Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Blaðsíða 1
RITSTJÓRNSÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR
226.TBL. —72. og 8. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1982.
Er nýja Akraborgin ekki
nógugóð fyrir ráðherra ?
„Þið getið velt þessu fyrir ykkur
eins og ykkur sýnist. En þama er
ekki um neina sóun að ræða, varð-
skipin hafa oft fariö lengri ferðir,”,
sagði Friðjón Þóröarson dómsmála-
ráðherra er hann var spuröur hvers
vegna notað hefði veriö varðskip til
aö flytja hann og gesti hans milli
Reykjavíkur og Akraness, vegna
fundar norrænna samstarfsráðherra
i Borgamesi í síðustu viku.
Ferð þessi var farin á sama tíma
og áætlunarferð Akraborgar og sam-
kvæmt heimildum DV þurfti Akra-
borgin aö biða meöan varðskipiö
athafnaði sig í höfninni á Akranesi.
Friðjón Þórðarson sagöi hins vegar
aö hann hefði ieyft sér að taka varð-
skip til ferðarinnar vegna þess aö
þannig hefðistaðiö á tima þar sem
ferjan hefði fariöklukkustund síðar.
Ekki taldi Friðjón að þama væri
um óvenju dýran ferðamáta að ræða.
„Hins vegar má gagnrýna aö ég fór
með ráðherrana um Snæfellsnes i bíl.
Þaö má segja aö ódýrara sé að halda
fundi í Reykjavík, en ég tel nokkurs
viröi að sýna þessu fólki eitthvað af
landinu, til dæmis Vesturland. Island
er meira en Reykjavík,” sagði
Friöjón.
Eins og fram hefur komið í DV
hafa tvö varðskip legið í höfn frá því í
apríl vegna fjárskorts Landhelgis-
gæslunnar þar sem fjárveitingar til.
hennar hafa ekki nægt til að mæta
sihækkandi olíukostnaði.
ÖEF
Mæðgur slösuðust á Bræðraborgarstíg
Mæðgur, 32 og 4 ára, urðu fyrir bíl ó
Bræðraborgarstig um klukkan fimm í
gær. Þær vom báöar fluttar á slysa-
deild og Uggur sú yngri nú á g jörgæslu-
deildtalsvertslösuð.
Slysið varð á móts viö Bræðra-
borgarstíg 41. Voru mæðgumar að
koma úr verslun sem þama er. Gengu
þær vestur yfir götuna, í ótt að bíl sem
þær vom á. Er þær vora komnar út á
miðja götuna kom biU aövifandi og
skipti engum togum aö hann ienti á
þeim. Skullu mæögurnar nokkuð
harkalega í götuna og sú yngri hentist
eina fhnm metra.
-JGH.
„Óttklegt að Tomma og
Jenna veröi kippt út"
„Eg tel nú fremur óUklegt að Tomma og Jenna veröi kippt út af
dagskránni,” sagði Pétur Guðfinnsson, framkvæmdastjóri Sjón-
varpsins, aðspurður um viðbrögð vegna mótmæla Kattavinafé-
lagsins á sýningum teiknimyndaþáttanna um Tomma og Jenna.
Pétur Guöfinnsson tók frffiB aö hann hefði litið ígrandað mót-
mæU Kattavinafélagsins. Hann upþlý?ti að með vikulegum
sýningum á Tomma og Jenna entust þættirnir fr2m * febrúar á
næsta ári. Sagði Pétur þetta afskaplega vinsæla þætti.
-KMU.
Kattavinafélagið telur að teiknimyndaþættirnir gefi ranga
af eðU kattarins. Geti þættirnir haft þau óhrif á börn aö
meðhöndU ketti á svipaðan hótt og farið' er með Tomma í
Breskur
laðamaður
andtekinn
egnanauðgun-
armálsins
(Svíþjóð
sjá íþróttir
bls. 20-21
•
Danskalöggan
duglaus
— sjá bls.8-9
rinnstóð
hausogteygði
ppimarupp
loftið
— sjáSandkom
bls.33