Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1982, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982. 9 ,Nn langar mlg tll — segir Billie Jean King, bandaríska tennisstja þegar upp komst um ástar samband hennar og ein „Ég hei Uðið vítiskvaUr síðasta ár og ég hef ok verið hrædd við sjáUa mig. Oit hef ég farið að sofa á kvöldin og óskað þess af öUu hjarta að ég vaknaði ekki að morgni.” BilUe Jean King. öll, þú skilur,” segir hún. ,,Ég veit það kemur til með að breyta öllu lífi mínu ef ég eignast eða ættleiði bam. Ég á fimm vini, sem hafa eignast börn og það hefur breytt lifi þeirra.” Þótt Billie Jean hafi orðið svo iUilega fyrir baröinu á almenningsálitinu, hefur hún ekki lagt upp laupana. Hún er hörð við sjáUa sig, hvort heldur er á sem kom út fyrr á þessu ári. Hún hélt aö með því gerði hún hreint fyrir sínum dyrum. En raunin varð önnur. Sambandið við Marilyn hófst árið 1972. BilUe Jean var þá 28 ára gömul. Hún hafði á því ári unnið tU meistara- titla á Opna franska heimsmeistara- mótinu, á Wimbledon og Opna banda- ríska tennismótinu. Hún var því Nafn tennisstjörnunnar bandarisku, Billie Jean King, var á aUra vörum fyrir rúmu ári þegar upp komst um ástar- samband hennar og fyrrum hárgreiðslukonu og einkaritara hennar, Marilyn Bamett. sér guU og græné skój.aævilangt vegna ástarsambands, sem þær hefðu átt um langa hríð. Hún sagðist eiga um hundraö bréf í fórum sínum tU að sannamálsitt. ,,Á þessu augnabliki hrundi tUvera mín,” segir BiUie Jean niðurlút. Þetta augnablik stendur ljóslifandi fyrir hugskotssjónum hennar. „Það var ekki bara um mitt líf aö ræða heldur Uka Larry mannsins míns.” Svo reisir hún sig upp og það er komin harka í svip hennar. Nú er það framtíðin sem gUdir. „Mig langar tU að eignast bam,” segir hún skyndilega. ,,Að minnsta kosti langar mig aö ættleiða bam. Þegar við Larry giftumst ætluðum viö að eignast f jögur eða fimm böm. Hann er svo mikU bamagæla og svo eru börn svo hrifinafmér.” „Mig langar svo að vera óg sjálf" Hún stekkur á fætur með útbreiddan faðminn og imyndar sér, að barn komi hlaupandi tU hennar. „Þau gera þetta tennisveUinum eða annars staöar. „Mig langar svo að verða ég sjálf,” segir hún, „og gleyma því Uðna. Ef ég gæti orðið móðir, hefði ég í svo mörgu að snúast, að þá kannski gæti ég gleymt. . . . ” Og hún bætir við hálft í hvom við sjálfa sig: „Eg var oft svo langt niðri í fyrra, aö ég óskaði þess stundum, að ég vaknaöi ekki að morgni. Hugsaöu þér að vera á hóteli í borg, þar sem þú þekkir engan en aUir þekkja þig, og verða að fara út á vöU að leika. Ég get sagt þér það að oft langaöi mig tU að breiða upp fyrir haus og fara hvergi. Það er augnaráöið, sem fólk sendir mér, sem getur alveg brotið mann niður. Það veit heilög hamingjan, aö einhvem veginn kemur fólk öðm vísi fram við mig nú en áöur.” Það er greinilegt að breytingin hefur haft meiri og dýpri áhrif á BUUe Jean en hún viðurkennir fyrir sjálfri sér. „Égvarorðin ástfangin" BiUie Jean lýsir sambandi sínu við Marilyn Barnett í sjálfsævisögu sinni ókrýnd drottning tennisvallarins. Hún var mikið í sviösljósinu, sem henni féU ekki of vel, og leitaði því gjarnan eftir félagsskap Marilyn á heimiU hennar í Los Angeles tU að komast burt frá erU þeim er fylgir frægðinni. En gefum BUUe Jeanorðiö: „Það leið ei á löngu þar til ég gerði mér grein fyrir aö tilfinningar mínar til MarUyn breyttust. Eg var orðin ást- fangin af henni! I fyrstuskildiég þetta ekki, hvemig gat það gerst, að ég væri orðin ástf angin af konu? ” Þetta var allt svo öfugsnúið og hún hélt þessu auövitað leyndu fyrir f jöl- skyldu sinni. Faðir hennar var strangur uppalandi og hafði mjög ákveðnar skoöanir á kynviUingum. Og þá ekki síður maðurinn hennar Larry King, skólafélagi hennar úr mennta- skóla, sem hún giftist árið 1965, þá rúmlegatvítug. „Marilyn varmór mikils virði" Eg vissi, að margir kventennisleik- arar vom lesbíur. Ég vissi líka, að sumir settu kventennisleikara og les- bíur undir einn hatt. Það væri eitt og hið sama. En þetta hafði ég aldrei hugsað út í. Marilyn varð mín kjölfesta í lifinu. Og það kitlaði mig að hún hafði verið í nánu sambandi við karUnann áöur en við hittumst. Hún varð mér eitt og aUt, meira að segja Larry féU í skuggann. Þegar