Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1982, Page 7
DV. FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur NYSLATRAÐ LAMBAKJOT FRÁ HVAMMSTANGA Fyrir síöustu helgi var á boöstólum í nokkrum verslunum nýslátraö lamba- kjöt. Er þetta nýslátraöa kjöt 15% dýrara en gamla kjötiö. Hjá Framleiðsluráði landbúnaöarins f engum viö þær upplýsingar aö nokkrir hafi sótt um leyfi til slátrunar á þessum tíma, en aðeins eitt sláturhús þegar hafiö slátrun. Það er sláturhús Sigurðar Pálmasonar á Hvamms- tanga. , ,Viö höfum slátrað um 230 dilkum nú þegar, fengum leyfi fyrir 300,” sagöi Sölvi Guttormsson, afgreiöslumaöur í sláturhúsi S.P. Hvammstanga. „Við vorum búnir með allt gamla kjötið og meira en þaö svo aö ekki var eftir neinu aö bíða. En viö slátrum eftir hendinni, eöa bara þaö sem við erum vissir um aö selja strax.” Frá Hvammstanga. Slátrun hefst almennt um miöjan september. Yfirleitt er beöiö meö haustslátrun þar til kjötbirgöir í land- mu eru a þrotum, en eftir þvi verður ekki beöiö í ár af skiljanlegum ástæöum. -þg. iUpplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði | Hvað kostar heimilishaldið? . Vinsamlega sendið okkur þennan svarseöil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- * andi í upplýsingamiölun meðal almennings um hvert sé meóaital heimiliskostnaöar i fjtilskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- 1 tæki. 1 Nafn áskrifanda I --------—------------------------------------ Heimili I i i I Sími l --------------------- I I Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í ágúst 1982. Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. t I ELDHUSINU Sveppahrísgrjón og pönnuréttur með sveppum i síðustu viku var sagt írá sveppamó og ýmislegt tínt til um sveppi. Hafi einhverjir farið í leiöangur og búi nú svo vel aö eiga nýja sveppi, komum viö hér meö eina uppskrift meö paprikum ogsveppum. Paprikur með sveppahrísgrjónum 4 paprikur 1 lítri hreinsaðir sveppir (skomir ílitla bita) lpúrra um síðustu mánaöamót. Neytendur finna töluvert fyrir þessari hækkun því aö hingað til hef- ur verið litiö á mjólkurvörur sem nauðsynjavaming, sem heimiiin geta varla án veriö. En nú er svo komið að einhverjir hugsa sig um tvisvar viö mjólkurkaupin. Oft hefur hart veriö deilt um niðurgreiðslur ríkisins á landbúnaöarafurðum og réttmæti þeirra. Þær deilur látum viö liggja á milli hluta. En ef ekki væra niðurgreiðslur kostaðimjólkur- lítrinn, eins og áður er getið kr. 12.71. Smjörkílóið kostar í dag kr. 90.70, en er niðurgreitt um rúmar sjötíu krón- ur (kostar kr. 160.75). Þegar krónan er felld og rýrnar stööugt, en niður- greiöslur á mjólkurvörum óbreyttar í krónutölu síðan i maí, er óhjá- kvæmilegt annað aö pyngja neyt- enda léttist. -ÞG 100—150 g beikon 2 dl soöin hrísgrjón 1 dl súputeningssoö 1 msk. soja 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 dl rifinn ostur Skiptiö hverri papriku í tvennt og hreinsið þær vel. Soönar í 3 mínútur í daufu saltvatni. Látiö renna vel af þeim. Skeriö sveppi og púrrur í bita, klippið beikoniö í mjóar ræmur. Steikið beikonið stökkt á heitri pönnu og takið það síöan af pönnunni. Brúniö sveppi og púrru í beikonfeit- inni. Setjiö soö, beikon, púrru og sveppi saman viö hrísgrjónin og kryddiö með soju, salti og pipar. Sett í papríkuhehningana og rifnum osti stráð yfir. Bakaö í 250 g heitum ofni í ca 15 mínútur. Sveppapanna Steikiö hráa kartöfluteninga í smjöri á pönnu og leggiö þá síðan til hliðar. Steikið síöan laukhríngi þar til þeir verða mjúkir og aö síöustu era sveppir brúnaöir í smjöri þar til allur vökvi úr þeim hefur gufaö upp. Þá era laukur og kartöflur sett á pönnuna og pannan borin strax á borð. Aöalatriöið viö þennan rétt er að hver tegund sé steikt út af fyrir sig og kartöflurnar séu nraðsteiktar. Boröaö sem sjálfstæður réttur eöa með kjöt- rétti eöa k jötafgöngum. Fcest í nœstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA hf. 3NYJAR Gulrœtur í sneiðum Amerísk grœnmetisblanda Snittubdunir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.