Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 14
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hæðargarði 14, tal. eign Ingibjargar Snorradóttur, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 13. október
1982, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Búðargerði 8, þingl, eign Skúla Ó. Þorbergssonar, fer fram eftir kröfu
Ara Isberg hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mið-
vikudag 13. október 1982, kl. 16.30.
Borgarfógetaembsttið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Ásgarði
105, þingl. eign Þorbjargar Ernu Óskarsdóttur, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavfk á eigninni sjálfri miðvikudag 13. október
1982, kl. 15.45.
Borgarf ógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Stífluseli 3, tal. eign Bergþórs Ólafssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri þriðju-
dag 12. október 1982, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Þórufelli 8, þingl. eign Guðmundar Kristvinssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaidheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri þriðjudag 12. október
1982, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Þangbakka 8, þingl. eign Rafns Einarssonar, fer fram eftir kröfu
Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 12. október 1982,
kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Sól-
heimum 18, þingl. eign Elvu Andrésdóttur, fer fram eftir kröfu Lífeyr-
issj. verslunarmanna, Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar
í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 12. október 1982, kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Æsufelli 6, þingl. eign Ragnhiidar Jónsdótt-
ur, fer fram eftir kröfu Skarphéðins Þórissonar hrl.. Ólafs Thoroddsen
hdl. og Sparisj. Rvfkur og nágr. á eigninni sjálfri þriðjudag 12. október
1982, ki. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 27., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Þingholts-
stræti 2—4, þingi. eign Auðar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 13. október 1982, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á bluta í Háa-
leitisbraut 42, þingl. eign Gunnars I. Jónssonar o.fi., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 13.
október 1982, ki. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Skriðustekk 9, þingl. eign Jóns Ingólfssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ásgeirs Thoroddsen
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 12. október 1982, kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER1982.
Á £rönskum
útlmarkadi
Vifl erum stödd á útimarkafli í
borginni Aix-en-Provence í Suður-
Frakklandi. Borgin, sem er um
fjömtfu kflómetra norður af stór-
borginni Marseille, hefur um tvö
hundmfl og tuttugu þúsund ibúa —
eða álíka marga og ísland. Þetta er
dœmigerð hóskólaborg á evrópska
vísu, en þar dvelja að jafnaði yfir
vetrarmánuðina um tuttugu þúsund
háskólastúdentar. Þess má svo tii
gamans geta að um sautján íslend-
ingar dvelja í Aix-en-Provence um
þessar mundir við nám.
Við látum myndatexta nægja við
þessa mynd, hinar lýsa sór best
sjálfar og því fjölskrúðuga mannlrfi
og allrahanda varningi sem á
evrópskum útimarkaði getur að
Ifta.
Tjtimarkaðir eru varla eins rót-
grónir lífi Islendinga og almennt
tíðkast hjá Evrópuþjóðum. Þar er
litið á þá sem sjálfsagöan hlut i
amstri dagsins, enda hafa þeir
þekkst á strætum evrópskra borga
frá ómunatíð. Okkar maður í
Frakklandi, Friðrik Rafnsson, leit
inn á einn slíkan útimarkað í borg-
inni Aix-en-Provence í Frakklandi
(borg skammt norðan Marseille)
og skoðaði mannlífið þar og
verslunarmátann. Árangurinn
birtist hér á síðunni í máli og
myndum.
Samskipti — viöskipti
Vantar þig sokka, vesti, brók
eða skó? Olífur, snigil, eða salt-