ég var með henni fannst mér ég Ufalífinu Ufandi.” Þrátt fyrir að samband þeirra sé orðið lýðum ljóst og eftir hörkuleg oröaskipti þeirra í réttinum, sem lauk með sigri BUUe Jean, minnist hún með söknuði stundanna sem þær áttu saman. ,dfún gaf mér svo mikið. Hún var mér mjög mikils virði og ef hún hefði ekki sparkað mér, sæi ég ekki eftir neinu.” BUUe Jean hélt blaðamannafund efth- að Marilyn opinberaöi samband þeUra: „Ég geröi það tU að gera hreint fyrir minum dyrum. Ég vUdi það svo miklu frekar en að það yrði pískrað um mig árumsaman.” Á þessum blaðamannafundi gengu brigslyrðin á báða bóga. Einum blaða- manni fannst koUegar smU ganga full hart fram og hrópaði: „Rólegir strákar, BiUie Jean er bara stelpa.” I hita leUcsms misUkaði BUUe Jean og svaraði að bragði: ,dfafið ekki áhyggjur. Marilyn lék karlmanninn í okkars£unneyti!” Hún er feimin að eð/isfari „Þrátt fyrir aUt og aUt hefur fólk verið betra við mig en ég átti von á,” segU BiUie Jean. „Það eru einkum umboðsmenn, sem hafa útskúfað mér. Það hefur beriega komiö í ljós, þegar átt hefur að gera samnmga við mig í tengslum við mína íþrótt. Eg á aðeins tvo samninga eftU, hinum var öUum sagt upp.” Larry, sem hefur staöiö eins og klettur við hlið BiUie Jean þetta ár, hefur í hyggju að stefna Marilyn Bamett vegna þessa. BiUie Jean er ekki sú sama eftir þetta áfall. „Eg er einhvem vegmn orðin varari um mig. Maður veit aldrei, hverjU eru vinU manns og hverjir ekki. Eg verð að viðurkenna, að ég er orðin pinuUtið bitur,” segir hún. „Það er alltaf erfitt að vera braut- ryðjandi. Alveg síðan ég var 23ja ára hef ég iðulega verið spurö að því, hvort ég ætli ekki að fara að hætta að vera í eldlínunni á tennisveUinum. Þetta „Það verður ekki aftur snúið" Þetta ár hefur verið hræðilegur tími fyrir BUUe Jean. Það leynU sér ekki að hún hefur látið á sjá, eins og elst um mörg ár. Það er ekki sami léttleikinn yfU henni á tennisveUinum og fyrrum. Þaö kom glögglega í ljós þegar hún tók þátt í heimsmeistaramótinu á Wimbledon í sumar. Samt var hún þar á heimaveUi, þar sem hún á að baki hvorki meira né minna en tuttugu meistaratitla. Hún er ekki lengur þessi fjörugi, ósigrandi tennisleikari, sem olU straumhvörfum í kvennatennis. Að vísu komst hún í undanúrsUt, en „það var kannski einskær slembUukka,” segir hún sjálf. Og hún heldur áfram: „Það hefur aUt breyst, ekkert er eins og fyrrum. Líf mitt tók algerum stakkaskiptum og það verður aldrei eins og áður.” Hún segir þetta ekki tU að láta vorkenna sér, heldur eins og sá, sem hefur sætt sig við orðinn hlut. Henni verður um leið litið á áletrunina yfir dyrakarminum þar sem orð Rudyard KipUng tróna: „Ef þú kannt að taka ósigri jafnt og sigri er þér borgið.” Hún fussar: „Það er ómögulegt. Til- finningamar eru ekki þær sömu. Það eina sem gUdir er að vera harður af sér.” Og hún meinar það, sem hún segir. Það hefur hún aUtaf gert. Þar sem hún situr á trébekk í áhorf- endastúku Wimbledon og Utur yfir iðjagræna grasflötina, heldur hún áfram: „Ég vil helst af öllu gleyma þessu. Minningin stendur í vegi fyrir því að ég geti einbeitt mér þegar ég spUa.” Þótt orðin sé 38 ára gömul er hún ákveðin í því að ná aftur sömu tennis- leikni og hún bjó yfir. „Ef hún hefði ekki gefið mér þetta spark sæi ég ekki eftir neinu,” segir Biliie Jean King um ástkonuna fyrr- verandi, Marilyn Barnett. Myndin er af Marilyn. Fyrir rúmi ári var nafn tennisstjörn- unnar bandarisku, BUUe Jean King, á aUra vörum er upp komst um ástar- samband hennar og fyrrum hár- greiðslukonu og einkaritara hennar MarUyn Barnett. Þá strax gerði BiUie Jean sér grein fyrir að henni myndi aldrei auðnast aö gleyma fortíð sinni. Hún hefur Uöið vítiskvaUr þetta ár, samt horfir hún björtum augum tU framtíðarinnar. I eftirfarandi viðtaU, sem landi hennar tók við hana, segir hún frá hneyksUnu, hjónabandi sínu og vonum um að geta farið að lifa eðlUegu fjölskylduUfi aftur. „Nú langar mig að eignast barn" Þaö var í maí, á síöasta ári, sem heimur BiUie Jean hrundi. Það var þegar Marilyn Barnett, fyrrum hár- greiðslukona BiUie Jean og síöar einkaritari hennar og ferðafélagi, sat í stúku í hæstarétti Los Angeles og lýsti þvi yfir, að tennisstjarnan hefði boðiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.