Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1982, Blaðsíða 34
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER1982. 34 i Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Paul Mc- Cartney með stór- löxum í video- mynd Gamla-rokksband frá byrjun sjötta áratugarins? 0 nei, þetta er Paul McCartney og f élagar hans eins og þeir koma fyrir í video-mynd. til aö fylgja eftir lítilii plötu McCartneys sem heitir Take it a way. Meö Paul McCartney eru öngvir smákarlar. Frá vinstri: Eric Stew- art í 10 CC, I.inda McCartney, Steve Gadd, jass og rokktrommarinn góö- kunni, PaUi sjálfur, Ringo bítiU og upptökustjóri Bítlanna og fleiri þekktra listamanna George Martin. 1» Réttaðí Gmndar- rétt Tvennt er helst aö frétta frá Grundarfirði þessa dagana. Annars vegar er þaö að réttaö var á dögun- um í hinni grjóthlöönu Grundarrétt. Ekki var margt fjár þar, í þaö minnsta haföi einhver á oröi aö fleira hefði verið manna en kinda þar. En í þaö minnsta varö aö hafa snör hand- tök tU að koma vitinu fyrir kindina eins og sjá má á mynd Bærings CecUssonar hér fyrir ofan. Hitt sem fréttnæmt má teljast er aö Grundfiröingar hafa fengið nýjan sjúkrabíi. Grundarfjaröardeild Rauöa krossins fékk á dögunum nýja bifreiða af Chevroletgerð. ÁS/Bæring. Kind brugðið á herðar. Nýi sjúkrabillinn. DV-myndir: Bæring Caciisaon i Grundariirði. „Drakk vín upp við Sacre Coeur" —segirJoe Struemmer, söngvari Clash, umhvarfsitt fyrráárinu Þaö blés ekki byrlega fyrir hljóm- sveitinni Clash fyrri hluta árs. Er hljómsveitin ætlaöi að hefja hljóm- leikaferöalag var Joe Struemmer höfuöpaur sveitarinnar skyndilega týndur! Fresta varö feröinni tvisvar, og þegar Struemmer skaut upp koll- inum á ný þá hætti trommuleikarinn Topper Headon. Um hiö einkennUega hvarf sitt seg- ir Struemmer: „Eg var oröinn leiöur á því aö vera annaöhvort á tónleika- ferðalagi eöa í stúdíói. Þaö er ekkert líf að vera á tónleikaferðalagi. Eg vildi sjá hvort ég væri ennþá raun- veruleg persóna. Ég fann þaö út aö þaö væri best aö gera eitthvaö skyndilega, koma sjálfum mér á óvart.” Og þaö geröi Struemmer, ekki einn einasti maður vissi hvar hann var niður kominn um mánaöar skeiö. En hvaö geröi hann? ,,Ég sat aðallega viö Sacre Coeur kirkjuna í París og drakk vín.” Mick Jones gítarleikari Clash var óumdeilanlegur leiðtogi sveitarinn- ar, allt þar til í ár aö Struemmer tók viö stjórntaumúnum. „Ég var ekki alveg nógu hress meö Sandinista. Þaö er plata Mick Jones, og því var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.