SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL. mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12. m BYGCINGilVÖRURl iPWBBP Hrinabrnnt 190 — sími 9RRRR II Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.